Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Síða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Síða 4
148 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ]>ess. aíl allir vissu það. að við liöfð- uin verið í fylgd með ríkisstjorn- inni. Nú gáfum við okkur ekki á tal við neinn, bfðum átekta hvaða fyrirskipanir okkur yrðu gefnar. En hvaðan sú fyrirskipun kæmi eða hver flytti hana, vissum við ekki. Þar frjettum við, að nokkrir hlaðamenn frá Osló og úr nágrenn- inu þar efra, hefðu komið á fót frjettastarfsemi að líamri eftir því sem hægt var. Voru sendar frjettir til blaða utan yfirráðasvæð- is Þjóðverja og látnar útvarpsstöð- inni j Hamri í tje þær frjettir sem fáanlegar voru. Nokkrir blaðamenn og rithöfundar m. a. Sigrid Undset og Fmlerik Paasche, er dó í Sví- J.jóð í haust, voru meðal ))eirra sem störfuðu við frjettasendingar útvarpsstöðvarinnar. En þetta tók því miður skjótan enda. Til Dofrafjalla. Kl. 8 uni kvöldið vjek maður sjer að okkur og kvaðst vera kom- inn til að láta okkur vita hvernig við ættum að haga ferðum okkar. Ilann var stórþingsmaður. Ilanu sagði að við ættum að fara sem fyrst norður til Dqmbaas í Dofra- fjöllum, hafa þar tal af stöðvar- stjóranum á járnhrautarstöðinni, er myndi segja okkur, hvert við ætt- um að hakla þaðan. En við skyld- itm láta sem minst hera á ferðum okkarog brottför frá Lille Hammer. Við hUrfum nú frá Liile Hammer( hver híll ók sína ieið út xir hænum, við t. d. í suðurátt en beygðum síð- an upp fyrir bæinn og norður í bvgðina Faaherg. Ekkert sáum við til samferðabílanna lengi vel. Nú var. jeg einasti kvenmaðurinn með starfsliði frjettastofunar. Tvær kon- ur voru farnar til Svíþjóðar, sú þriðja fjekk taugaáfall daginn áður og fór maður hennar með hana til eystra Gausdal og tvæi; voru svo uppgefnar, að ákveðið var á Tofte að koma þeim fvrir á sveitahæjum þar í grend. Á leiðinni frá Tofte urðu þær eftir á lýðskólanum í Guð- hrandsdal. Þar lofaði forstöðukon- an að annast þau’. En starfsmen frjettastofunnar voru nú ekki nema 5, sem hjeldum hópinn og ferðinni áfram. Óþægilegur náungi. Ferðin gekk slysalaust ])angað' til við komum til járnhrautarstöðv- arinnar Vinstra í Guðbrandsdal. Þar bilaði liíll okkar og komst ekki lengra, nema viðgerð fengist. Kom- umst við ])ó í bílnum að viðgerð- arverkstæði, sem tar í þorpinu, og háðum um að fá gert við bílinn. Var okkur sagt. að það myndi taka nokkurn tíma. Fórum við því í gistihúsið( sem þar var, og ætluðum að híða þar meðan á viðgerð stæði. Eftir skamma stund kom þar maður, sem kvaðst vera ljensmaður þar á staðnum. Vjek hann sjer til okkar með nokkrum þjósti og spurði hvaða leyfi við hefðum til þess að aka þessa leið í einkabíl. Því að hjer væri hönnuð öll bíla- umferð ne.ma herbíia. Við mættum heldur ekki tef.ja starfsmenn við- gerðarverkstæðisins, því að þeir mættu ekki starfa fyrir aðra en herinn. Maðurinn minn skýrði lionum frá hver við værum og samkv. hvaða skipun við værum hjer á ferð. Var öll framkoma þessa ókunna manns svo eiiikennileg. að maðurinn minn hað hann að færa sönnur á, að hann væri sá. sem hann segðist vera. Hann dró þá upp lögregluskírteini úr vasa sínum. Maðurinn niinn sagði við hann, nð slíks skírteinis gætu ýmsir menn aflað sjer, með ýmsu nióti. Þetta væri engin sönnun fyrir því, að hann væri ljensmað- urinn. Vjek sjer síðan að veitinga- stúiku, og spurði, hvort hún kann- aðist. við( að þessi væri ljensmað- urinn. Hún sagði að svo væri ekki. Þetta væri þjónn ljensmannsins. Þá heimtaði maðurinn minn að fá tai af hinum rjetta ljensmanni og kom hann að nokkurri stundu lið- inni. Hann var ekki alveg eins óþjáll og hinn fyrri, en ekki sjer- lega vingjarnlegur. Þó fjekst hann til þess að viðurkenna, er hann hafði heyrt alla málavexti, að við hefðum fararleyfi, enda höfðum við skriflegt vottorð um það, höfðum fengið það hjá hernum í Lille Ilammer. Og viðgerðina fengum við á bílnum. En áliðið var kvölds, er við gátum haldið áfram ferð okkar. I Dumbaas. Kl. 1 um nóttina komum við til Dumbaas. En ekki gátum við koin- ist að járnhrautarstöðinni, því lest var nýkomin þangað með norska herdeild, sem var að stíga af lest- inni. Urðum við að híða í bílunum, á meðan á því stóð. Sagt vart að þar hefði 800 hermenn verið á ferð. Er þeir höfðu yfirgefið lestina og við fengum að koma inn á stöðv- arsvæðið, var stöðvarstjórinn ekki við en aðstoðarmaður hans. Ilann vissi ekkert um það, hvert við ætt- um að fara, hafði engar fyrirskip- anir fengið um slík skilaboð, en vísaði okkur á, að í hótelinu í Dum- haas væri herforingi sá, er hefði yfirstjórn herliðsins þar. Nú fórum við ])angað. Ilerfor- inginn varðist lengri allra frjetta og kvaðst engar upplýsingar geta gef- ið okkur um það, hvar ríkisst.jórn- in væri. En eftir nokkrar málaleng- ingu fjellst hann á, að hann skyldi senda hermenn með okkur, til þess staðar( þar sem það fólk væri, sem við þættumst eiga að hitta. En stað- inn nefndi hann ekki á nafn. Einkennileg næturferð. Nú voru mannaðir tveir herhílar. Annar ók á undan okkur en hinn Framh. á bls. 157.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.