Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Blaðsíða 12
LESBÓK SlOKOUNBLAÐSlNS 156 ur livar fyiir við hefðuin gjört oss galda. Við sögðum, að þeir í Jieirra samkomu hefðu sagt. að þeir vildu myrða oss alla saman, og sýudum, hönum þann, sem sagt hefði: „Eg kann alleina drepa kokkinn“. Og þann. sem uppbyrjaði ræðuna. að það væri skömm, að þeir létu so fáa nienn með lífi burt fara og Jiöndlunargóssinu skyldu þeir í millum sín deila þegar við dreþn- ir værum. Nú hefðum við fullkom- ið leyfi og myndugleika að drepít ]>á alla saman. Sá. sem byrjaði ræðuna, hann fékk yfir 80 eður 90 slög af digrum kaðli, og hinir sáu og töluðu ekkert. Og sá, sem sagð- ist kunna alleina drépa kokkitin. fékk og mikið straff. Að þessu búnu sýndi enginn sig mótfallinn í nokkru viðmóti, hverki með orð- um eður óþægum svörum inóti oss, heldur sögðust hafa gjört þessa ræðu að gamni sínu og aldrei þenkt oss nokkurn skaða að gjöra. Hjálpuðu oss ajlir tneð spikið í bátinn og urðu glaðir, þegar burt reistum. En við höfðum tekið ráð vor saman, að sá fyrsti, sem hefði gjört mótstand. að skjóta hann strax fyrir hans hjarta án nokk- urs umtals og vonuðum stórrar ])remíe af kónginum þar fyrir, sem fór bezt sem fór. Þetta voru þó manneskjur og áttu cinn skapara og frclsara yfir sér. Og cndar so ]>essi frásaga. Við fórum til baka með hlaðin fartöj og komura fil Samiliasok, Jivaðan við fórum frá þaðan og undir tindinn, fengum slæma höfn fyrir bát vorn og máttum vaka þá nótt. Þaðan til Nasalik, áttum sex mílur heim. Þar Jágum við í fimm nætur. Fékk kaupmaður bréf frá prestinum, Jlerr Rask, um okkar viðskipti í Tikssalamik, sem mcð grænlenzkum þangað borizt hafði rneir í stíl fært en þörf gjörðist. Komum við so heim lítið eftir fyrsta sunnudag í aðventu. Vorum so heima um veturinn og komum þessu selspiki á tunnur í spikhús- inu. Við fórum og um kring oss eftir spiki, og þegar sjórinn var tillagður, þá mcð sleða. Grænlenzkir geta allar tíðir kom- izt á sjóinn, því þeir bera bát sinn með sér upp á hæstu snjóskafla og renna sér so niður í sjóinn. Þeg- ar heim koma aftur bera þeir bát- inn á höfði sér, en selinn draga þeir á snjónum, festa band í hann. Og þegar heim kemur, skera þeir eitt Jangt stykki eftir hans kviði og láta skinnið með fylgja, ganske mjótt, skera það síðan í sundur í smástykki og fær hver í húsinu einn munníull, sérdeilis ef hinir Orönlender hafa ei aflað. Þeir eta l)æði hunda og hrafna. Og strax. þegar hláka kemur( fara þeir út á berjamóann og tína ber, þó fros- in séu, koma þár í spiki og eta so með skeljum. Mennimir gjöra ekkert utan passa uppá sína kaj- aker, hverjir eru á lofthjalli bæði vetur og sumar, að ei fúna skuli, að þeir séu í góðu standi sem og þeirra flutningaskip. Þeirra hús eru sem loft. Það cr að skilja, þaug eru flöt á þakinu eins og pallur. að hitinn skuli bet- ur duga, því þegar kveikt er á öllum lömpum^ er enginn í stand að vera utan bara í skyrtunni, og þegar þeir eru úti eður útslökknir, er snart kominn kuldi. Nú þegar þakið fer að uppþiðna so sem um vortímann og fer að Jeka, cr þá út flutt í tjöldin, sem eru líkust hrauk- tjöldum hér. Þar eður dyr á þcim sem öðru húsi og þéttar stengur, sem er upprefið. Sá eini endi cr upp, annar á jörðunni. Þeir yfir- klæddir fyfst með loðnum hrein- skinnum hárið inn í tjaldið so ]>étt sem verður. Þar utan um eru selskinn loðin. Þar utan um eru hárlaus og vel smurð skinn af þykkvu lýsi sem tjöru, er skal halda vatni og ei verða gegnuni vot. Þar utan um eru og so gömul vatnsskinn hinum til hlííðar. Um kring tjaldið er hlaðinn garður af torfi. I dyrunum er eins og sparlak. er mann kann draga frá og til. Þar í eru uppblásnar selgarnir saumað- ar saman á jöðrunum. Sér út í fljótu tilliti sem Jíknarbelg- ur væri. Þar fyrir utan er for- tjaldið, sem er og til lokað á nótt- unni. Inni í tjaldinu hanga á báðar síður skinntjöld, ótrúanlega vel sauni uð, til prýðis með alls kyns lit og allra handa myndum fugla og i’iska, og þetta er þó allt at' selskinni, so ótrúanlega vel til biuð, að eg kann það ei útskrifa meðpennanum. J)ar á hanga smálitlir speglar til prýðis hver á cinn skilling. Á gólfinu cr lampi þeirra, so að formi sem hefði mann hálft tungl. Á þá löngu síðuna koma þeir þurr- um mosa og koma so lýsi í. Þegar þessi langa síða brennur, gefur hún hita í húsinu. Þessi lampi stendur á einum stóli með þremur fótum. Yfir hönum hangir þeirra matket- ill, er þeir sjálfir af vcggsteini (múrsteini) gjöra. Ilann er rauð- litur að sjá. „Þar í verður sætur matur“, sögðu grænlenzkir mér. Ilann hefir fjögur bönd að hanga ít sem er hvalscymi. Þcgar lampinn brennur vcl, verður kógt ótrúanlega i'ljótt soðningin. Vor kaupmaður kogti alltíð sinn teketil yfir þessum lampa. Heila tjaldið er so hrcint sem bezta kirkjugólf. Þar eru og margir posar af skinni, scm græn- lenzkir, bæði karlar og konur, hafa sínar sakir í. Þessir posar er hvítir, rauðir og svartir. Þann rauða farfa fá þeir af tré, scm kemur frá Ámc- ríka. Hann melja þeir smátt og koma hönum í vatn, þar til allur liturinn er kominn í vatnið, leggja þar í það hvíta seLkinn og láta það Framhald á bls. 159.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.