Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Blaðsíða 6
390 þess að Jesúbartnið kæmi. Við máttum skrifa ósk-aseðil os 'letrgja liann utan við glugga. Næsra morg un var hann horfinn. Það var eng- inn efi á því, að Jesúbarnið hafði flogið fram llijá húsi okkar um nóttina og tekið seðilinn! Þegar leið á daginn og fór að rökkva, ljet mamma okkur fara út til þess að leika okkur. Og þá söfnuðust öll börnin úr þorpinu saman á götunum og við ljekum okkur þangað til klukkan sjö. Nefin á okkur urðu rauð af kulda og kinnarnar bOáar. Við strákarnir stungum höndunum upp undir aln- boga niður í vasana, en telpurnar vorn allar með dálítil handskjól. Sleðana drógum við strákarnir og bundum þá stundum saman. Þá fengu telpurnar að sitja aftan við okkur, en þær urðu að halda sjer fast, svo að þær dytti ekki af sleðanum. Ilm dagatal vissum við fátt, en hitt vissum við, að nú var von á Jesúbarninu á hverjum degi. Og svo kom hátíðin alt í einu með 1 jósaskrauti og gleði. Bn sú dýrð! Pabbi og mamma stóðu hjá jóla- trjenu og við krakkarnir rjeðum okkur ekki fyrir gleði, undrun og aðdáun. Loftið var þrungið ilmi af brennandi kertum og steiktum epl- um. SVo var okkur skipað að krjiipa á knje og biðjast fyrir. Við gerðnm það, krosslögðum hendurn- ar á brjóstinu og llásum faðirvor. Þar á eftir komu jólagjafimar og þá máttum við leika okkur eins og við vildum og fengum nóg að borða. Glöð í skapi og með súkkulaði- bletti á kinnum og nefi fórum við að sofa í loftherberginu okkar. Og okkur dreymdi um himnanna hlið, engfla og björt ljós. Mörgum árum seinna sat jeg um hávetur á niggandi kassa, sem rann á streng. Þessi strengur náði neðan iTr dal upp í vígi okkar í háfjalli, þar sem brjóstvarnir voru iir jökli. Með kassanum, sem rann á strengnum var ekki annað flutt er. timbur, matvæli og skotfæri. Hermönnum var stranglega bann- að að fara með honum. En mig langaði lítið til þess að ldifra í fiórar stundir upp snarbratt fjall- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ið, og settist því ofan á kassann, sem var fulOhlaðinn af brenni. Og svo rann kassinn á stað, _ hægt og hnykkjótt. Ofsastormur var á fjöll unum og stóð snjókóf af þeim tiiður í dalina. Stormurinn næddi mjer i gegn um merg og bein. Strengvagninn, sem ekki var ann- að en ljeleg grind á tveimur hjól- um, ruggaði ískyggilega fram og aftur í storminum. Jeg sveif þarna í lausu lofti, eitthvað 150 metra yfir jörð. Langt niðri { dalnum sá á skálana, þar sem hermennirnir voru látnir livíla sig. Og nokkuru nær var grafreitur okkar. Þar voru sex hundruð trjekrossa. Jeg hugsaði með mjer ' Ef strengurinn s'itnar, eða vagninn slitnar af hon- um, þá kemurðu einmitt niður á þann- stað, þar sem þú átt að lenda — í grafreitinn — — — Þetta var ægilegt ferðalag. Jeg sat á enda vagnsins með fæturnar út af honum. Með báðum höndum helt jeg inier fast í keðjurnar, sem spentar voru um brennið. En alt í einu staðnæmdist vagninn. Og í þrjá stundarfjórðunga gafst mjer nú tækifæri til þess að íhuga livað jeg ætti að gera. Ekki var viðlit að stökkva af vagninum. Ekkert band var þar, sem jeg gæti rent mjer á niður, enda hefði þurft langt band til þess. Það var því ekki um annað að gera en bíða. Jeg reykti íhverja pípuna á eftir annari og var alveg að sálast úr kulda, — en alt í einu, og án neinnar ástæðu, fór Vagninn aftur á stað. Það var eins og l.jett væri af mjer þungum steini, og eftir tuttugu mínútur vhr jeg kominn upp á fjalllið. Þaðan var ekki nema stundargangur til skotgraf- anna, sem vom 2800 metra yfir sjávarflöt. TTm háveturinn ríkti hvorki Con- rad von Hötzendorf (yfirhershöfð- ingi Austurríkismanna) nje Cad- orna (yfirhershöfðingi Itala) þárna uppi í háfjöllunum, heldur gnð einn. Pæri maður út úr skot- gröfunum, var snjórian í mitti. — Pæri maður á skíði, var manni skipað að þræða lautir og gil, svo að óvinirnir sæi mann ekki. En þar var maður í lífsliáska vegna snjóflóða. I skotgröfunum áttum vjer gaml- an grammófón með gjallarhorni.En plöturnar voru orðnar svo slitnar, að maður gat varla þekkt eitt lag frá öðru. Á jólanóttina fór jeg með grammófóninn upp á klett og sneri gjallarhorninu í áttina til óvin- anna. Og svo lofaði jeg þeim að heyra nokkur af lögunum okkar. En ]iá tók einliver fávís maður að skjóta á grammófóninn, svo að jeg varð að leita mjer skjóls undir klettinum. Eftir dálitla stund virt- isl þó svo seiu „þeim þarna hinum megin“ liefði skilist það, að þessir hljómleikar væri ekki af illum vilja gerðir, og skömmu síðar hljómaði þaðan ítalskur söngur: „Mio Bell alpinooo sei tu l’amooooreee . . . .“ Þessi fagra og friðsæía nótt inni á milli himingnæfandi dolerít-fjall- anna, fanst mjer dásamleg. ITrein unglingsrödd söng fyrir handan, . og fjölda margar raddir tóku undir viðlagið. Skotmenn vor ir hlustuðu á, og svo sungu þeir annað lag. Þeir reyndu að syngja eins vel og hátíðlega og þeir gátu. Og söngur þeirrá snart' hjörtu vor og gerði þau bljúg. En ajlt í einu hófst skothríðin að nýju. Kúlurnar komu hvæsandi, skullu á klettunum og sprengdu flísar úr þeim. Jólafriðnum var lokið, og í staðinn fyrir söng og hljóma kom þytur og livinur kúln- anna, brak og brestir......

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.