Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Blaðsíða 8
152 LESBÓK MORGTJNBLAÐSINS Skólaskipið „Danmark" kemur heim x'ir fyrstu för sinni og sjóliðsforingjaefnin heilsa Eyrarsundsströnd 5mœlki. — Hvar er bíllinn, sem jeg lán- aði þjet? — Hann er í viðgerð. — En hvar hefir þvi verið allan þennan tíma? — Líka í viðgerð. Pabbi leyfði Nonna litla að fara með sjer tíl kinda. Þeir komu að kindahóp og segir nú pabbi Nonna að telja kindumar. Hann telur og telur og er lengi. Að lokum segir hann afar hreyk- inn: — Þœr eru þrjátíu og þrjár, en svörtu kindina gat jeg ekki .talið, því hún yar altaf að rá»a. — Heyrðu Jensína, á þetta að þýða það að slitnað sje upp úr trúlofun okkar? — Je'g skal vera þjer eilíflega þakklátur ef þú lán/ar mjer 100 krónur. — Já, það er nú gallinn á því. * 1 þorpinu Strassfurt í suður Þýskalandi hefir það lengi verið siður, að borgarstjórinn gæfi brúð- hjónunum til minja penna þann, sem þau skrifuðu með undir hjú- skaparheit sitt. En nú hefir borg- arstjórinn lýs.t yfir því, að hann hafi afnumið þennan sið, vegna þess, að fyrsta deilumál flestra nýgiftra hjóna sje venjulega hvort þeirra skuli eiga pennann. Þetta kom upp þegar farið var að „Oft »r í holti heyrandi n«r". nota sjálfblekungfa.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.