Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1936, Blaðsíða 8
192 LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS Bridgc. S: Ás, 5, 4, 3. H:2. T:;9, 2. L: ekkert S: enginn H:K, 10,9,8,7 T:8. t:Ás Tígull M tromp. A *'æv út. A og R eiga að fá 6 slagi. 5mcelk — Nei, nei, ungfrú, yður hef- ií víst eigi skilist hvað átt er við með því að dansa á tánum. — Fangi nr. 137 er strokinn. # — Hngsaðu þjei*, hún frú Guð- rún seg*r að jeg borgi vinnukon- imnr aðeins 30 kr. á mánuði. — Ijéttu það ekki á þig fá, þú vetst að hún Guðrún ýkir altaf um helming. Bamadagurinn í Kaupmannaliöfn er haldinn með öðru sniði en barnadagurinn hjerna. Þar er mynduð geisilöng lest af barna- vögnum og fer hún fram og aftur nm göturnar. Premstir fara vagn- ar mfð þríburum og tvíburum. — Ósköp ertu dapur. Hefir trú- lofun þín farið forgörðum? — Já, nú hefir hún gift sig. — Hvað er að heyra þetta? Og hverjum giftist hún svo? — Mjer, auðvitað. * — Mig langar til að spyrja yð- ur einnar spurningar, lögfræðing- ur. Kostar það nokkuð? — Nei, nei, jeg tek bara borg- un fyrir svarið. * Forstjóri : Þjer eruð sá mesti húðarletingi og landeyða, sem jeg hefi hitt. Þjer gleymið því víst, að jeg hefi gert yður að því, sem þjer prrtð! Verkhygni, sem kemur að litl- mti notuwi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.