Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1937, Blaðsíða 1
bék i 25. tölublað. J^Ot%wðA^%VM Sunnudaginn 4. júlí 1937. XII. árgangur. i.aful.inrpn ntniuií'Jc fc.f. Kristmann Guðmundsson: JMiiiiiiiimiM iii iiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii iiii iiiniiniiitiii iiiihiiiiii iiii iiiihii t iii iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii mi Stúlkan við ána. Það sat ung stulka vi8 ána og \i\v að gráta, eitt kvöldið, þegar baim kom heim. Hi'm fól andlit- ið í höndum sjer og herðar henn- ar hristust af ekka. Og við hlið- ina á prammanum hans, sem var dreginn upp á sandeyrina, lá ann ar pi'ammi, sem hann þekti ekki; ókunna stúlkan hafði auðsjáan- lega komið í honum. Hann hóstaði nokkrum sinn- uni til þess að láta hana vita af sjer. En það leit helst lit fyrir, að liún vœri vita heyrnarlaus, að minsta kosti varð hnn lians ekki vör. í>á var ekki annað fyrir hendi en að taka til öflugri ráða. Hann gekk til hennar, klappaði á öxlina á henni og sagði: „Góðan daginn, ungfrú góð; get jeg gert nokkuð fyrir yður?" Hún hristi höfuðið án þess að líta upp. ,,Enginn getur gert neitt fyrir mig. Jeg er svo dauðans ólukkuleg! Jeg lít aldrei oftar glaðan dag!" Hún var svo fljót- mælt, að það var með naumind- um að hann skildi, hvað híin sagði. Hún talaði alveg eins og lítill, reiður krakki. Hann varð vandræðalegur og klóraði sjer í hnakkanum. „Hvert í logandi — æ, jeg meina anð- vitað skelfing er þetta sorglegt". „Já, voðalega, voSalega sorg- legt", kjökraði hún, og færðist nú öll í aukana með grátinn. — Hann Smásaga. stóð þarna öldungis ráðþrota með hendina á öxlinni á lienni. Hvern skrambann átti maður að taka til bragðs undir svona kringumstæð- ura! Verst var, að hann vissi ekki hvort hún var ljót eða falleg, því hún grúfði sig niður, svo hann fjekk ekki að sjá framan í hana, og barmaði sjer óskaplega. Að síðustu var honum nóg boðið, hann tók þjettingsfast í öxlina á heimi og hristi hana dálítið. „Heyrið" sagði haiin. „Hætt- ið þjer nú ])essu, — jeg meina, getið þjer ekki hvílt yðnr dálít- ið ?" Og svo liristi hann liana einu sinni enn til íírjettingar orða sinna. Þá leit hún loksins ii])p, og hann pá að andlitið á henni var Ijóinandi fallegt, ])ó ])að væri ;ilt útgrátið. llún var bláeygð með rjóðar kinnar. ung og frískleg. með ákaflega patíSan og kyssileg- an nmnn. I liökunni var dálítið Pjetursspor og stórir spjekoppar í kinnunum; kringum augun voru gletnislegar hrukkur, og hárið var bn'mt og lifandi; það var auðsjá- anlega „permanentkrullað" af skaparanum sjálfuni. „Eruð þjer nú líka einhver fant- nrf' sagði hún raunalega, og gerði skeifu á munninn eins og nióðgaður krakki. Svo bætti hún við, dálítið vingjarnlegar: „Það er mannskratti, sem ætiar að gift- ast mjer". „Ha — giftast yður?" llann horfði utan við sig á fallega and- litið hennar, og fann, að honum var strax orðið meinilla við þenna dela, sem ætlaði að giftast henni. „En hvað með yður?" spurði hann liálfiVntiinn, ..enið þjer hrifin af honum?" í stað ])ess að svara virti hún liaim gauingæfilega fyrir sjer, og þurkaði framan úr sjer á nieðan nieð kjólerminni. Hún hætti ' að gráta, bara kjiikraði ósköp lítið og saug upp í nefið. „Hvað heit- ið þjer?" spurði him eftir dálitla stund. „Johan Belirens", sagði hann og hneigði sig. „Jeg er frá Osló — jeg er n.vbúinn að taka próf og nú ætla jeg að vera hjerna dáiít- i'in tíma og hvíla mig. Jeg bý í kofanum þarna, það er kunningi niiim, sem á Iimin". „Á — hvað, sögðust þjer hafa verið að taka próf?" „Já, í læknisfræði, núna fyrir nokkrum dögum". „Getið þjer þá verið læknir og skoðað fólk og fengið peninga fyr- ir það?"

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.