Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1944, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1944, Blaðsíða 10
IÆSBÓK MOEOUNBLAÐSINS *■ mo minn landsmann,, Gufimtind .Tör- ■ insscm frá Miðfirði. llann var stór- látur og þóttist ei kunna tala ís- len-zku, því nú hefði hann verið ' '•'íjös'ur ár þaðan. Þeir dönsku, sení * -skjddu vera mínir samþjónar, voru að Vleila og drekka brennivín, •knuþhiaður að straffa, prestur- “■' 'inn að prédika um þá, allir áttu ’• óskilið mál. Þegar nokkuð átti að - vinna. vorum við Islender settir í þann stað, sem hinir vildu ei í vera. Nu var eg sem í fangelsi. því langt var nú til Islands, eður til hvörra skylda eg flýja? Ekkert var nú að heyra utan bölv og bann. Þegar - út gekk, sá eg ekkert annað en snjó, kletta og ís og þessa skræl- . ingja. Þó vildi lesa eða tpð.ja guð að hjálpa mér, var eg hafður fvr- (• ir heimskulegan narra. Kort sagt: Eg skyldi afneita guði og hans ' hgitaga orði. Eg sló sorgina lmrt .* • með drykk, ]>ó aldrei eg kunni :.,-það gjöra fyrir einum hlut. guð . vissii hann. ** Nú fóiHin við í bringjuerfiði um r',f' ' mofguninn iig assistentinn með að slá oss, ef það kæmi illt í oss hvern við annan. í Kompagniets ' ]>énustu. Brennivín fengum við ' nóg. og þeir, sem höfðu verið gagn- kunnugir þessu ölln standi, urðu ■''þó leiðir á því að vera þar lengur. Nú fór kaupmann Dalager lieim, óh Wulf, sem þá var assistent, varð kaupmaður. Ilann hafði verið matros uppá Kina, var iingvu van- 'W litan óguðlegu athæfi. Þegar hann varð kautimáður, sagði hann :í sem Róbóam. að sinn minnsti fing- ^ur skyldi verða þvngri en síns fiíðurs hendur. Wulf sagði oss, 'Dálager hefði verið oss of góður. ,;en tmnn skyldi kenna oss að vera ■ sér nndirgefnir og hlýðnir. Þessi ^’^aufhingi, sem vera skvldi prestur, *' "nfr norskur, þó stoltur. átti ei klæði uppá sinn kro]>p. kevpti af 'heimfarandi kaupmanni nokkur flrTPTTlands klæði, er hann hafði sér gjöra látið. Til vorsins vænti hann eftir konu sinni, er var skó- makaradóttir. Þessir tveir þrælar höndluðu harðlega með oss um þann vetur. llann (prestur) las um miðnættið og um miðjan morgun. Þeir, sem þá ei voru upp komnir, máttu vænta straffs. Nú var frostið so hart, þó við legðum í kakalóilinn so mikið. að vér kynnum kveikja í pípum okkar, fvrr en til sængur geng- um, sem var um miðnætti, fyrir miðjan morgun var kominn so mik- ill ís og héla í gluggana, að við ei sjá kunnum, hvort það var nótt eður dagur. Loftið vfir okkur ei til að sjá annað cn setn íshéla væri. Skyldum þó úr kaldri stofu inn í aðra og svngja danska sálma, í hverjum eg lítið skildi um þá tíð. Þegar kost fengutn, sem var um mánuðinn fimm pund smjör, fjög- ur pund flesk, átta pund Jullands gamalkúket og 28 pund skipsbrauð, og tunnu öl í níu vikur, brennivín á morgnana. ])egar kaupmaðarinn sá oss það þénanlegt. Eftir það við höfðum fitlosað skipið og það aft- ur hlaðið. ef so mikið var í spik- húsinu af selspikstunnum og ann- ari vöru, sem voru skinn og hval- barðar (hvalskíði), refaskinn og hara (héra), skyldum við upp á mosann að skera torf til eldiviðar um veturinn. Yera uppi um miðj- an morgun. Um dagmál eta vatns- graut. Ef við höfðum smjör að koma í hann. það var gott fvrir okkur, en ef ei hefðum, fengum við ei nteir fyrri en tíðin \*ar úti. — Nú var soðið fvrir oss ket um þriðjudagitm og fimmtudaginn og ærter til, sem var einn ppli til hrers manns. Það skvldi kokkurinn mat- reiða um miðdaginn. k mánudag- inn, miðkudaginn, föstudaginn og laugardaginn graut; hvert við vildum slá öl í hnnn eður sntjör var vor eigin sök. Þegar við gjörðum nokkuð, átt- um við að fá staup, ef kaupmaður- inn hefði það. Annars voru tvær tunnur brennivitts til níu manns um árið. Eg seldi mitt kýrket til prestskonunnar fyrir krúð (púð- ur) og blý, stundum saumnálir. Þegar við höfðum skorið torfið, skyldum vér út í eyjarnar og langs landið, 15 vel 18 mílur, að snuðra eftir rekavið til eldiviðar. Vorum burtu fjórar—fimm vikur. Stund- um urðum vér matarlausir, skut- um fugla, endur, rjúpur og hara. Stundum kunnuni vér ei komast fyrir ís, þegar sunnanveður gengu. Það skeði oft við þaug lélegheit. Við kunniun fara upp á þaug hæstu fjöll í Grænlandi og aldrei sjá so mikið opið vatn sem einn fugl skvldi kunna setja sig á. Sá ís kunni fara bwtu á einni nóttu, so mikið að seg.ja, það við kynnum fara ferðir vorar. TTanti kunni og vera í mánuð. so kaup- maður niátfi senda grænlenr.ka á þeirra smábátum til okkar tneð fæðu, því þeir eðu so léttir, að þeir kunna bera þá á höfði sér sem létta byrgði. Þeir kunna og sofa í þeim á landi, því þeir eru umvafðir með skinni. í þeirra liotni er innst tvöfalt hunda- skinn. Þeir eru niðri í þeim mest undir bringu. Á efri kroppnum. hafa þeir fyrirskyrtu af fuglaskinni og snúa loðnunni inn til kroppsins. Þar yfir hafa ])eir peysu af hrein- skinni, sem er so heit, að þó þeir væru í mestu hörku, sem hér geng- ur I landinu, skaðaði ekkert. Þar yfir eru þeir í vatnsheldum skinn- stakki með áfastri hettu. * Þegar þeir á leiðinni kunna fanga sel og fngla, eru þeir í góðu standi, því þeir eta selspik í mjóum lengjum rist með skinninu, er þeirra bezta fæða. Þeir eta hjartað, lungnn og iifrina, og blóðið sjúga þeit’. Þetta þurfa þeir ei að láta matreiða fyr- ir sig. Þeir fara og aldrei nokkra

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.