Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1938, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1938, Page 8
432 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þetta er Grænlandskórið, sem margir útvarpshlustendur sjálfsagt hafa heyrt í, er jólakveðjuuum var útvarpað til Græn lands fyrir hátíðar. Áhugamaður í bridge: Tveir spaðar. — Þurftu þeir nú endilega aö byggja jhús þar sem jeg gróf beinið mitt. — Þegar jeg er búinn að gifta mig verður þú að koma oft og heimsækja okkur. — Vitanlega. Heldur þú að jeg snui bakinu við vini í neyð hans. — Er konan þín afar forvitin? — Já, það má nú segja. Hún fæddist af einskærri forvitni. — Góða frú Sigríður, farið ekki strax. Kaffið er alveg að koma. Bæði til gagns og ánægju

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.