Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1942, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1942, Blaðsíða 1
bék 5- tölublað. JSKorðmmMaj&sísiíí Sunnudagur 22. mars 1942. XVII. árgangur. iMfoldftrprMlMMtJa h.t, JÓHANN SIGURJÓNSSON Sfagnir og minningar Eftir LÁRU ÁRNADÓTTUR V" ORNÓTTIN breiðir sig hálf björt og leyndardómsfull yfir hauður og haf. Skjálfanda- ilóinn liggur spegilsljettur svo langt, er auga eygir. Kinnar- ^jöllin standa dimmblá og tígu- le8*- Þau nota sjer lognið til að skoða fegurð sína í haffletinum. Sandarnir teygja úr sjer blá- svartir og gróðurlausir vestur *ð Skjálfandafljóti. 1 suðri er Ufið hraunið, með birki og J^argskonar gróðri, sem fjar- Iaegðin felur, — aðeins augað ^runar hinn græna lit. Laxá líð- ^r hljóðlega fram hjá eyjum og h^mum, hún kveður í hljóði v°&gusöng við sjálfa sig. Ferða- a£ið hefir orðið henni langt og víða erfitt, og hún er hvíldinni egin. Á leið sinni hefir hún yndað fossa, strengi og hring- **i og nú er hún að komast að 2 — takmarkinu er náð. Þá arnar hún síðustu kröftunum 8 steypir sjer fram af brúninni Ja Ærvíkurbjargi, og svo hverf Ur hún í hafið. Lognbáran leikur sjer við 8andinn, en við eyjar og hólma syndir blikinn bringubreiður og Próttmikill. Sjálfur æðarkóng- ^nn er í liðinu þetta vor. — Á °kkum og runnum er hreiður Vlð hreiður, þar kúrir æðurin sig *** og róleg. Krían fær að vera Jeg hefi kallað þetta: Sagnir og minningar um skáldið Jóhann Sigurjónsson frá Laxamýri, er fœddist 19. júní (1880), þegar alt í náttúrunni er fult af lífi og gróðri, og dó 30. ágúst (1919), þeg- ar haustið er að ganga í garð og gróður sumarsins að fölna og deyja. • með hokur sitt hvar sem er, hún er húsmenskukonan, hin hefð- arfrúin. 1 loftinu sveimar svart- bakurinn, gráðugur og herskár, ræningi unga og eggja, og í öss- ur verpir örninn. Af honum er æður og unglömbum hætta bú- in. — Lágfóta læðist ofan Skarða- hálsinn. Hún er að leita sjer að æti. I Hnjúkunum á hún sjer bú- Jóh-.nn Sigurjónsson. stað, og þar bíða hennar svang- ir munnar, er hún þarf að seðja. Allsstaðar eru hættur á vegi, og þarf að vaka vel yfir ungviði vortímann allan.-------- • Á holtinu austan árinnar stendur Vökukofinn, lit.il, græn þúfa, ljelegt skýli í vorrigning- um. En á slíkri nóttu sem þess- ari þarf ekki skjól, fjölbreytt fegurð og líf vornæturinnar töfr ar vökumann. Við kofann stendur lítill, föl- leitur, dökkhærður drengur, með stór, grá, dreymandi augu, og horfir hugfanginn á umhverf ið, hugur hans er þrunginn von- um og óljósri þrá að grípa alla þessa dásamlegu fegurð og móta hana í ljóð, ódauðlegt, litauðugt ljóð, en efnið er altof erfitt fyr- ir barnssál hans, — og svo verð- ur bara hlegið að honum eins og í gær, er hann kom með fyrstu vísuna sína, og lofaði vini sínum að heyra, svo himinglaður, því hann hafði reynt svo lenpi og vandað sig, og þetta var þó áreið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.