Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1938, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1938, Blaðsíða 8
432 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þetta er Grænlandskórið, sem margir útvarpshlustendur sjálfsagt hafa heyrt í, er jólakveðjuuum var útvarpað til Græn lands fyrir hátíðar. Áhugamaður í bridge: Tveir spaðar. — Þurftu þeir nú endilega aö byggja jhús þar sem jeg gróf beinið mitt. — Þegar jeg er búinn að gifta mig verður þú að koma oft og heimsækja okkur. — Vitanlega. Heldur þú að jeg snui bakinu við vini í neyð hans. — Er konan þín afar forvitin? — Já, það má nú segja. Hún fæddist af einskærri forvitni. — Góða frú Sigríður, farið ekki strax. Kaffið er alveg að koma. Bæði til gagns og ánægju

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.