Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1936, Síða 8
152 LESBÓK MORGtJNBLAÐSINS Skólaskipið „Danmark" kemur heim úr fyrstu för sinni og sjóliðsforingjaefnin heilsa Eyrarsundsströnd Smcelki. t — Hvar er bíllinn, sem jeg lán- aði þjeT? — Hann er í viðgerð. — En hvar hefir þú verið allan þennan tíma? — Líka í viðgerð. * Pabbi leyfði Nonna litla að fara með sjer fil kinda. Þeir komu að kindahóp og segir nú pabbi Nonna að telja kindurnar. Hann telur og telur og er leúgi. Að lokum segir hann afar hreyk- inn: — Þær eru þrjátíu og þrjár, en svörtu kindina gat jeg ekki falið, því hún var altaf að rá»a. — Je'g skal vera þjer eilíflega þakklátur ef þú lániar mjer 100 krónur. — Já, það er nú gallinn á því. * í þorpinu S.trassfurt í suður Þýskalandi hefir það lengi verið siður, að borgarstjórinn gæfi brúð- hjónunum til minja penna þann, sem þau skrifuðu með undir hjú- skaparheit sitt. En nú hefir borg- arstjórinn lýs.t yfir því, að hann hafi afnumið þennan sið, vegna þess, að fyrsta deilumál flestra nýgiftra hjóna sje vehjulega hvort þeirra skuli eiga pennann. Þetta kom upp þegar farið var að nota sjálfblekungft. ' — Heyrðu Jensína, á þetta !að þýða það að sljtnað sje upp úr trúlofun'okkar ? „Oft er í holti heyrandi n»r“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.