Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Blaðsíða 12
396 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Seinasta úlfaveiðin. Smdsaga frá Norður-Svíþjóð. Eftir Lcon v. Campenhausen. ILDUK gamla lagði frá sjer prjónana og stóð á fætm1. ""- " Hún gekk hægt yfir gólfið í reykstofunni og opnaði hljóðlega luirðina að svefnherberginu. Þungu hitalofti sló í nióti henni. Ut úr (tiininu svefn'herberginu heyrðist andardráttur sofandi barnanna. — Hildur lokaði dyrunum jafn hljóð- lega og liún hafði opnað þær, gekk út að glugga og horfði út í stjarn- glæsta vetrarnóttina. Uppi á lofti heyrðist fótatak. Loftfjalirnar svignuðu, og niður í gegnum rifurnar á milli þeirra, lirundi ryk. „Nú hefir liann enn einu sinni sofnað í heyinu uppi á lofti, svo að Tngiriður og börnin vakni ekki við það þegar hann fer", tautaði Hildur gamla við sjálfa sig. „Mjer datt svo sem í hug að hann ætlaði Ú1 í nótt." Það heyrðist marra í loftstigan- um og niður koin Pjetur Olafsson, nýyrkinn, og húsbóndinn á heim- ilinu. Hann settist að borðinu. Hildur bar fyrir liann trjeskál, með sióðandi liafragraut, og hann byrjaði að borða grautinn með trjesleif. ,,Þú ættir að fara að hátta, mamma. Mjer heppnast þetta í nótt. Sjáðu hve veðrið er yndislegt. glaðatunglsljós, logn, nyfallin mjöll og frost. Jeg skal elta úlf- inn uppi þangað til jeg get rekið spjót mitt í síðu hans." „Hvað hafa nú úlfarnir gert þjerf' mælti gamla konan. — ..Leyfðu þeim að vera í friði. Ekki koma.st þeir inn í geitnakofann. Og svo ætlarðu að elta þá uppi! Það kann ekki góðri hikku að sfýra. Þú verður kófsveittur — og í þessu líka litla frosti. Mundu eítir mjer, konunni og börnunum þínum." Pjetur hló. „Jeg skal hætta að elta úlfana uppi á skíðum og drepa þá með spjóti — en með einu skilyrði", mælti hann. .,Og livaða skilyrði er nú það?" „Jeg skal hætta að ofsækja úlf'ana ef þeir gera miinnum eitt- hvað gott". Gamla konan leit spurnaraugum ;i liann. Pjetur mælti: ,.En þeir verða að gera svo gott að um munar, t. d. að færa manni hangikjöt til jólanna, reyktan lax, barnagull og sælgæti!" „Þig hefir verið að dreyma — þú ert ekki með sjálfum þjer. Og þó ertu oft svona undarlegur". Seinustu orðin muldraði Hildur gamla í bringu sjer. Hún brá höndum undir röndótta svuntu sina og horði lengi og áhyggju- samlega á son sinn. Pjetnr stökk k fætur, og greip veiðispjót sitt og skíðastaf. Svo hl.jóp hann út, steig á skíði sín og reudi s.ier svifhratt að beiman. Eærðin var góð. Pyrir nokkur- um dögum hafði komið þýða, og svo frost. Var því ofurlítil skel á sn.iónnm. En það var mjúkt undir skíðum, því að nýfölvi var fallið yfir. En þessi færð var slæm fyrir T appana og hreindýrin þeirra, sem þeir verða að gæta úti á víðavangi. Tlreindýr þola skelina illa. Þótt klanfir þeirra sje harðar og br.ióti Tiana vel, höggur Tiúu og særir fótleggi þeirra. Pjetur fór fyrst í stóran boga kring um þýfða mýri, þar sem voru uppætur.Það var glaða tungl- skin og gat hann því valið sjer besta veg. Hann skimaði yfir gull- gljáandi fannbreiðuna til hægri og vinstri hvort hann aæi ekki úlfa- slóðir. f anda sá hann fyrir sjer alla veiðiförina, hvernig hann mundi rekast á úlfsTóð, rekja hana og elta úlfinn miskunnarlaust þangað til hann gæfist upp, stinga iiilfinn síðan með spjóti til bana, flá hann og selja skinnið í Karesuando, sem er nyrsta þorp Svíþjóðar. Og fyrir peningana ætlaði hann svo að kaupa — ja, hvað átti hann nú að kaupa? Ullartreyju handa kon- unni, eða herðasjal handa mömmu? Eða eitthvert góðgæti handa börn- unum og nýja öxi handa siálfum sjer? Gamla öxin hans var orðin slitin af sífeldri hvatningu, því að trjen eni seig. Slóð! — Allt í einu! Og hún er eftir úlf. Alveg ný för. Og það er auðsjeð að úlfurinn hefir farið á hægu brokki. Nú skulum við sjá hve lengi skolli endist að tdaupa! Pjetur sló við geislanum og brunaði áfram á fleygiferð eftir slóð úllfsins. Hæ, hvað er nú hjer? Hvað — hvað er þetta? Ný slóð, mannaför, frá vinstri. Slóð eftir barn! Og nú liggur úlfsslóðin samhliða barnsslóðinni. THfurinn eltir barnið! T'jetur athugar slóðirnar betur. Jú, 'hjer er slóð eftir barn, og þetta er sTóð eftir iiilf. Hún er ar.ðþekt á því, að í hverju spori mótar fyrir tveimur miðklónum, scm iengstar eru. Geigvænlegur grunur fer um sál Pjeturs. Hann rjettir úr sjer, gríp- ur fastar um geisla og spjót og bmnar á stað. Eins og hvirfilbylur fer hann yfir fannþökin. M.iöllin rýkur um hann. Hörð korn úr skelinni þjóta um vanga hans og standa aftur af honum. sem reykur, eimyr.iubland- inn, því að tunglið gyllir hvern ískrystall. Afram, áfram! Hann fer sem fugi fljúgi. Parn er í lífsháska. I'að hvín í skíðunum er þau þjóta yfir snjóinn í sllóðunum tveimur, oftir barnið og iilfinn. En alt í einu nemur hann skyndi lega staðar. Slóð úlfsins liggur þvert út af slóð barnsins, sem liggur Jengra inn í skóginn. Það hefir sjáJfsagt komið ótti að úlfinum. Hann hefir orðið var við

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.