Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1928, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1928, Síða 8
216 LESBÓK M0RGUNB1.A.ÐSINS Sending. Uppvakningur einn kom iijer frá Ameríku, úr Alpversleir og Drepstokksdellu samansettur. Sá var ekki í vexti nettur. Kraftaskáld ei koma ]>arf að kveða’ hann niður. Málfræðingar mikið lilæja, má það litla draugsa nægja. V. G. Smælki. Stærsta verslunarhús í heimi. er nú verið að smíða í ('hieago. Yerður það helmingi stærra en nokkurt verslunarhús, sem reist liefir verið til þessa. Það er 18—23 hæðir og langt að því skapi. Bygg ingarkostnaður er áætlaður 30 miljónir dollara. Gólfflötnr þess verður samtals 4 miljónir ferfeta. -r- Ilann segist ekki reykja, ekki drekka og ekki spila. — Nei, hann hefir þá enga ó- kosti! « — Hann hefir aðeins einn ókost. — Það er ekki einú orði trúandi sem hann segir. Maggie litla var dóttir ritstjóra og hún heyrði föður sinn einu sinni segja, að ritstjórár yrðu að vita alt. Hún notaði þegar tæki- færið til að afla sjer fróðleiks. —- Pabbi úr hverju dó Dauða- hafið? — Það get jeg ekki sagt þjer. —- Pabbi, hvað verður af draum- unum, þegar maður vaknar? — Það veit jeg ekki. — Pabbi, hvers vegna setti guð svona mörg bein í fiskana? — Það veit jeg eltki bami — Pabbi, hvernig gatstu orðið ritstjóri ? 100.000 krónur hefir gamall Eng lendingur nýlega gefið barnaspít- ala í Cardiff. Fyrir vextina af þessu fje á að kaupa leikföng- lianda litlu sjúklingunum um hver jól. ljSfol#«rpr.ntsml»Ja tlf. Nýlega flaug ameríkskur flugmaður, Kingsford Smith að nafni, yfir Kyrrahaf frá Kaliforniu til Ástralíu. Sú vegarlengd er 7300 enskar mílur. Frá Kaliforniu flaug Smith í einum áfanga til Fidji-eyja, og er það hið lengsta flug, sem enn hefir verið far- ið yfir opið haf. — Hjer á myndinni sjest Smith og flugvjel hans sem heitir „Southern Cross“. — ———i———■—— Jámbrautarslysið mikla í Svíþjóð. Fyrir skemstu varð hræðilegt járnbrautarslys hjá Bolnás í Svíþjóð. Farþegalest, sem ók með 84 km. hraða, rakst á aðra lest, sem ók með 60 km. hraða. Áreksturinn varð hræðilegur, eins og nærri má geta. Margir vagnar fóru í mjöl, eða hentust út af teinunum. Digur járn bognuðu og kýttust, eins og þau hefðu verið úr pappír. 250 farþegar voru með farþegalestinni. Af þeim biðu 16 bana þegar í stað, en 20 særðust hættulega. Þykja það mestu undur, að manntjónið skyldi ekki verða miklu meira, og er það þakkað því, að bugða var á brautinni, þar sem lestirnar rákust á. Ef þær hefðu mætst á beinni braut, er talið að slysið þefði orðið enn liræðilegrn,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.