Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Blaðsíða 3
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 147 Torfbæir í Reykjavík. ^*»- hlaðin úr grjóti. Nafn sitt fekk hún af því hvað hún varð dýr. VETRARSULTUR SVO AÐ SÁ Á FÓLKI Á VORIN. Kotunum var farið að fækka, en þó voru mörg í Vesturbænum, Skuggahverfi og Þiiigholtununi. Var þar oft þröngt í búi. einkum á veturna, svo að sá á fólki. Og oft blöskraði mjpr pr jeg kom nm í þessi hrcysi að sjá stálpuð böi'n nieð þunna rúpbrauðssneið í annari hendi og bolla með svörtu og sykurlausu kaffi í hinni hend- inni. Þetta var aðalfæða þeirra. Eftir að þdskipm komu batnaði þetta nokkuð, en þó sá á sumum um það lcyti er skipin fóru út. Og það var merkilegt að veita því eftirtekt, að sjómennirnir fitnuðu bráðlega um borð, þótt þeir he'fðu þar dæmalaust erfiði. Þetta sýndi að þeir fengu þar betra viðurværi lieldur en heima hjé hjá sjer og þótti „ski'itukosturinn" þó >'kl<! nierkilegur. Vetrarsultur var þá líka í sveit- unum. Það gengu einuig sögur nm það, að fangarnir í Hegning- arhúsinu væri sveltir. ,]eg kyn.ti nijcr þetta og ai undir eins að það var vitleysa. Þeir fengti þa» nóg að eta. Sást það besl á ]>ví. að jeg l.jet vega liv< m fatiga, sem þangað kom, og síðnn á hverjum niánuði Og þýngdusl nær allir. Jeg minnist sjerstaklega karls nokkui's norðan af Strönduni sc'm var sendur í Hegningarhúsið. Þetla vnr besta skinn og meinleysismað- ur. Kftiv að haim hafði verið um tíma í Hegningarhúsinu, fór hann að kvarta um ])að að hann væri veikur í maganum. Jeg skoð- *f- * aði hann og spurði svo að því hvort Jietta gæti ckki stafað af því að hann fengi of mikið að eta. „Jú, jeg held það geti verið". sagði hann. ..það cr svo sem mun- Oi á æi'inni minni hjerna eða heima". HEILSÖFAR BATNAR OG BARNADAUÐI MINKAR SKYNDILEGA. Á fyrstu læknisárum mínum sá jeg það oft á sjúklingum, sem komu úr sveitum, að þeir höfðu liðið skort, cn á seinni árum varð jeg þess ekki var. Heilsufar breyttist og mjiig til batnaðar og eru skýrshu' um barnadauða ljós- asti vottur um bætt kjör alþýðu í sveitum og bæjum. Á öldinni sem leið var barnadauði hjer miklu meiri heldur en í nálægum lönd- um, þar sem hann fór stöðugt minkandi. En á þessari öld hcfir hefir orðið svo skjót breyting á ])essu, að nú deyja hjer hlutfalls- lega fa>rri börn en í flestum öðr- um löndum og þykir l>að stór- ínerkilegt. Merkur erlendur leeknir sem var að rannsaka þessi mál, skrifaði mjer og sagði að minkun barnadauða erlendis hefði verið „evolution", en hjer hefði orðið svo snögg umskifti að kalla mætti ])að ..revolution". FÁBREYTTAR SKEMT- ANIR. — LÍFIÐ í HÓTEL ÍSLAND. QjKEMTANIR voru harla fá- k-' breyttar hjer í bæ fyrstu árin m ín. Stundum voru cTiansleikar eða leiksýningar. Þá var Reykja- ^íkurklúbburinn aðal skemtifje- lagið í borginni. En aðal samkomu staður bæjarbúa var Hótel Island. hjá Halberg. Þar söfnuðust heldri borgarar saman á kvöldin og drukku, en þó ekki mjög mikið. Ýmislegt broslegt kom þar þó fyrir og er mjer minnisstæð ein saga af því. Halldór Guðmundsson kennari, sem vcnjulega var nefndur Stubb- Reykjavík um 1880 — halfdanskur bær.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.