Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1944, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLADSINS
Á GR/ENLANDI Fjaðrafok
Framh. a£ bla. 131.
söl eður þess konar, sem er í þaran-
um, með lönguni blöðum, 10°. hart
haraket..Þar eru vel fleiri, en eg
hefi gleymt þeim.
Nú fer hver sína heimreisu.
Mennirnir fara hver til síns heimil-
is, og sem þeir heimkomnir eru,
iðka þeir selveiðar sínar, en kon-
ur fara að gjöra að bæjum sínum,
að það kunni að verða vörni
híbýli þeirra. Nú höfum við öngvan
frið.í kaupstaðnum, því þegar þeir
fara að veiða selinn, koma þeir
strax til kaupmannsins, og bátur-
inn út með assistentinn og 5—6
menn. Þetta varir so lengi sem sjór-
inn er opinn. Við kunnum fara 12,
17, 18 mílur burtu, og hver hefur
sinn mat með sér og eitt brekan,
svæfil og undirdýnu. Þar sem höfn-
inn er slæm, skiptunst vér til að
aðgæta bátinn. Þó höfum við alltíð
með oss byssur og korða, ef nokk-
uð kann í skerast. Þegar kaupmað-
ur er ei sjálfur með, kaupum vér
allt, sem kuimum kaupa, so seni
skinn til klæða, en refaskinn þor-
um vér ei að kaupa, því þó vér
keyptum þaug og þeir, sem oss
seldu, þegði, þá.fær þó kaupmaður-
inn það að heyra af öðrum, bæði
það, sem vér gáfuni fyrir, og hvað
mörg refaskiiin, so kaupmaðurinn
liefur það löngu heyrt, fyrr en
lieim komum, so við megum sjálfir
afhenda hönum þaug eður missa
vor laun. Hann veit og, hvert vér
höfum forlíkazt á reisunni, allt
þetta veit hann mikið gott, hvert
nokkur af oss hefur fatað þær
grænlenzku stúlkur og hver það
var af oss.
Grænlenzkir ei'u eins og fugl
^fljúgandi á vatninu. 12, lö mílur
æstimera (telja) þeir eimeir róameð
þeirra smábátum en vér með vor-
um tvær mílur. So þegar þeir hafa
róið so iangan veg, kannske erind-
ið mikið lítið. Þeir hafa vel tvær
rjúpur, þá einu skal kaupmaðurinn
hafa og aðra presturinn. So til
baka hefur hann tvo þumlunga
tóbaks. Kannske reisan er 16 míl-
ur. Þar eru og þeir, sem fóru fyr-
ir oss 30 mílur til Gbdthaab (Góðr-
ar vonar) fyrir fjórar brauðkökur
og hálfalin tóbaks, því þeir fanga
á reisunni til fæðunnar anaðhvert
sel eður fugla. Þegar þeir heim
koma, kunna þeir ganga í kaup-
staðnum vikum saman, bara ef
einhver gefur þeim tóbaksþumlung,
og selveiðina forsóma þeir. Þegar
einn grænlenzkur hefur fengið sel,
hann skal aldrei fara á sjóinn, með-
an hann hefur nokkuð af honum
til baka, bara að slóra hjá presti
og kaupmanni, því þó hann hafi
spik að selja, fær hann so lítið fyr-
ir það, kannske eitt kniðskot.
•Meira.
Franskur sjómaður spurði eitt
sinn breskan sjómann að því, hvern-
ig stæði á því, að breski i'lqtinn
væri' svo sigursæll. • ' • ,
„Það er mjög auðvelt að svara
því“, sagði Bretinn, „við biðjum.
altaf til guðs áður en við leggjum,
til orustu”. ,c
,,En við gerum það líka“, svaj:-
aði Frakkinn. -
“•fá‘, var svarið, „en við biðjnni
á ensku". •
★
i Einn nemandinn velti lengi
vöngum yfir annarri spurningunrii,
sem lögð var fyrir bekkinn á prót-
inu. Hún hljóðaði þannig:
„Segið, hvað mikill fiskur heíir -,T
verið fluttur út frá Islandi citt - ,
hvert ákveðið ár? . ^
'-’H v \
Loks rann upp fyrir nemaudqu- -: ;
um Ijós og hann svaraði:
, „1945 — ekkert“. - ,v-,r
Fallbyssan, sem sjest hjer á myndinni stendur skamt fyrir
utan Rio de Janeiro og er ætluð til varnar borginni. Hún
! er smíöuð í Bandaríkjunum.
Landvarnir Brasilíu efldar.
.raijcsmíá
' 'ir.sni
ÓS 'ipjiíly
ri -jc»t -mmt
■ • i •: ;* 6r
- 'íM?iv
o i q icioa
:■ ,hhd