Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Blaðsíða 5
tiESBÓK líORGÚttBLAÖStNS 269 Saklaus sakfeldur Sagan um Will Purvis. Nýlega kom út bók eftir amertskan prófessor, Borchard uð nafni. Heitir hún „Convicting the Innocent" og eru i henni margar frásagnir, sem ekki eru slður spennandi en reifarar. En sá er munurinn, að þœr eru allar sannar. Hjer er ein þeirra, sagan um Will Purvis. Þótt þrælastríðinu í Bandarikj- um lyktaði þannig, að Svertingj- um var gefið frelsi, var málið ekki að fullu leyst með því og alt fram á þenna dag eru Svertingja- ofsóknir algengar í Bandaríkjum. Hafa verið stofnuð sjerstök leyni- inum, særður til ólífis. Maður kom nú fram úr skógarþykninu og skaut á liina mennina tvo, en þeir keyrðu hesta sína sporum og komust undan. Nú var það rjettvísinnar að liafa. upp á morðingjanum. Skógargat- fjelög með því markmiði. Má þar an, sem þeir fjelagar höfðu riðið, lá fram hjá bóndabæ, þar sem fjölskyldan Purvis átti heima. Var það alment álitið að sonur bónd- ans, Will Purvis, sem þá var 19 ára að aldri, væri í fjelagsskap Hvíthötta. Lögreglan kom með blóðhunda á vettvang, og þeir t. d. nefna f jelagsskapinn Ku Klux Klan og afspring hans, The Whiteeaps (Hvíthöttu), er stofn- að var í suðurríkjunum laust fyrir aldamótin. í fjelagsskap þessum voru menn á öllum aldri. Þeir klæddust í livíta kirtla, sem stundum voru nteð blóðrauðum blettum, og á höfði liöfðu þeir hvítar hettur. seni gengu niður fyrir andlilið, svo að ekki sást í annað en aug- un. Þeir fóru oft hópum saman um bygðirnar og Svertingjar voru afar hræddir við ]>;i. Á þessu sumri eru r.jett 40 ár líðin síðan að nokkrir Hvíthettir tóku sig fram um ])að að mis- |>yrma Svertingja, sem var lijú eins af fjelagsmönnum, Will Buek- ley. Þeir gerðu þetta meðan hann var fjarverandi. Þegar Buckley kom heim og frjetti ])etta, varð hann svo reiður. að hann h.jet því að Ijósta upp leyndarmálum fje- lagsskaparins og kæra hann fyrir rjettvísinni. Hann slóð við ]>að. Og næst þegar ákærndómstóll iylkisins kom saman í Oolumbia í Mississippi, voru þrír helstu menn- irnir, sem stóðu fyrir misþyrm- ingum Svertingjans, teknir fastir og ákærðir. Þetta varð upphaf er n meiri tíðinda. Þegar Will Buekley fór heim- leiðis frá rjettinum, voru í fylgd með honum bróðir hans og Svert- inginn. Þeir riðu skógargötu. A leiðinni var lækur og er ]>eir komu að lionum, kvað við skot í skóg- inum. og Buekley fell af hest- riikiu einhvers slóð heim til Pur- vis. Og n;igr;mni hiius, sem lengi hafði langað til að eignast joií Purvis, var svo nærgætinn að Ih-ikIíi liigreglunni á bað. að Will Purvis mundi vera morðinginn, Hiinn var ])ví tekinn l'iisiur. lliiini viðurkendi það fúslega að liann hefði gengið í fjelagsskap Hvít- hötta fyrir þremur mániiðum, en neitaði því harðlega að hanii Btti nokknrn þátt i morði Buekleys. En löngu áður en dóinur fell, hafðí alþýða nianna dæmt Will sekan, og til ]iess að hann yrði ekki tekinn af lífi :in dóms og laga, varð lögreglan að flytja hann með leynd úr einu fangels- inu í annað. Svo kom að ]iví, að mál hans var tekið til meðferðar. Will hal'ði fengið ágætan verjandí Og haun leiddi vitni að ])ví. að Will heffii ekki getað framið morðið, |iví iið hann hefði þá verið ;i alt öðruin .Hvíthettir"

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.