Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Blaðsíða 9
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 393 Kirkjurnar í Kirkjubæ. færri en þrjár kirkjur. Munn- mælin segja, að Gæsa hafi lát- ið byggja elstu kirkjuna og helgað hana Maríu mey. Af þeirri kirkju er nú ekki annað Kííii Joannes Patursson. X ^ en nokkuð af grunninum. 4C^^C^ M Þegar jörðin var orðin biskups- ;UNNMÆLI eru um það, mannlega, og vildi hafa þá sem setur' se«a munnmælin, að að þá er Norðmenn lengst hjá sjer. Og að lokum munkunum hafi þótt nauðsyn til komu fyrst til Færeyja, gat hún talið Guðmund biskup bera- að by2SÍa bar aðra kirk'u hafi þar verið fyrir helgir menn. á það, að setjast þar að. Hún hina núverandi aóknarkirkju. — Staðanöfn og gamlar rústir Ijet reisa þar fagra kirkju, og Var hún helg«ð 01afi helSa- en benda einnig til þess, að í skreytti hana fagurlega. Þetta venjulega nefnd munkakirkjan Kirkjubæ kunni að hafa búið hefir átt að gerast um 1100. (ti aðgreiningar frá Gæsu- Keltar, áður en Norðmenn Allar Iíkur mæla með því, að námu landið. Þó þyrfti frekan Straumeyjar-Birna, sem Fær- fornleifarannsóknir til þess að eyingasaga talar um, og Birna sanna þetta. í Kirkjubæ, sem munnmælin í Kirkjubæ hefir fundist segja frá, sje sama konan. Og rúnasteinn, og að dæma eftir þá ætti Gæsa að hafa verið dótt- aldri hans, áleit Sofus Bugge ir hennar og Sigurðar Þorláks- prófessor, að Norðmenn hefði. sonar. Hafi hún fæðst um 1035, búið þar fyrir árið 800. hefir hún verið orðin gömul, munnmælin um hinar þriár Færeyingasaga getur um fær- þá er eftirmaður Guðmundar kirkjur eiga við sannsöguleg eyskan kvenskörung, sem köll- biskups tók af henni eignir rök að styðjast eða eigi. En uð var Straumeyjar-Birna. Þór- hennar, enda segja munnmælin, begar sagnfræðingar halda því hallur, bóndi hennar, var myrt- að hún hafi þá verið háöldruð. fram, að Erlendur biskup (1269 ur. Birna giftist aftur Sigurði Kirkjubæ var nú breytt úr —1308) hafi fyrstur bygt Þorlákssyni, bróðursyni Þránd- óðalssetri í biskupsstól, og var kirkiu á staðnum (þ. e. bæði ar í Götu. Hann fjell eitthvað það fram til ársins 1557. ^faríukirkiuna og Ólafskirkju). um 1035. Sagan getur þess ekki, Þegar biskupsstóllinn þar var þá getur það ekki verið riett, hvar þau Birna og Sigurður lagður niður, tók hinn kunni enda þótt þeir styðiist þar við hafa búið, en munnmæli segja, lögmaður, Peter Jacobsen, við skiöl færevska biskupsstólsins. að þá er Sigmundarsynir höfðu jörðinni, og síðan hafa ættmenn «em Alexander Bugge fann I sært hann til ólífis, hefði hann hans búið þar. Þó var .iörðin Bonn í Þýskalandi 1899. siglt heim til Kirkjubæjar, og skert 1550, 1807 og 1831. — Það er hver.ium manni auð- látist þar úr sárum. Menn vita um nöfn á öllum sætt, að hinar þr.iár kirk.iur Ein af hinum skráðu sögum, þeim, sem hafa setið Kirkjubæ hafa alls ekki verið bvgðar um sem ekki er bygð á færeyskum síðan um 1050. Það eru alls 41. munnmælum, getur um auðuga bændur og biskupar. og volduga konu, sem h.iet \ Kirkjubæ hafa verið ekki kirkju). Að lokum, segia munn- mælin. bvriuðu bjskuparnir k því, að bygg.ja dómkirkjuna, «em aldrei varð fullger, en var þó komin svo langt, að hún var helguð Magnúsi helga Orkn- eyjajarli. H.ier skal ósagt látið, hvort Birna, og átti heima í Kirkju- bæ. Hún átti miklar iarðeign- ir í Straumey, Austurev og Vog- ey. 1 elli sinni skifti hún eign- um sínum milli þriggja dætra sinna, og fekk yngsta dóttirin Æsa, Kirkjubæ í sinn hlut. Hún var seinna kölluð Gæsa. vegna þess. hvað hún var skartgjörn Kirkjubæ fylgdi þá alHir suð- urhluti Straumeyjar. Nú segir sagan, að meðan Gæsa b.ió þarna, hafi hinir fyrstu farandbiskupar komið tí' eyjanna. Gæsa var stórlát, og henni fanst heiður sinn aukast við það, að biskuparnir heim- sóttu hana. Veitti hún þeim stór sama leyti og af sama bygg- ingameistara. Það er enginn efi á því, að Magnúsarkirkjan er Magnúsarkirkja, ólafskirkja (sóknarkirkjan).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.