Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Page 12
LEtíBÓK MORííUNBLAÐtílNS 402 ui'um sínum, cu ruddaskap gagu- vart þeini, sem lægra eru settir. Með slíkum þjóðum skapast karðstjórar. Látum okkur hverfa snöggvast frá valdatíma Nasistanna, og renna augunum til leiðtoga þjóðarinnar á iyrri árum. llvernig voru þeir ? 1 Bretlandi, Ameríku og meðal annarra þjóða eru andleg afrek talin merkisviðburðir í ævi stjórn- málamannanna. A síðustu áratug- um hefir verið einn einasti mennta- maður meðal forustumanna Þýska- lands, Walther Rathenau. llann var myrtur 5 mánuðum eftir að liann kom tii valda. Og hvernig notuðu Þjóðverjar sjer kosningarjettinn þegar þeir liöfðu hann? Þeir tóku hinn 84 ára gamla Hindenburg fram yfir 5—6 menntamenn er voru hliðhollir samvinnu Evrópu þjóða. Meðal af- reka hans var, að hann hafði geíist upp skilyrðislaust, eftir að hafa neitað samningatilboði. Þegar hann var kosinn forseti Weimar-lýðveld- isins, kvaðst hann vera keisarasinni. Ug þjóðin hylti hann, scm lands- föður og nýjan konung. 1 augum almcnnings var liann þjóðhetja. Fólkið leit upp til hans í aðdáun, m. a. vegna þess hve hann hafði myndarlegt yfirvararskegg og breiðar rauðar rendur niður eftir buxnaskálmimum. Seinna greiddi meinhluti þjóðar- ínnar Hitler atkvæði sitt, enda þótt hann hefði margsinnis lýst því yf- ir, að hann ætlaði að afnema kosn- ingarjettinn, og láta menn fá reið- stigvjel í staðinn. Afleiðingin af auðmýkt og skrið- dýrshætti Þjóðverja gagnvart yfir- boðurum er sú, að þjóðin er ekki fær um að notafæra sjer lýðfrjálst stjómskipulag. I þeirra augum er „pýramída"- þjóðfjelagið hin æðsta hugsjón, þar sem einn er á annars herðum frá efsta tindi niður til gruns. En vegna þess hve Þjóðverjinn stendur utan við þjóðmálin, þá get- ur hann líka hvenær sem er snúið baki við yfirboðurum sínum og sagt: Jeg ber enga ábyrgð á ykkar gerðum. Þannig fóru Þjóðverjar að 1918. þeir munu eiga eftir að leika hinn sama leik. — Þeir munu hneigja sig og segja: Okkur þykir vænt um Bandamenn. Við hötum ekki Gyðinga. Við skulum vera vinir. Þessi spádómur Ludvigs hefir þeg- ar ræst í bæ einum nálægt Aachen. Þar heltu íbúarnir fyrst sjóðandi vatni yfir hermenn Bandamanna, En þegar þýsku hermönnunum hafði verið stökkt á brott, kom sama fólkið, sem vatninu skvetti, með blórn til hermanna Banda- manna. Um þennan skapgerðarþátt Þjóð- verja var hægt að læra í fyrri styrjöld. Annar þáttur cr um meðferð stríðsglæpamanna. 1918 áttu Þjóð- verjar að afhenda Bandamönnum 900 stríðsglæpamenn. Þýskir há- skólakennarar mótmæltu. Guðhrætt fólk í Bretlandi og Bandaríkjunum tók undir með þeim. Endirinn varð að hinir scku skyldu verða dæmdir við hæstarjettinn í Leipzig. Hinn þýski dómstóll neitaði að á- kæra 888 þeirra. En tí af hinum 12 ákærðu voru sýknaðir, 3 af þeim sem dæmdir voru flúðu. Hinir þrír voru í fangelsi i nokkrar vikur. Ludvig segist geta skrifað bæk- ur með nöfnum þýskra borgara, sem hafa hjálpað stormsveitar- mönnum við illræðisverk þeirra. Hann varar menn við að lita svo á, að þegar stríðsglæpamennirnir sjeu horfnir af sjónarsviðinu, þá verði þýska þjóðin orðin frjálslynd lýð- ræðisþjóð. Þá hefir ekki ánnað gerst en að kippt hefir verið af stoi'nun- um. Iiótin sje hin sama. Þjóðin ó- breytt að öðru leyti. Ludvig færir söhnur á þetta og segir síðan. Það þarf að hernema allt Þýskaland. Hermennirnir, sem fá það hlutverk, verða að skilja hvernig, þeir ciga að vinna vcrk sitt. llver sem reynir að sýna fólki þar bræðraþel, liann fær sönni við- tökur og ameríski dátinn, sem var í Ivöln 1919. llann stóð kurteislega upp fyrir konu, sem kom inn í strætisvagu, og Oar.J nt.i.u sæt* sitt. Aðrir farþegar í vagninum hlógu að honum fyrir viðvikið og sögðu: Og þetta þykis.t vera sigur- vcgari. Þjóðverjar verða að skila öllu því, sem þeir hafa stolið. Og þýsk- it verkamenn verða að byggja upp það sem þýskir hermenn hafa lagt í rúst. Annars geta Þjóðverjar ald- rci lært að styrjöld sje þeim óhag- stæð. Eftir fyrri styrjöld grciddu Þjóðverjar Bandamönnum 4,4 bilj. ónir dollara. En þeir fengu sam- tímis tí,4 biljónir dollara að láni, og endugreiddu ekki skilding af því fjc. Þetta með öðru ýtti undir þá að leggja út í næstu styrjöld. Ef Þýskaland verður allt her- numið um lengri tíma, fellur niður sú hugmynd af sjálfu sjer, að brytja það niður í smáríki. Það er óhentugt fyrir alla, leiddi til fjár- hagsglundroða, er yrði ,til óga.gns fyrir allan heiminn, en örfaði til skemdastarfsemi í landinu. Ilitleræskan er glatað fólk. En Nasistar hafa sýnt, að það er ekki óframkvæmanlegt að inniloka 2 miljónir æskumanna í vel umgirtar vinnustöðvar. Þetta er aðalefnið í bók Ludvigs. Ilann ritar ekki ádeilur á sálsjúk- an mann, sem heimurinn hefir löngu úrskurðað sem geðveikan. Framh. á bls. 493.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.