Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1944, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1944, Blaðsíða 1
11. tölublað. Ifovgniifrlafrffitt* Sunnudagur 2. apríl 1944 foék XIX. árgangur. !¦*/"! dtrprenuoiiðja li.f. Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi: Minningar frá Hótel Island Þcir atburðir gcrast vié" og við, sem ínanui finst að sncrti sig á j)ann hátt, að þeir veki upp ganil- ar minningiur frá löngu lionum ár- um. Svo fór t'yrir mjer þcgar Ilólel ísland brann til grunna ¦'.». febrúar þ. á. Mús þessi öll hafði jeg þekt frá barnæsku, og átt þar dvalarheimili um nokkurt skeið. Fyrir hugskots- sjónum mínum birtust gömlu hús- in og fyrsta nýbyggingin, og dag- lega Hfið innan húss og utan. cins og kvikmynd á vegg. Þar sem nvi fækkar óðum þcim mön'num, sem muna bæinn og bæjarlífið árin 1880—1890, datt mjer í hug við áðurnefndan atburð, að lýsa mcð nokkrum orðum húsakynnum hót- elsins, eins og þau voru fyrir 1890, að viðbættum stuttuin athugasemd- um. Árin 1888 og 1889 var jeg vika- ptltur hjá 3. G. Halbcrg veitinga- manni í Hótel ísland. Þá var jcg ;» 15. og 10. árinu. Hafði jeg þar margvlsleg störf á hendi (v%v sem Daniv kalla ,.AKmuligmand"), braut í eldinn, bar inn kol, l'ór í scmliferðir, skcnkti gestuni iil ou' bi'ciinivín. liirti hesta l'ci'oainanna og gætti alisvína, sem að jafnaði voru 2—3 að tölu. Flestir, sejm hesta fcngu geymda, voru úr nærsveitum bæ.jarins, oíx dvöldu í bænum hálfan cða heilau solarhring. Einn var sá þessara l'erðamannu, sem vnrð mér minnis- stæðastur, en það var Grínmr Thomscn á Bessastöðum. Hann íansl mjer öllum mönnum ólíkur að háttvisi. Talaði hann æfinlega hlý- lega til mín, og bað mig þrífa hest- inn vel og gefa honum vel meðau hann væri til geymslu í hesthús- inu. Einu sinni gaf hann mjcr tvær krónur fyrir þessa þjónustu. Þótti mjer og mínum líkum í þá daga þetta vera stór pcningur. Ekki minnir mig betur, en að Grímur kæmi altaf ríðandi á sama klárnum, stórum og sterklegum brúnum hesti, og í fylgd með honum var oítast nokkuð stór svartur hundur af útlendu kyni. A lóð hótelsins var húsaskipuu cins og hjer segir, og tel jeg þau clstu fyrst, og byrja í Veltusundi. Læt jeg hver;ju húsi i'ylgja nokkr- ar athuguseimliv og stuttorða lýs- ingu: Xokkuð stórt gamalt gcymslu- hús var á horni Veltusunds oá Vallarstrætis, og snvvu gaflar í ¦ siiðui' og norður. Ilúsið var cinlyft _ rncð frcmur háu risi, og k.jallari m undir því. í húsinu var geymduv • ýmiskonar vamingur. vínlminuv, ' kassar og skran, en kol «g annar _ cldiviður í kjallaranuui. — Gömul kerling, Guðrún að nai'ni, sótti alt vatn, sem notað var í hót- elinu. í Prentsmiðjupóstinn við Aðalstræti (nr. 9). Auk þcss var lítill vatnspóstur í húsagarði hót- elsins, en vatn úr honum var að- eins notað til gólfþvotta, ræstingar á ílátum og til skolunar á flöskuni. • en þótti ckki hæft til drykkjar eða matargerðar. Öl til hótclsíns kom í ámum og tunnum fvá Englandi, og var látið í hálfi'löskur, en „Gamle Carlsberg" kom frá Khöfn, og voru eitt hundraö flösk- ur í hverjum kassa. Gunna gamla var i'orn í skapi, og trúði fastlega að til væru alls- konar forynjur og draugar. Þegar vel lá á henni, eða rjettara sagt, þegar hún hafði fengið sjer ofurlil- ið í slaupinu, sagði húii mjer marg- ar slíkar sögur, scm injcr cru nú gleymdar. En cin sagan glcymdist

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.