Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1928, Qupperneq 7
hærupoki kaldgóður
með högldum samandregitin.
Sig liann ekki semja fer,
að siðum bænda yngra,
á hestum jafnan heiman ber
(heldr’ en úr kaupstað) þyngra.
Ull og kæfu í kaupstaðinn,
(klárar vanir berið),
liertan ost og húðir, skinn,
hangiket og smjerið.
Klafa bmidinn engan á
ekki er skuld að finna;
kaupmenn vilja karli þá
kátir eitthvað sinna.
í kaupstað góna karlinn á
kaupmenn jafnt sem aðrir,
en haun skreyta aldrei þá
annarlegar fjaðrir.
Girnist hvorki gort nje raup
af góðum stofni sprottinn
en, ef hann þiggur af þeim staup
inn tekur hann pottinu.
Engin veitir eftirköst
ögn af tunnu-dreyra,
en, stefnan verður sterk og föst
og strykið hálfu meira.
Út. hann tekur engan kliit,
og ekki neitt af prjáli,
en á lætur (ann eikarkút,
anker, að fornu máli.
Upplitsdjarfui' allri drótt
engan spyr um leyfi.
Skarð í höku miðri mjótt
myndar kjálka reyfi.
Reykvíkingum irakstra gjöld
rjettir ei haust nje vorið;
hefur ekki í hálfa öld
hníf á kampinn borið.
Á hjarnastalli hár ógreitt
herðar nemur viður,
er tilsýndar yfirleitt
arnar-líkt og -fiður.
Ennþá stenst hann ungurn við
að útliti og þokka,
þó að upp um svaiðarsvið
silfri ellin lokka.
Ef hann kendur einhvern brag
ymprar rómi snjöllum:
hátturinn er hringhent lag
hlymur í stuðlaföllum.
LBSBÓK MGRGUNBLABSINS
31
Mest liann prýða tel jeg tvent:
tryggð og hreysti rara. —
En, það er ekki heiglum hent
í höndur slíkra að fara.
I»að er best í þagnarskans
Þulins ferju kreppa;
þeir, sem segja sögu hans
svona brotum sleppa.
Helgi hjðnabandsins.
Mussolini ætlar að leggja þunga
refsingu við hjónaskilnaði
og ótrygð.
iMussolini hefir nýlega látið
merkileg orð falla um hjónaband-
ið og mikla þýðingu þess fyri'r
þjóðfjelagið. Ummæli hans eru á
þcssa leið:
Heimilið er hin trausta uudir-
staða öflugs og heilbrigðs þjéð-
fjelags.Sú þjóð, sem byggir stjórn-
málalíf sitt og framkvæmdalíf á
siðspillingu og metur einkis helgi
heimilislífsins hlýtur að eiga glöt-
un fyrir höndum.
Hver fjölskylda er sem lítið
þjóðfjelag, þar sem hver borgari
hefi'r sínar ákveðnu skyldur. Eig-
inkona, móðir, eiginmaður, faðir,
dætur og synir, öll eiga þau jafn-
an rjett, en eru þó bundin viss-
um skyldum, aga, hlýðni, sam-
heldni og fórnfýsi. Þessar eru þær
námsgreinir, sem menn læra í
skóla heimilanna.
í fjölskyldulífinu engu síður en
í þjóðfjelagslífinu, hlýtur maður
og lcona að verða fyrir ýmiskonar
mótlæti, sem lieimtar fórnir. —
Hjónabandið verður að vera reist
á þeirri föstu áltvörðun, að báðir
aðilar beri þar mótlæti og færi þar
fó'rnir, sem nauðsynlegar kunua
að vera á langri lífsbraut.
Heimilislífi, sem bygt er á þess-
um grundvelli, er ekki hægt að
slíta, þegar manninum og komnini
býður svo við að horfa. Þau bera
ábyrgðina á gjörðum sínum og
hafa sótt um leyfi ríkisins og bless-
un kirkjunnar. Og þegar hjóna-
bandið hefir í eitt skifti fyrir öll
fengið viðurkenning ríkisins, og
biessun guðs, geta aðilar ekki slit-
ið fjelagsskap sínum eftir eigin
geðþótta, þyí að þótt þessi fje-
lagsskapur sje hverfandi lítil ein-
ing út af fyrir sig, er hann þó
hlnti af þeim stóra fjelagsskap,
sem vjer köllum ríki. Bæði ríkið
og kirkjan hafa sama rjett til
þcss að grípa fram í, þegai' maður
og kona óska eftir skilnaði, eins
og þau hafa til þess að viðurkenna
og blessa sáttmála þeirra.
Alstaðar í hinum mentaða hcimi
er sú tilhneiging að rj'ðja sjer
til rúms, að líta á hjónabandið
eins og þægindi um stundarsakir.
Hinn vaxandi fjöldi manna og
kvenna, sem óskar að skjótapt
undan skyldum sínum, hefir orð-
ið til þess, að ýmsar þjóðir hafa
neyðst til að búa til heilmikið af
nýjum lögum, sem miða að því,
að ijetta skyldur heimilanna og
losa um fjölskylduböndin.
Á vorum dögum er þessi löstur,
þessi ljettúðuga upplausn heim-
ilislífsins, orðin hræðileg ógnun
allrar siðmenning.'íi'. Og Ameríku-
menn hafa gengið á undan. Það
er blátt áfram tíska meðal auð-
ugs fólks, einkum í Ameríku og
Englandi að rjúfa hið heilaga
hjónaband.
ítalir eru allra þjóða siðlátasth',
en þessi siðleysispest hefir einnig
bieiðst út meðal þeirra. Og jeg
liefi neyðst til að segja við þá,
sem líta á fjölskyldulífið mcð
fyrirlitningu: „Jeg vil ekki láta
þetta viðgaugast.“ ,
Siðleysi — óskin um að mynda
nýtt kynferðilegt samband, sem
sprottin er af dutlungum eða
stundar geðh'rifum — er orsökin
til þessarar syndar gegn hjóna-
bandinu. Löngunin til að leita
nýrra æfintýra á sviði kynferðis-
lífsins er ekki framar skoðuð ósið-
fcrðileg, jafnvel ekki svo mikið
sem óskaðleg. I mínum augum cr
þetta ekkert annað en hórdómur.
Að kalla það vægarg nafni e'r
blátt áfram hræsni.
Nú þegar svona er komið, verð-
ur ríkið, sem á að vaka yfir lík-
amlegri og siðferðilegri velferð
Iþegnanna, að lepgja bann við
hjónaskilnaði. Jeg ælta að gera
það að lögum, að ótrygð í hjóna-
bandi, verði skoðuð sem glæpur,
er verðar 15 ára betrunarhúsvist
og alt að æfilöngu fangelsi, eftir
málavöxtum. Það mun hrátt gera
enáa á athæfi þeirra manua, sðm