Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1944, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1944, Blaðsíða 11
LE9BÓK MORGUfrBLAÐSINS 131 forð, að ei hafi þeir með sér vind- þurr síl og selspik. Þetta er þeirra íæða. Eg }>ekki þann' Grænlands mann, sem hefur góða krafta og hefur þé lítið að eta á stundum. Það hefi eg séð með mínum aug- um. Nvi, þegar við erum nú heim, komnir, gjörum við oss -til góða fyrir langa og slæma burtuveru. 9o þegar brennivínið fer að verka í höfðinu, vill hver vera mestur. Þar af kemur ósamlyndi, eiðar og allar skammir. Stundum verður straffið að gjöra frið. I minni tíð var slæmt að vera í Grænlandi, fyrir þá skuld, að þeir sögðu so illa af landinu, livar fyrir þeir höfðu ei gott að fá fólk þangað, sem var gjört í þeirri veru, að kaupmaður og prestur skyldu hafa fiútt uppheldi sína lífstíð, þegai* þeir hefðu verið þar ákvarðaða tíð, prestur í sex ár. Skyldi hann fá það bezta brauð, og á meðan það ei til félli, þá kóngs- ins pension, sem eru 300 ríkisdal- ir. Þeir gjöra so aumkunarlegar reisubtjkur, hverja kvöl þeir hafi þar vittekið, sem einn biskup í Is- landi hefur ei so góða daga senr þessir menn. Þeir eru komnir þar til að uppfræða þessa heiðingja, kenna þeim veg sáluhiálnarinnar eftir því, sem þeirra kallsbréf útvís- ar. Þeir ganga í skóla ellegar gengu hjá sál. Tlerr (Síra) Egede. sem var þar í 14 ár með sínum sál. föður, hans Eeede, er var prestur í Norge og fékk vitran í draumi, að skyldi kristna þá grænlenzku. Eg vil segja eftir fáfræði mínu og óska, að það aldrei hefði skeð, því þeir, sem eðu við þeirra unnfræð- ingu eður hvað eg skal knlla það, þeir gjörn sér þá skönrm, að heið- ingjarnrr kunna yfirbevfsa þeim þeirrar óguðlegt athæfi eftir nátt- úrunni. Fyrst segi eg, þegar þeir eru komnir undir þeirrn uppfræðingu, læra þeir með það sama að drekka brennivínr, hórast, stela, ljúga, peða aðra. Þetta allt forðast heiðingjar. Presturinn kærir sig lítið um þá. Meðhjálparinn hefur það þyngsta erfiði í því að kefma þeim að lesa, og þegar þeir eru so komnir, þá koma þeir inn í prestsins stofu og lesa fyrir hönum einu sinni í viku um veturinn. Um sumarið fer hver til sinnar atvinnu. Þeir, sem eru norður frá landinu, þeir fara suður, þeir, sem eru sunnan, fara norður, báðir upp á hreindýraveiði, hafa með sér konur og börn og allt, sem þeir eiga, hunda og hlandkoilui'. Þeg- ar þeir eru burt frá húsum sínum, hafa þeir vel þeirra vetrarbjörg heirna, sem eru síl, spik og selkjiit, sem liggur í gröfunum. Ei þurfa þeir óttast, að nokkur steli frá þeim, því sú synd er í forakti hjá öllum heiðingjum, að einn steli frá' öðrum. En kunni þeir koma til að stela frá kaupmanninum eður fram- andi fólki, er ei haldið fyrir synd, því þeir eru ríkir og stela frá þeim í kaupum og sölum. , Nú eru þessir grænlenzkir á þessari hreindvraveiði, so vel þeir kristnu sem heiðing.jar, til Mikels- messu. En fyrr en heiman fóru, afla so mörg síl, og það á einum degi, að þeir með konum og börnum hafa meir en nóg ]>að ár, jafnvel þó þar séu þeir heiðnu grænlenzkir, sem hafa tvær eður þrjár konur að forsorga, og það sem er enn nú mest, að þær og maður þeirra hefur allar eins kærar, og þær forlíkast vel innbyrðis. Þegar hreindvrajaktin hefur enda eður slær feil, er tíðin þeim ei ónýt, heldur iðka þeir sína sel- veiði og koma heirn með mikið selket, hreindýrs og hara, já, þeir koma með bátinn fullnn heim, Þessi bátur er með innviðum sem annað skip og yfirdreginn með skinni. Eru gjarnan þrjár árar á borð. TTann er Tangur og mjór, lang- ur ei- hann sem útlenzk jakt. Þeg- ar sjór gengur, eru tveir kajaker á hverri síðix, að ei skuli um veltast af öldunum. Þegar hann er í sjó tvo daga, verða skinnin vot, og má þxxrrkast þann þriðja dag. Þessxim báti rær kvenfólk, en eirtn karl- maðxir stýrir hönum. Þeir brúka tvö segl úr skinni. Það eina mastur er í miðju skipinu, það aunað á framstefni. Þar eru og tvö horn af tré, að ei skuli skaðast af ísn- um. Nú finnaslt þesi,ir landsmenn. Þeir að sunnan mæta hinunx, sem korna að norðan, hver með sína vetrarbjörg. Verður þar fagnaðai’- fundur á báðar síðxxr, Þeir setja iandljöld sín þétt hvert hjá öðru, taka trumbxx sína, sem er ein gjörð af tunnu; þar yfir er þanið skinn hárlaxxst. Nú brúka þeir spýtxi að slá með á skinnið, so það heyrist aðeins. Allt kvenfólk er úti, þegar þessi leikur hefst. Spilamaðurinn syngur sjálfur og allt kvenfólkið með. Þegar það kemur að atriðis- orðunum í þessum söng, verðxxr spilamaðxxrinn fi*á sér og sem vildi falla í öngvit. Allt so má þá kven- fólkið halda þiónustunni fram. að ei verði messufall. Nú kemxxr spila- maðurinn til síns forstands, verður öruggur í slættinum. grettur í and- liti og afskræmdur í öllum líkamans linmm af þessu. Ei skildi eg inntak í þessu leikfangi. Eg dæmdi með mér, nð þetta væri heiðingleg skemnxtxxn. Að því búnxx fór hver að sýna öðrum sinn aðdrátt og ríkdóm. Að síðxxstu héldu hver öðrum veizlu, kunnn vera saman í 3—4 daga. Þess- ir eru nú véttimir: 1° xúndþurr hafsíl. 2°. rotið selket. 3°. vindþurrt selket. 4°. kogt selket. 5°. selkets blóðsxrpa, 6°. hreinðýragor í skál- um framborið með spikbitum í, 7°. krækjnber með selspik, 8°. marhmxtasíípa með lýsi í, 9°. sjó- Framh. á bls.135.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.