Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGOJNBLAÐSINS
495
..El' til vill — ci' til vili eru ]jeir
]>að‘‘, viðtirkonndi hann. Jeg var
steinhissa á því, hve góðlátlega
hann sag'ði þctta. „Líklega fyndum
við engan, þótt við gengjum þang-
að yfir um — líklega ekki. En,
kæri herra, þ.jer hafið aiveg á
röngu að standa viðvíkjandi vatn-
inu “.
„Afsakið!“
„•Jeg sagði, að þjer hefðu á röngu
að slanda (viðvik,jandi vatninu
hjerna. Jeg er alveg að því kominn
að fésta í sjö punda náuuga“.
„Hvað þá ?“
„S.jö punda. Þeir cru sjaldgæfir
fimm punda, á þessum slóðum. Eu
]>essi vegur sjö. Að minnsta kosti
var. hann það í lifanda lífi“.
„lívað — sjö?“
Jcg tautaði töluna asnalcga fyrir
munni mjer, cins og stærðin væri
]>að eina, sem vckti undrun mína.
„ Sjö pund“, fullvissaði hann
mig uin. „Og jeg ætla m.jer að ná,
honnm. Auðvitað þckkið þjcr mig
ekki, því að ella mynduð þjer vita,
að þegar jeg einu sinni hefi ákveð-
ið eitthvað, gefst .jeg ekki upp“.
Það hvein í snúrunni og skvamþ-
aði í vatninu, ]>ogar í'lugan snart
flötinn.
Jeg var á báðum áttum um,
hvort það borgaði sig fyrir mig að
eyða fleirum orðum við þennan
vitfirring. Það kemur fyrir, að
menn tapa sjer við taflborðið. Það
i'Iugu injer í luig sögur sem jeg
hefi heyrt af áliugasönxum íþrótta-
mönnum, sem orðið hafa \ itstola.
Ákáfir veiðimenn hljóta einnig að
leggja sinn skerf til vitfirrhigu-
hælanna. Kn þrátt fyrir löngun,
mína og myrkrið, sem var að skella
á, gat jeg ekki slitið mig fvá þcss-
um einkennilega náunga. Mjer
fannst það vera skylda míu að gera
út‘ um þetta mál — þessa heimsku-
legu bugaróra.
„Auðvitað eruð þjer bara að gera
uð gamni yðar“, sagði jeg.
Þetta var ómerkileg tilraun, sem
Iiefndi sín þegar í stað. Jeg heyrði
skvamp, hrökk við og horfði út á
vatnið! Jcg var of seiun að s.já sil-
unginn, en hringirnir á vatninu
báru þess I.jósan vott að bitið hafði
vcrið á öngulinn.
„Drottinn minn dýri“, varð mjer
að orði.
„Þetta var engin smálonta“,
sagði veiðimaðurinn brosandi, „sá-
uð þjer hann.“
„llvað þá, nei!“
„Það getur hugsast að yður tak-
ist aö s.já hann. í næsta skiptið.
Það er s.jón, scm þ.jer munið okki
gleyma. Þ.jor skulið ekki láta mig
tef.ja yður. en ef þjer viljið bíða í
nokkrar mínútur —’ hann kemur
sjálfsagt aftur — skal jeg segja
yður sögu þcssa silungs“.
„Mjer þœtti gamnn að fá að
heyra hana“.
„?»egar .jeg kom liingað fyrst,
fyrir fjórtán eða fimmtán árum“,
sagði hann. „var m.jer sagt í gisti-
húsinu, að silunguriun væri að
liværfa úr vatninu h.jerna. Mjer var
sagt að ]>að væri árnngurslaust fyr-
ir mig að reyna, og jefnvel eftir að
jeg hafði farið rannsóknarferð að
vatninu og sagt, að gríðarstór
silungur liefði bitið á h.já mjer,
kallaði sjerlega ógeðfelldur gestur
mig beinlíuis lygara. Ilanti henti
gaman að sögtt minni og lýsti yfir
því, að úr því að hanu hefði ekk-
ert fengið væri harla ólíklegt að
m.jer hefði tekist, að krækja í sil-
ung. Hann liló, þegai* jeg benti
honum á, að ef til vill væri jeg
leiknari veiðimaður en hann. Jcg
get ætíð dæmt um það. hvort mað-
ur er góðui veiðimaður, cftir að
hafa talað við h.nui eina minútu.
Þessi náungi t ar aulabárður. Þótt
neg segi sjálfur fra, er jeg m]óg
leikiun veiðimaður, og .jeg er þaun-
ig gerður, íið m.jer er bölvanlega
við, að orð mín s.jeu dregin í cfa.
„Viljið þjcr veðja?“ spurði jeg
hann.
„Jeg skal veðja við vður um það,
að yður tekst ekki að koma ]>ess-
um ímyndaða fiski yðar á þurrt
land og koma ntcð hann hingað“,
svaraði hann.
Jeg stakk upp á því að við veð.j-
uðum hundrað pundum.
„Nci, bíðið þ.jer við, það er held-
ur mikið“, sagði hann.
„Það er ekki meira en þjer metið
sögu mína", svaraði jeg. „Jeg er
ekki vanur að seg.ja íueira en jeg
get staðið við, en þjer virðist ber-
sýnilega ekki vera á sömu skoðun“.
Þetta sfóðst hann ekki. Véðmá'l-
iö var útkljáð. Líklega hefir hann
ekki átt meira en hundrað pnnd.
Áforiti mitt var að vinna veðmálið
og afhenda lionum svo peitingana
al'ttir. Ilann var ;if |>eirri tegund
ntanna. sent taka á móti slíku.
Jæ.ja, .jeg kom hingað á ltverjum
degi. Jeg hat'ði pantað herbergi um
vikutíma. Á hver.ju kvöldi, er jeg
k.om heim, glápti andstæðingur
miiin á mig ntilli vonat* og ótta
— hann var. enn áhyggjtifyllri en
jeg — og síðan glotti hann háðs-
lega að óförum mínum. Áhyggjur
hans hurfu eftir því sem leið á
vikuna. Næstsíðasta kvöldið battð
hann m.jer að lækka uppöæðina nið-
ur í níutíu pund. Auðvitað hafnaði
jeg ]>ví. Og síðasta dagiun ........
Bíðið andartak!
Ilann hallaði sjer áfram og virt-
ist hlusta. Mjer fannst hann vera
að svara einhverri cðlishvöt, sem
jeg sjálfur var ckki fær um að
skyn.ja. Uann l'ærði sig um set og
sveiflaði stönginni. Jeg fylgdist með
liverri hrevfingu.
..Ilanu er á næstu grösum" sagði
hann.