Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 14
430 ‘ LESBÚK MORCkUNBLAÐSINS í, sváfu mainma og Hermann, bróð- ir minn. sem stundum söng upp úr svefni: „Áfram, Kristsmenn, Ivrossmenn!" Briggs Beal og jeg sjálfur sváfum í herbergi við lilið- ina á þessu. Roye, bróðir minn, svaf í herbergi hinum megin við ganginn. Rex, hundurinn okkar, svaf úti á gángi. Jeg svaf í einskonar vöggu. Slík- ar vöggur eru notaðar í hernum. Ef maður liggur of mikið út í annari hliðinni, er liætt við því, að vöggunni hvolfi. Það var þetta, sem gerðist klukkan nákvæmlega tvö um nóttina. (En þegar móðir mín talaði um þennan atburð síð- ar, var hún vön að segja: „Nóttina, sem rúmið brotnaði undan föður þínum“.) Þar scm jeg sef mjög fast (því að jeg hafði logið að Briggs), vakn- aði jeg ekki, þegar vöggunni hvolfdi. Jeg lá á gólfinu, en vagg- an á hvolfi yfir mjer. Jeg vaknaði ckki, rumskaði aðeins og sofnaði svo aftur. En móðir mín í næsta herbergi vaknaði strax við skark- alann, og hún hjelt strax, að nú hefði gerst, það, sem hún óttaðist mest: Rúmið hefði brotnað undan pabba. Þess vegna æpti hún: „Við skulum fara upp til veslings föður þíns“. Það var þetta óp, frekar cn skarkalinn inni í mínu hcrbcrgi, seiu vakti Hermann, sem svaf í sama herbergi og hún. Ilann hjelt, að mamma væri orðin ímyndunarvcik. „Það cr ckert að þjer, mamma!“ hrópaði hann til þess að revna að róa hana. Þau kölluðust á svo sem í tíu sekundur: „Við skulum fara upp til veslings föður þíns!“ og „Það er ckkert að þjer!“ Við þctta vaknaði Briggs, og af öllum gaura- ganginum ályktaði hann, að hann væri að kafna og við værum að reyna að halda í honurn lííinu. llann gaf frá sjer lága slunu og greip kamfóruglasið á náttborðinu, en í staðinn fyrir að þefa af því, hvolfdi hann úr því yfir 'sig. Það munaði mjóu, að Briggs tækist að kæfa sig á þessu. Hann hóstaði gríðarlega. Hann stökk fram úr rúminu og út að glugganum, en lenti á þeim, sem lokaður var. Hann lamdi í rúðuna og brotnaði hún í þúsund mola. Þegar hjer var komið ætlaði jeg að rísa á fætur, og þá var það. að jeg fann að rúm- • ið var á hvolfi yfir mjer. Jeg var ekki vel vaknaður og hjelt, að allur þessi gauragangur væri til þess að bjarga mjer úr einhverju óheyri- lega hræðilega ástandi. „ITjálp!“ hrópaði jeg. „Bjargið mjer!“ Mjer fannst ég vera grafinn lifandi. Briggs fálmaði fyrir sjer, stein- blindur af kamfórunni, og hóstaði í gríð og crgi.. Þegar hér var komið, voru mamma, sem enn var hljóðandi, og Hermann, sem einnig var enn liljóð- andi, að reyna að opna dyrnar að ganginum, en þaðan lá stiginn upp á háaloft. Þau lömdu og börðu hurð ina. En hurðin ljct ckki undan. Roy og hundurinn voru nú líka vaknaðir, annar hrópaði spurning- ar, cn hinn gelti. En pabbi, sem svaf fastast af öllum, vaknaði nú við barsmíðina á ganghurðina. Ilann lijelt, að kvikn að væri í húsinu. „Jcg er að koma. Jeg cr að koma!“ veinaði hann syfjulegri röddu — hann var marg- ar mínútur að vakna til fulls. — Mamma, sem hjelt, að hann lægi með höfðagaflinn ofan á sjer, áleit þessi köll: „Jcg er að koma!“ hróp þess manns, sem býst til að ganga fram fyrir skapara sinn. „Hann ,er að dcyja!“ hrópaðí hún. • „Það cr ckkert að mjer!“ liróp- aði Briggs. „Það cr ekkcrt að mjer!“ Ilann hjelt cnn, að marniua yæri að hugsa um lífskættima, scm hann liafði verið í. Loksins fann jeg slökkvarann í herberginu míuu og opnaði dyrnar. Við Briggs fórum til hinna, sem öll stóðu við gang- dyrnar. Hundurinn, sem aldrei hafði kunnað við Briggs, þaut til hans og ljet all ófriðlega, því að hann hjelt, að Briggs væri orsök alls hamagangsins. Roy varð að henda hundinum burt og halda. honum. Roy rykkti upp ganghurðinni, og pabbi kom niðtir stigann, syfjaður og önugur, en heill á húfi. Mamma fór að gráta, þcgar hún sá hann. Rex fór að spangóla. „Ilvað í „ó- sköpunum gengur hjer á?“ spurði pabbi. Loksins fjekkst skýring á öllu saman. Pabbi fjekk kvef af því að striplast bcrfættur, cn annars varð ckkert tjón á mönnum. „Fegin cr jeg“, sagði mamma, sem alltaf leit á bjartari hliðar hlutanna, „að hann afi þinn, skyldi ckki vcra hjer“. Smælki -— Mjer sýnist, Hans, sagði fað- irinn, að hann litli bróðir þinn sjc að borða litla cplið, en þú það' stóra. Ljestu hann vclja sjálfan? — Auðvitað, pabbi. jcg sagði við hann: Ilvort viltu litla cplið cða ekkert? Nú hann vildi heldur litla cplið. ★ Nýr Skrifstofumaður við hús- bóndann: — Það cr kona í símanuin. ■— Hver cr það og hvað vill hún? — Jcg veit það als ekki, hún sagði bara: Ert það þú, asninn þinn. — <3, það cr konan mín, sem vill fá að lala við mig.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.