Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Blaðsíða 8
LESBÚIv MORGUNBLAÐSJLNS 152 FRÁ HRAFNSEYRI Fæðingastað Jóns Sigurðssonar EINS OG ÍSLENDINGUM or ],jóst, i'æddist -Tón Sigurðsson 17. júní árið 1S11 að Ilrafnscyri í Arnarfirði. Hrafnsoyri or að nokkru kunu. alt frá fyrstu ölduni. I’yrstur or lalinn búa ]>ar Án rauðfeldur, llrafnistumaður. Fluttist hanu ])ang- að íncð (írelöð konu sinni og segir, að er þau koniu þangað, hafi hún ]>ar fundið ilm úr grasi. Þennan stað kallar svo An Evri. Það nafn helst svo alt fram á 15. öld, að því er talið er. Engin merki um dvöl þeirra Ans og Grclöðar oru á staðn- um. En fjall það, sem bærinn stend- nr skemst frá hoitir Ánamúli. Uppi á klctti, oíarlega í fjallinu cr dá- lítil grastó og þar á þúfu. sem að mostu er hrunin fram af klottinum, stondur varða og sog.j.i menn, að þar hafi Án látið hoygja sig. svo að legstaður sinn yrði þar, som hann bost gæti sjoð yfir hmdnám sitt! Sá maður í fornöld, sem gerði Eyri í Arnarfirði fræga, var Ilrafn Sveinbjarnarson. Löngu eftir daga hans, c-ða, cins og áður er sagt, þegai' komið var íram á 15. öld, er farið að kenna Eyri við þennan gagnmerka höfðingja. Er hún þá kölluð Hrafnseyri. En áhrifa frá dönsku kennir hjer sem annarstað- ar, því að festst hefir við liana nafnið Rafnseyri, cn ekki Ilrafns- cyiá. Eg vil mælast til þcss, að þessu verði breytt, bæði vogna minning- ar þess mikilmennis, sem hún er kend við, (og hjet Hrafn, en ekki, Rafn), og eins hin dönsku áhrif á, nafn fæðingarstaðar Jóns Sigurðs- sonar, verði algjörlega máð út og Eftir Jón Kr. Minnismerki Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. í grágrýtisbjarg er greyptur skjöldur úr eir og á hon- um upphelypt vangamynd af Jóni. Auk þess er letrað á skjöldinn 1811—1911. Að baki skjaldarins sjest sverð og stendur oddur þess niðurundan skildinum, en hjöltun uppfyrir. Á hjöltunum er upphleypt líkan af Islandi. staðurinn heiti Hráfnseyri. Komi þessi breyting í framkvæmd eigi síðar cn 17. júní þ. á. Fornar minningár um Hrafn eru fáar. Þó háía til skanis tíma sjést op á jarðgöngum, sem falin eru að hafa legið frá skálanum gegn- uin túnið. Skamt frá núverandi lendingarstað Ilrafnseyrar cr á grasbala cinum líkast því að sjou fornar tóttir. Tolja menn líklegt, að þar hafi verið naust á tíma Hrafns. Nokkuð austan við túnið cr gata, scm kölluð cr Afglapastíg- ur og or talið, jið hún sje kölluð svo af því að þar hal'i Þorvaldur Vatnsfirðingur farið með lið sitt, er hann fór að Hrafni. Nokkrar fleiri minningár um forna l'i-ægð staðarins er að finna þótt færri sjeu en búast mætti við. Nokkuð fyrir ofan bæinn cr brekka allhá, sem kölluð er Bæl- isbrekka. Niður undan þeirri brekku cr talið að skáli Hrafns hafi staðið. Utsýn af þcssari brekku cr mjög fögur. Því miður cr því nær ekkért, scm minnir á vcru Jóns Sigurðssonar á Hrafnsoyri. Þó má tclja oitt öðru fremur. Þar cr „Vaceinations Pro- tocoll fyrir Rafnseyrar Kirkju Sókn“, scm hefst á árinu 1825. Fyrsta nafnið í þeirri bók cr nafn Jóns Sigurðssonar, skrifað af föður hans, sjera Sigurði Jónssyni. Þar stendur: „Nafn hins bólusetta: Jón Sigurðsson; aldur: 14; foreldri: pr. son ; heilsutilstand: heilbrigð; hvört, attest, eður ei: ja; attestins Datum: ‘!0; athugasemdir: bólgnaði’*. Sagnir eru fáar uni bernsku Jóns, Sigurðssonar, þó mun verða auðið að safna einhverju slíku og hefir undirritaður lagt drög að því, að ýmsu, sem vitað er mcð nokkurri vissu, verði safnað. Hið helsta, sem 'minnir á frelsis- hetjuna cr minnismerki það, sem aíhjúpað var 1911. Stendur það rjett niður frá íbúðarhúsinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.