Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1944, Blaðsíða 7
LESP.ÓK morgunblaðsins
127
háð margvíslegum breytingum
vegna óteljaruli tiirauna ura með-
ferð og tjáningu efnisins.
Það sem skipar amerískum mál-
urum í einn flokk, er miklu fremur
efnisval þeirra — áhugi þeirra a
hinu ameríska sjónar- og athafna-
sviði, — en sameiginlegur stíll eða
meðferð efnisins. Eins og John
Sloan málaði New York, eins og
hún kom honum fyrir sjónir í byrj-
un 20. aldarinnar, eins mála nú
iistamenn um gjörvöll P.andaríkin
])á staði, sem þeim eru kunnastir.
Aaron Bohrod lýsir með hröðum
pensildráttum og skærum litum
hliðargötum og görðum heimaborg-
ar sinnar, Chicago. Ernest Fiene
málar nýja England í frekar íhalds-
sörnum, virðulegum stíl. sem á sjer-
staklega vel við það efni. í lands-
lagsmálverkum Adolf Pehn frá
Minnesota blika víðáttur og auð-
legðir landbúnaðar- og skógar-
hjeraða norðvesturríkjanna. Mynd-
ir eftir Peter ITurd frá Nýja Mexico
túlka glæsilega hið glampandi sól-
skin og skörpu andstæður lands-
lagsins í suðvestur ríkjunum.
Það er athyglisvert, að flestir
þeirra, sem gefa sannastar myndir
af hinu ameríska sjónarsviði, eru
hvorki kenningarfrömuðir nje sjer-
stakir þjóðernissinnar. Þeir mála
bara það líf og umhverfi. sem þeir
þekkja best, og málverk þeirra
verða á þann hátt í öltum grund-
vallaratriðum ómenguð amerísk
list, vegna þess að þau endurspegla
sjónarmið mátarans, sem bæði
þekkir og elskar það, sem hann
málar, og málar það vegna þess,
að hann þekkir það og elskar.
Að vÍ6u hafn orðið til flokknr
og samtök málarn, sem hafa vís-
vitandi lagt stund á að skapa sjer-
kennilega þjóðlega list. Kunnustu
leiðtogar slíkra samtaka eru þeir
Grant Wood í Towa og Thomas
Benton í Missouri. Eins og svo oft
vill verða samræmast ekki ætíð
kenningar og breytni þessara
manna. Þó að þeir haldi fram
þeirri stefnu, að mála beri hlutina,
eins og þeir raunverulega líta út,
þá bera flest málverk þeirra ]>ess
augljós merki, að þeir hafa nriklu
meiri áhuga fyrir skrautlegri og
tjáningarauðugri áferð en einfald-
ari eftirlíkingu viðfangsefnisins.
Evrópsk áhrif. ..
í dag, eins og á fyrri öldum. fylgj-
ast amerískir málarar mjög ná-
kvæmlega með öllu, sem gerist í
málaralist í Evrópu. Nútíma frönsk
list liafði mjög sterk áhrif í Banda-
ríkjunum á árunum frá 1910—
1920, og áhrif hennar hafa varað
fram á þenna dag. ÖllUm tilraun-
um evrópskra málara með hina
ýmsu „isma“ hefir verið fylgt með
mikilli athygli í Bandaríkjunum,
enda hafa flestir amerískir lista-
menn fullnumað sig í Evrópu. og
öllum hefir þeim veist tækifæri
til að fylgjast með evrópskum
listahreyfingum, fyrir þúsundir
evrópskra málverka, sem keypt
hafa verið í almenn listasöfn og
einkasöfn í Bandaríkjunum á síð-
ari árum. Ennfremur hefir, á síð-
ustu tíu árum, legið til Bandaríkj-
anna stöðugur straumur listamanna
frá Evrópu, einkanlega frá Þýska-
landi og Frakklandi og öðrum lönd-
um, þar sem Nasistar hafa náð
völdum í sínar hendur. Þessir
menn, svo sem George Grosz.
Ozenfant, Cliagal, Salvador Dali,
Max Ernst, Tchelichew og Leger,
teljast til frægustu nútímamálara,
og áhrif þeirra á ameríska list
verða enn ekki metin. En það ?r
einkar skemtilegt nð athuga, hveisu
dvöl þeirra í Bandaríkjunum hef-
ir nú ]ægar haft áhrif á list þeirra
í þá átt að drnga úr öfgnnnm.
bæði í sjónarmiði og stíl. Sje hin
litauðga túlkun George Grosz á
útsýni við Cape Cod athuguð. þá
verður ljóst að þessi listmálari,
sem á fyrri ártun sínúm var einn
hinn naprasti og kaldhæðnasti
listamaður, sem uppi hefii' verið,
og einn meðal skeleggustu mót-
stöðumanna nasistahrevfingarinn-
ar, hefir fundið anda sínum frið í
hinum nýja heimi.
Þrátt fyi'ir þessi mörgu og marg-
breyttu áhrif frá nýjustu lista-
stefnum Evrópu, má segja, að al-
mennt hafi amerískir málarar ekki
revnt til hlítar að færa sjer í nyt
tilraunir Parísarskólans. Þei)- hafa
iæra allmikið af Frökkum um grein
íngu hinna ým4u ináttúruforma.
og hafa þannig fengið meira vald
á tjáningu verkefnanna. Það eru
vitaskuld margir meðal amerískra
málara á þessum tímum, sem eru
óhlutbundnir í list sinni, eða jafn-
vel „sur-realistar“, en þeir standa
utan við aðalstrauminn í amerískri
list. Stuart Tlavis er ef til vill
fremstur þessara manna, en hann
telst til kúbista. En það er
mjög athyglisvert fyrirbrigði, að
í höndum hans verður kúbisminn
fyrir þjóðlegum amerískum áhrif-
um. Það má líka geta þess, að
Davis krefst þess, að vera kallaður
raunsæismaður, þó að verk hans
geti alls ekki talist til eftirlíking-
arlistar.
Að svo miklu leyti, sem nútíma
amerískri list verður skipað í einrn
flokk, virðist aðalstefnan vcra ó-
hlutbrindið raunsæi sem þó er ekki
gefinn laus taumur. Yfir hinu raun-
sæa leikur svipur hins skáldlega
og ímyndunarkenda eins og áður
h,efir verið vikið að; þetta er
stöðugur undirtónn í sögu ame-
rískrar málaralistar. Ijist Peters
Blune er til dæmis ekki ólilut-
bundin í eiginlegri merkingu þess
nrfis. TTún er greinilega bygfi á
raunsærri athngun. en hún heffii
snmt ekki getnð skapast án þeirra
tilrauna, sem átt hafa sjer stafi í
Evrópu og Bandarkjunum sífiast-
lifiin 40 ár um óhlutbundna túlk-