Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Page 5
_________________tíóSBÓK M0RGffl>JBLAÍ)gtN3 Saklaus sakfeldur Sagan um Will Purvis. Nýlega kom út bók eftir amerlskan prófessor, Borchard að nafni. Heitir hún „Conuicting the Innocent“ og eru l henni margar frásagnir, sem ekki eru siður spennandi en reifarar. En sá er munurinn, að þœr eru allar sannar. Hjer er ein þeirra, sagan um Will Purvis. Þótt þrælastríðinu í Bandaríkj- um lyktaði þannig, að Svertingj- um var gefið frelsi, var málið ekki að fullu leyst með því og alt fram á þenna dag eru Svertingja- ofsóknir algengar í Bandaríkjum. Hafa verið stofnuð sjerstök leyni- fjelög með því markmiði. Má þar t. d. nefna fjelagsskapinn Ku Klux Klan og afspring lians, The Whitecaps (Hvíthöttu), er stofn- að var í suðurríkjunum laust fyrir aldamótin. í fjelagsskap þessum voru menn á öllum aldri. Þeir klæddust í livíta kirtla, sém stundum voru með blóðrauðum blettum, og á liiifði höfðu þeir hvítar hettur, sem géngu niður fyrir andlitið, svo að ekki sást í annað en aug- un. Þeir fóru oft hópum saman um bygðimar og Svertingjar voru afar hræddir við þá. A þessu sumri ern rjett 40 ár líðin síðan að nokkrir Hvíthettir tóku sig fram um það að mis- þyrma Svertingja, sem var hjú eins af fjelagsmönnum, Will Buck- lev. Þeir gerðu þetta meðan hann var fjarverandi. Þegar Buckley kom lieim og frjetti þetta, varð hann svo reiður, að hann hjet því að ljósta upp leyndarmálum fje- lagsskaparins og kæra hann fyrir rjettvísinni. Hann stóð við það. Og næst þegar ákærudómstóll fvlkisins kom saman í Columbia í Mississippi, voru þrír helstu menn- irnir, sem stóðu fyrir misþyrm- ingum Svertingjans, teknir fastir og ákærðir. Þetta varð upphaf er n meiri tíðinda. Þegar Will Buckley fór heim- leiðis frá rjettinum, voru í fylgd með honum bróðir hans og Svert- inginn. Þeir riðu skógargötu. A leiðinni var lækur og er þeir komu að honum, kvað við skot í skóg- inum, og Buckley fell af hest- inum, særður til ólífis. Maður kom nú fram úr skógarþykninu og skaut á hina mennina tvo, en þeir keyrðu hesta sína sporum og komust undan. Nú var það rjettvísinnar að hafa upp á morðingjanum. Skógargat- an, sem þeir fjelagar höfðu riðið, lá fram hjá bóndabæ, þar sem fjölskyldan Purvis átti heima. Var það alment álitið að sonur bónd- ans, Will Purvis, sem þá var 19 ára að aldri, væri í fjelagsskap Hvíthötta. Lögreglan kom með blóðhunda á vettvang, og þeir 269 röktu einhvers slóð heim til Pur- vis. Og nágranni hans, sem lengi hafði langað til að eignast jörð Purvis, var svo nærgætinu að benda lögreglunni á það, að Will Purvis mundi vera morðinginn. Hann var því tekinn fastur. Hann viðurkendi það fúslega að hann hefði gengið í fjelagsskap llvít- hötta fyrir þremur mánuðum, en neitaði því harðlega að liann ætti nokkurn þátt í morði Buekleys. En Iöngu áður en dómur fell, hafði alþýða manna dæmt Will sekan, og til þess að hann yrði ekki tekinn af lífi án dóms og laga, varð lögreglan að flytja hann ineð leynd úr einu fangels- inu í annað. Svo kom að þvi, að mál hans var tekið til meðferðar. Will hafði fengið ágætan verjanda og hann leiddi vitni að því, að Will liefði ekki getað framið morðið, því að hann hefði þá verið á alt öðrnm

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.