Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 10
42f> LE8BÖK MORdiUNBLAÐSJNS l á fólkið. — Eins og í Casáblanca, cru þafna i'jölniargai' dýrategimd- ir á götunum, sumar dráttardýr eða burðar, áðrar að því er virðist til sölú, éða bara að snapa sjer matí Asnar, niiiíashar, hestar, naut, úlf- aldar í fyrri flokknúm, sauðkindur, geitur og hundár í hinum síðari. Einr.ig hænsni og' gæsir. Egyptarnir bjóða manni inn i liúðarholurnar, bera frarn te eða kaffi og reyna að pranga inn :i iminn varningi sínnm. Nauðsynlegt að kunna að prútta, ef maður ætlar að verala 1il inun'a á þessúm 'stað. TI. Moskva, 1. maí 1044. Erá Kairo fór ieg á miðvikudags- morcrun b. 19. apríl. Um hádegið næsta lentum við á flugvellinum fvrir utan Teheran, eftir.að hafa flogið yfir eyðimerkui; o^- hrikalegan fjallgarð, sem var á leið okkar yfir sunnanverða Persíu (eða Tran, sem það nú er kallað). 1 Teheran. Jeg var nokkuð hissa þegar jeg’ kom inn í bæinn, hve vestrænn hann er að mörgu leyti, a. m. k. á yfirborðinu. Breiðar, beinar, reglu bundnar götur, Ifúsin yfirleitt ekki hærri en í Reykjavík og ekki mjög frábrugðin því sem verið gæti víða í Evrópu. Sægur nýrra opinberra bygginga, margar þeirra mjög í- burðamiklar, en með heldur. vest- rænu sniði, þótt stundum sje revnt að koma einhverju sem minnir á Austurlönd í skreytinguna. Jeg þurfti lengi að ganga og víða að fara, áður en jeg fyndi eina ein- ustu mosku. Karlar yfirleitt í Evrópubúningi, oft þó aðeins í leyfunum af þeim búningi, því áð töturklæddara fólk hefi jeg varla sjeð (nema í Mediva), heídur en þorra íbúanna. Kvenfólk i búningi, sem hvorki er austrænn eða. vest- rænn. Kemur varlá fyrir að það Sölubúð í Kairo sje sveipað hinum svörtu siæðum Egyptauná, en flestar hafa keypt nokkrar álnir af bómullardúk —. og' þ'eim mun skræpóttari. sem hann er, þeiin mun eftirsóttari sýnist iiann — og nota þetta sem eins- konar sjöl, er taka frá hvirfli lil il.ja eða því nær. Þctta er l.jótt, sviplaust, fer illa. Aðaliistæðan til þessa einkenni- lega útlits bæjarins og fólksins, var harðstjórn síðasta shahs-ins. —; Ifann var fullnr framfara-áhuga; fjekk Dani til að leggja vegi, Þ.jóð- verja til aUskönar framkvæmda annara — taisvert þýskur .blær er á ýmsum hinna ný.ju bygginga —• kúgaði J'.je út úr hinum auðugri af þegnum sínum, og reyndi að koma fólkinu til að vakua. af trú- ardofanum, til þjóðþrifa fram- kvæmda. í því skyni var naiiðsyn- leat að brjóta lderkavaldið á bak aftur, en til þess að gera , það, varð að br.ióta niður gamlar venjur m. a. í klæðaburÖinum. TTonum hef- ir sýnilega margt tekist af því. sem hann tók s.ier fyrir hendur, og naín hans geymist vafaláust í samhaudi við stórhýsin öll, sem hann hafir komið upp. En stælingin hefir stundum gengið nokkuð langt, 4’. d. et- þarive hálfkarað stórhýsi, sem átti að vera þ.jóðleikhús og ópera, — en leiklist og sönglist í Evrópumerkingu var m.jer sagt að þekktist ékki í landinu. Og vafa- samt ágæti er það, að snvia við öllum þjóðlegum verðmætúm. Töt- urlýðurinn myndi sóma sjer engu síðúr í austrænum tötrum en vest- rænum. Annað atriði: Segja má, að fornbyggin'garlist í þessum hluta heiúis sje ,,innhverf“ en nútínj-a bygg'ingarli.st Vesturlanda er a'ð mestu „úthverf“. Þessar ,,innhverfu“ byg'gingar eru oft.ekki sjerlega fallegar ntan- frá, því að aðalhlið þeirra snýr inn að húsgarðinum. Einmitt h.jer, þar sem hitar eru miklir á sumvin, er skuggsæll garður með háunf trjám, tjörn, gosbrunnir, aðalatrið- ið. Þótt sumar hinna nýju bygg- inga s.jeu tilkomumiklar á okkar mælikvarða, er jeg ekki sannfæi'ður um, að rjett hafi verið farið að, að umhverfa þannig þjóðarsiðum. Jeg' dvaldist í eina viku í Teheran og þótti gott að vera þar. ITeitt að vjsu á daginn, en næturnar sval- ar, 1 iitti ’margt góðra manna. — Sendifulltrúi Dana, sem jeg þekkti lítilsháttar. áður, tók mjer afþurða vel, jeg var og alltaf velkominn i htis hans. ITann er hinn eindregn- asti Landvarnarmaður á danslca vísu, (en þannig má víst nefna frjálsa Dani). Sendilierra Drcta, hitti jég einnig. Bæði hann* og Rússinn búa innan hárra múra og hafa hvor um sig nokkrar dag- sláttnr lands innan múranna. Eru þar hávaxnir viðir, tjarnir, sund laugar, grasvellir og blómagat’ðar. Bretarnir liafa jafnvel sína eigiú vatnsveita ofan úr fjaili fyvii' norðan bæinn, og seþja drykkjar- vatn í bæinn, a.ð ]>ví er mjer vai’ Framhald á blS. 428

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.