Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1937, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1937, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19 Nokkrir forvígis- menn I. S. I. Axel V. Tulinius. Guðm. Björnson. kvæmd fyr en árið 1934. Síðan hefir sambandið haft skrifstofu í. húsi Mjólkurfjelagsins, sem er op- in 2 tíma á dag, en forseti í. S. í. er þar til viðtals 1 klst. á viku. Heiðursfjelagar og æfifjelagar. tjórn í S. í. hefir kjörið nokk- ura heiðursf jelaga í viður- kenningarskyni fyrir ágætt og heillaríkt starf í þágu sambands- ins og íþróttamálanna. Heiðursfje- lagar I. S. í. eru: Axel V. Tulinius (27.júní 1936), Guðmundur Björn- son (29. mars 1928), dr. Halldór Hansen (25. janúar 1929), Páll Erlingsson sundkennari (7. júní 1929) og Sigurjón Pjetursson glímukappi (28. janiiar 1932). Sjötti heiðursfjelaginn er forseti í. S. I., Ben. G. Waage, er var kjörinn lieiðursfjelagi á aðalfundi sambandsins 1935. Æfifjelagar geta menn orðið gegn 50 kr. gjaldi, sem lagt er í sjerstakan sjóð. Fyrsti æfifjelag- inn var Þórarinn Tulinius, en nú er tala æfifjelaga 105. Löff og reglur. Uitt af aðalstörfum sambandsins hefir verið að setja lög og reglur um íþróttaiðkanir og í- þróttamót. Leikreglur eru venju- lega settar af alþjóðasamböndum hverrar íþróttagreinar. Starf 1. S. I. var í þessu efni aðallega að þýða erlendar reglur á íslensku. Það er oft og tíðum mikið vanda- verk, því að hverri nýrri íþrótt fylgja ný hugtök og nýir hlutir, sem gefa þarf nafn. Mál íþrótta- manna var áður fyr mjög blendið, og er að sumu leyti ennþá, þó að nú sje mikil bót á þessu ráðin með starfsemi í. S. 1. Fremstií í þessu málhreinsunarstarfi voru þeir Guðm. Björnson landlæknir og Ben. G. Waage. Sambandið hefir gefið út fjölda laga og leikreglna, sem ekki verður greint nánar hjer. Bókaútffáfa. uk laga og reglugerða, sem nú voru nefndar, hefir sain- bandið gefið út nokkurar bækur um íþróttamál. Útgáfa íþrótta- bóka hefir jafnan verið mikið á- hugamál stjórnar í. S. í., en fjár- skortur hefir hamlað framkvæmd- um. Er hjer aðstaða ólík því sem annarstaðar er, þar sem útgáfa góðra íþróttabóka er gróðavegur. Af bókum sambandsins er merk- Framh. bls. 22. Halldór Hansen. Páll Ertingsson. Sigurjón Pjetursson, Ben. G. Waage.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.