Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Blaðsíða 4
148 LBSBÓK MORGUNBLAÐSINS ur, var orðiiiri nokkuvs konav próventukarl hjá Kristjáni Þor- grímssyni. Hann var farinn ao ganga í barndómi. en jafnan ölv- aður. Einu sinni settust gámngar að honum í Hótel Island og töldu honum trú um það, að hann væri ekki Halldór Guðmundsson held- ur Kristján Þorgrímsson. Ber nú Kristján þama að og heilsar Hall- dóri með nafni. „Jeg heiti ekki Halldór; jeg heiti Kristján Þor- grímsson". svaraði hinn í fullri alvöru. LÆKNIRINN VARÐ AÐ BÍÐA FRAM Á NÆTUR EFTIR SLÖSUÐUM MÖNNUM. í Hótel ísland var hin svo nefnda ..Svínastía". Þar ferigu menn brennivín fyrir lítið verð, og var ekki lokað fyr en klukkan 12. Var þar þá oft all sukksamt, eink- um á laugardagskvöldum. Þau kvöld var þýðingarlaust fyrir mig að ganga til hvílu áður en lokað var, því að altaf komu ein- hverjir þaðan meira og mi .; meiddir. TJ INS var á sunnudagskvöldum *^ að jeg mátti ekki hátta fyr en fólk var komið úr útreiðar- túrum. Þeir vom helstu skemtanir bæjarbúa á sumrin. Komu margir meiddir úr þeim, vegna þess að þeir höfðu dottið af baki, eða hestarnir dottið með þá. Var þá eins og nú, að umferðarslysin gerðust á vissum stöðum aðallega, og langflest í Rauðarártröðunum. Var þar dálítil brekka og altaf sleipt í tröðunum og þe'gar menn riðu geist í þær, skrikuðu hestum fætur, eða hnutu. og urðu þá þrá- faldlega slys að því. LJELEGIR FARARSKJÓT AR Á LANGRI LEIÐ. Bæjarmenn áttu þá margir góða hesta, en í nærsveitunum voru þá engir almetinilegir hestar til. Hjeraðslæknisumdæmið náði þá yfir Kjós, Kjalarnes, Mosfells- sveit, Reykjavík, Seltjarnames, Álftanes, Hafnarfjörð og suður í Hraun. Og þá voru ve'gir svo að ekki var farið öðm vísi en á hestum. Komst jeg þá oft í vand- ræði er jeg var sóttur upp uin sveitir, vegna þe'ss hvað komið var með slæma hesta. Einu sinni um haust var jeg sóttur til konu i barnsnauð upp í Mosfellssveit, fn þá var reiðskjótinn ekki betri en svo. að hann lagðist með mig í Varmá. Jeg varð því að kaupa mjer hesta, en e'nga borgun fekk jeg fyrir þá á ferðalögum, og varð þetta mjer all dýrt, því að margar voru ferðirnar og he'stana varð að stríðala vegna mikillar brúkunar. Venjulega varð jeg að fara tvisvar í viku til Hafnarfjarðar og var það oft evfitt ferðalag á vetrum, því að ve'guvinn var ekki góður. En furðulegt þótti mjer það hvað jeg mætti mörgu gang- andi fólki í hverri ferð. Fyrstu vegabæturnar á Hafnar- fjavðavvegi munu bafa vevið þæv ev gevð vav þav ,,bvú", stuttur vegav- spotti, en slíkir vegir voru oft á þeim árum kallaðiv bvýv. Hygg jeg að Þóvavinn Böðvarsson pre'stur í (íörðum hafi gengist fyrir því. Að minsta kosti kvað Þorlákur al- þingismaður í Fífuhvammi svo: Jeg þeytti á sprett yfir Þórarins bní. þar varð engin bið, en jeg lötraði hægt yfir Lög- mannsskeið ]>ví að leðjan var upp í kvið. (Lögmannsskeið mun sennilega liafa verið í mýrinni sunnan Kópavogs). SÍMINN KEMUR. UND- ARLEGAR HUGMYNDIR. "E1 YRSTI síminn á íslandi var • milli Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar. Vom þeir Jón Þórarins- son, síðar fræðslumálastjóri, og Breiðfjövð kaupmaðuv fovgöngu- menn þess að hann vav lagðuv. Höfðu menn þá undavle'gav og havla bvoslegav hugmyndiv um símann. T. d. þótti Hafnfivðingum það skrítið að síminn skyldi vita hve mikinn afla skútuvnav komu með úv hvewi véiðiföv. Það kom og fyvir oftar en einu sinni, að me'nn vildu fá send brjef með símanum. Og einu sinni þurfti karl af Álftanesi að leiða kú sína undir naut til Reykjavíkur, en rt'tlaði að spai'a sjer ómak og fá kúna senda með símanum. Einu sinni bilaði síminn. Þá lagði maður nokkur á Skjóna sinn og kvaðst ætla að ríða suður með símalínunni, en bað menn að tala altaf í símann svo að bann gæti heyrt hvar bilunin væri. Fyrsti bæjarsíminn í Reykjavík vav einkafyvivtæki. Ætlaði að ganga illa að fá fje til þess, því að menn höfðu enga tvú á að það gæti borgað sig. Þetta væri bara vitleysa. Var því spáð, að ekki mundu fást fleiri en 16 símnotend uv, en við uvðum nú samt 60 í byvjun. ELSTI HJÓLREIÐAMAÐ- UR Á ÍSLANDI. \7 EGALENGDIR í Reykjavík * vovu þá ekki eins miklar og nú, en þó vav evfitt fyviv lækni að fava alt gangandi. Mikið brá mjer því við þegar jeg hafði feng ið mjev veiðhjól. Þá vovu aðeins þvjú veiðhjól önnuv til í bænum og áttu þau Guðbvandur Finnbogason, Pálmi Pálsson og Sigfús Eymunds son. Við stofnuðum hjólreiðafje- lag og greiddum í það iðgjöld í nokkur áv. En svo var samþykt að le'ggja fjelagið niður 0g kom okk- uv saman um að eta upp sjóðinn, og var það gert í Hótel ísland. Jeg er nú elsti hjólveiðamaðuv- inn á íslandi, en fvú Finnbogason, ekkja Guðbvands. ev elsta hjól- veiðakonan. ÞEGAR BANNA ÁTTl BÍLANA. O VO komu bílavnir til sögunn- *^ av og þeiv hafa gjövbreytt öllum samgöngum innan Lands. En ekki vom þeir vinsælir í byrj- un. Þótti le'stamönnum á vegun- um austur þeir vera óþarfir gestir, því að þeir fældu hesta og vavð það stundum að slysi. Bænduv fyviv austan fjall sendu því Al- þingi áskovun 1914 um það að banna bílum að fava um þjóðve'g- ina, vegna þess að þeiv tmfluðu aðva umfevð, vævi vakliv að slys- um og ónýttu vegina. Það lá við sjálft í þinginu að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.