Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1942, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1942, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15 Þessir piltar, sem hjer eru á myndinni, eru í ameríska flotanum. Þeir eru að æfa sig í að klifra upp háan vegg og aðferð þeirra er eins og myndin sýnir. V erðlanakrossgáta Lesbókar Allmargar ráðningar bárust blaðinu á verðlaunakross- gátunni í jólalesbókinni, en aðeins ein þeirra var rjett. Var sú ráðn- ing frá Jóni Halli Jóhannssyni, Tjarnargötu 10 C, og bera honum því I. verðlaun, kr. 25,00. Tvær mjög óverulegar villur voru í ráðn ingu Sigríðar Pálsdóttur, stofu 4, Vífilsstöðum, og hefir verið ákveð ið að veita henni H. verðlaun, kr. 15,00. — III. ver^laun, kr. 10,00, skiftast á milli Kristínar Björns- dóttur og Guðmundar Hálfdánar- sonar, báðum að Vífilsstöðum. — Aðrir höfðu nær allir 58 lárjett rangt, les, eða leið í stað lek. Verðlauna má vitja á skrifstofu blaðsins. Ráðning verðlaunakrossgátunnar. LÁRJETT: 1 jólagæsina, 9 Bandarlkin, 18 árás- ina, 20 Formósa, 21 rp, 23 arinn, 24 ali, 26 totta, 27 eg, 28 úlf, 30 Ari, 31 ónæði, 33 pat, 34 efl, 35 Sólon, 37 Númi, 39 Anna, 41 atinu, 43 agar, 44 Re, 45 gó, 46 át8n, 47 lauga, 49 firn, 51 Ævar, 63 harða, 54 ent, 66 góa, 57 kólga, 69 áma, 61 arg, 62 M.A., 63 álmur, 65 nei, 66 smokk, 68 al, 69 oti, 70 kór, 72 Eva, 73 inn, 75 urt, 76 föt, 77 aða, 78 önn, 80 fim, 82 ung, 84 arf, 86 Ara, 88 óp, 90 Nanna, 92 ask, 94 armur, 96 SO, 97 lóa, 99 urg, 100 allar, 102 ólm, 103 akr, 104 aspar, 106 Inga, 108 fönn, 110 áflog, 112 stig, 113 Án, 114 sá, 115 ýtnu, 116 vinar, 118 þrag, 120 ökli, 122 akarn, 123 enn, 124 óku, 126 Rússa, 128 sir, 130 fob, 131 in, 132 ósóma, 134 rop, 135 Flóra, 137 kl., 138 hatrama, 140 Tranann, 142 Norðurland, 143 heimsstríð. LÓÐRJETT: 1 Jerúsalems, 2 lá, 3 Ara, 4 gáran, 5 æsir, 6 sinin, 7 Inn, 8 na, 10 af, 11 not, 12 dropa, 18 amta, 14 rotta, 15 isa, 16 K.A., 17 neglunagli, 19 blæ, 22 plóg- ana, 24 Áni, 25 iða, 27 efnaðra, 29 flaut, 31 ómerk, 32 Ingva, 34 eitra, 36 org, 38 úri, 40 Nóa, 41 táa, 48 Agli, 49 fauk, 50 nón, 51 Ægi, 62 Táma, 63 haki, 66 óm, 68 lek, 60 mo, 63 áttin, 64 rófna, 66 svara, 67 knörr, 69 orf, 71 róg, 72 eða, 74 NNA, 79 jólasveinn, 81 maur, 82 ungi, 83 ösl, 85 Frón, 86 auma, 87 Morgunblað, 89 póstinn, 91 nr., 92 ala, 93 kaf, 95 ml, 96 skonrok, 98 apinn, 100 Agnar, 101 röska, 103 altaf, 105 aga, 107 nár, 109 nál, 111 fýk, 117 róstu, 118 þumal, 119 súr, 120 ösp, 121 Islam, 122 Arras, 125 korr, 127 Sog, 129 ions, 132 óað, 133 ama, 135 frí, 136 ant, 138 hr., 139 an, 140 te. 141 nr. Það slys vildi til á götu í borg einni í Skotlandi, að ekið var yf- ir mann, sem hafði beygt sig nið- ur til að taka þenny upp af göt- unni. Maðurinn dó og rjetturinu lýsti dauðaorsökinni aem „eðlileg- un dauðdaga".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.