Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1936, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1936, Side 8
192 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Bridgc. S: Ás, 5, 4, 3. H:2. T:;9,2. L: ekkert S: enginn B H: K, 10,9,8,7 P T: 8. 1 L: Ás H S:2 H: Ás, D. T:G,7. L: 3,2. Tígull er tromp. A sljer út. A og B eiga að fá 6 slagi. S: K, D H: G. T: 10, 6. L: K, D. * * 5mcelfci — Nei, nei, ungfrú, yður hef- ir víst eigi skilist hvað átt er við með því að dansa á tánum. * — Hngsaðu þjer, hún frú Guð- rún segir að jeg borgi vinnukon- tmni- aðeins 30 kr, á mánuði. — Láttn það ekki á þig fá, þú veist að hún Guðrún ýkir altaf nm helming. Barnadagurinn í Kaupmanuahöfn er haldinn með öðru sniði en barnadagurinn hjerna. Þar er mynduð geisilöng lest af barna- vögnum og fer hún fram og aftur um göturnar. Fremstir fara vagn- ar með þríburum og tvíburum. — Ósköp ertu dapur. Hefir trú- lofun þín farið forgörðum? — Já, nú hefir hún gift sig. — Hvað er að heyra þetta? Og hverjum giftist hún svo? — Mjer, auðvitað. * — Mig langar til að spyrja yð- ur einnar spurningar, lögfræðing- ur. Kostar það nokkuð? — Nei, nei, jeg tek bara borg- un fyrir svarið. * Forstjóri: Þjer eruð sá mesti húðarletingi og landeyða, sem jeg hefi hitt. Þjer gleymið því víst, að jeg hefi gert yður að því, sem þjer emð! Verkhygni, sem kemur að Btl- um notum,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.