Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Blaðsíða 6
150 LESBÓK MORGUNBi.AfiSINS fara svo vel við hið sólríka jap- anska töfraland. t7 ÓLklÐ fer í bað í fjelagi. *" Er það ekki einkennilegt? Og þótt je<r væri Evrópuniaður varð jeg að hlíta þessari venju. því að ekki eni til nema sameigin- le'g baðherbergi. Og þarna baða Japanar sig oft á dag. Bað- tíminn er frá því árla á morgn- ana og fram undir kvöld. Og Jap- anar eru svo hispurslausir, að þeim kemur ekki til hngar að klæða sig í baðtímanum. Orlítil lendaskýla. rjett eins og fíkjublað. er klæðnaður þeirra. kofri á höfði og ef til vill gleraugu og arm- bandsúr. Bæði konur og karlar ganga þannig til fara. Þau þurfa ekki að skammast sín fyrir neitt og þurfa ekki að blyg<ðast sín. A þessum baðtímum fer líka alt fram með dásamlegri siðsemi. Fyrsta morguninn ætlaði jeg að fá mjer aðeins skyndibað. Jeg hafði ásett mjer að fara í sjó seinni hluta dagsins og fá að vera þar einn út af fyrir niig. En þeg- ar jeg kom inn í baðherbergið rakst jeg þar á heda fjöldskyldu. foreldra, piltung og tvær frum- vaxta yngismeyjar, öll alsnakin. Þeim brá ekkert þótt jeg kæmi inn. Engin hrínandi hljóð nje uppþot. Jeg reyndi að stama fram afsökun fyrir það að hafa ráðist þama inn á þau, en þess þurfti ekki. Þeim var alveg sama þótt jeg kæmi inn. Þau þurftu ekki að skammast sín fyrir neitt. "T\ÁSAMLEGT «r hvemig heil- *-^ ar fjölskyldur koma sjer fyrir í litlu herbefgi í gistihiisi, og hvernig sambúðin og heimilisbrag- urinn er þar. Fátt er hiisgagna í herberginu. allur gólfflöturinn er tíl þess ætlaður að hve'r geti látið sjer Hða þar sem best. og eftir eigin geðþótta. Eitt eða tvö mjög lág borð og fataskápur í veggnum sjálfum; flötum svæflum er raðað í hrúgu — einkenni allra jap- anskra heimila. Svæflunum er skift milli heimilisfólks og gesta þegar þurfa þykir, og eftir hvers ósk. Tveir slíkir koddar, lagðir hlið við hlið mynda hvílurúm, og Japönsk fjölskylda. Þessi mynd er af fjölskyldu Naganos flotafor- ingja, og bíður hjá flotamálaráðuneytinu í Tokio til þess að taka á móti Nagano er hann kom heim af flotamálaráðstefnunni í London það má lengja og breikka eftir vild með því að-bæta fleiri kodd- um við. Umliverfis borðin eru kringlóttar sessur, og koma í stað stólanna í Evrópu. Fimm eða sex maniia Qöl&kylda býr venjulegast í einu litlu her- beigi. En oft eru alt að tíu manna fjölskyldur í sania herbergi. I gistihúsunum gera mtnn B}« heimili ór þeasu eina lierbergi, i n í gistihvisuni í Evrópu væri slíkt óliugsandi. Það hindra hinir vondu siðir Og venjur vorar ve'strænna þjóða. í miðju herberginu, á gólf- inu, reisir fjölskyldan sjer rúni úr svæflutn og koddum. Yfir það e'r svo spent snjóhvítt flugnanet, Fndir þessum hvíta. gagnsæa himni, hvílir svo öll fjölskyldan, og kemst þsimig af með undra- Iítið lnisrúm, því að næsta morgun er þessu öllu svift burtu, og þá eru sessurnar og koddamir úr hviílunni notaou sem Kteti og hægindi. I>að er einkennilegt að sjá, Jtegar flugnanetið hefir verið spent yfir svæflana og koddana, að ])á cr ]iað eins og sjerstakt herbergi í lierbergiim. ()g inni í þossu her- bergi lesa iuuin bliið og bekur skrifa brjef o. s. i'rv. og leggjast ]iar svo til hvíldar. Það er ótrú- lega viðkuniianlegl' í ]>tssu tjaldi. Þar er ró og l'riður. cn í hei'berg- iim fyrir utaii sveinia flugui' og ¦illskonar veggjalýs og skorkvik- indi. sem vakna með rökkrinu. DOBÐ8IÐIB og matarhæfi Jap- ^-^ ana tP einkennilegt og ao' mörgu leyti til fyririnviidar. Disk- ar og skálar eru lakkfægðai' og gljáandi, nieð kolsvöituin eða rm- bínrauðum grunoi og oaarg&konar íburðarmiklnm skartmynduni. —' F'ram efu reiddir súrir og sætir á-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.