Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1945, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1945, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 107 ■ Yfirsýn yfir enskan fyrirmyndar sveitabæ. Þegar hjer var komið sögu var ]>a<V sjáll'sagt og lofsvert af Ranu- jafnvel breyta þjóðlífi voru að veru legu leyti. Það liefir \erið liarmuð, að lijer í ]>essu kakla laudi skuli ekki hafa fundist notliæf kol í jörðu og merk- ir erlcndir fræðimenn liafa sagt, að land vort liggi, vcgna kulda og eldsneytisskorts, á takmörkum ]>css að vera byggilegt hvítum mönnum. En nú liöfum vjer fundið hita- gjafa, sein ekki ]>arf að grafa eftir djúpt i jörðu niður eða liöggva lir dimmum jarðgöngum, eins og kolin, heldur hitagjafa sem streymir upp úr jörðinni scm silfurtært sjóðandi vatn. Á þetta heita vatn hefir þjöðin horft í þúsund ár. Hún hefir jaín- vel trúað því, að í því byggi ein- hver undramáttUr, eu henni hefir ekki skilist. fyrr cn nú, livílík ó- licmju auðæfi búa í þcssu vatui og á hvern hátt hún ætti að notíæra s.jer það, til þess að bæta upp hið kalda loftslag landsins og gera íbúa beti ahaóari hinni obþou veórattu þess. sóknarráði ríkisins að láta i’rarn- kvæma mælingar á vatnsmagni og hitasligi livera og lauga í bygðuin landsins. llveraorkan er nú eins og ónum- ið land. Þctta land má ekki nema af liandahófi og vanþekkingu. Það, ríður á að fá fullkomna þekkingu á hvcrnig vatnið vcrði best virkjað, Jiannig að það komi þjóðinni að sem mestum notum og að sein minst af því fari forgörðum. Það er ekki nóg að rannsaka vatnsmagn hvera í bygðum iands- ins, heldur þarf einnig að rannsaka liveri í óbygðum, svo að fullkomið yfirlit fáist j’fir alla liveri lndsins, vatnsmagn, hitastig, legu og liæð. Enda þótt fyrst liggi fyrir að nota heita vatnið í bygðum, þá munu næstu áratugir leiða í ljós, að heita vatnið verður einnig sótt langt íxni í obygðir landsins og ekki eftir talið. Samtímis því er hiu mesta uauð- syn á að hraða rannsókn á gufu- hverum, ekki einungis að mæla gufumagn þeirra og kortlcggja legu þeirra um alt land, heldur fram- kvæma tafarlaust rannsókn á hvern ig þeir verði best virkjaðir, því þekking vor á notkun þeirra er miklu skemmra á veg komin en á. notkun heita vatnsins. Sennilegt er að víða verði hagkvæmt að nota saineiginlega vatns- og gufuorkic svo jarðhitinn notist til fulls. Þess vegna er fullkomin þckking á virkjun gufuhvera nauðsynleg til þess að luegt sje að gera áætlanii* yfir virkjanir á jarðhita fýrir heil bygðarlög. ★ HVERNIG verður hveraorkuimL l>est vrið 1 Eftir þeirri reynslu, sem riú ei‘ fengin mcð Ilitaveitu Reykjvíkur, virðist auðsæt.t að hagkvæmast sjo að nola hana til að hita upp bíbýli eins margra íbúa landsins og unt er og þannig bæla lífskjör þjóðariun- ar lil stórra muna. Til þess að þctta megi takaslt veröa bæir og þorp aö myndast á þeim svæöum sem heitt vatn getur náð til........... En til þcss að heilir bæir geti risið verður jafnframt að sjá vel fyrir atvinnuvegum þeirra sem í þcini búa. Nú síðustu áriix hefir mikið ver- ið rætt uui sambýli í sveitum lands- ins.. Stórfeldar breytingar hljóta að vcrða á búnaðarháttum landsjns í næstu framtíð. Það cr óviturlegt að láta skyndi- gróða sjávarútvegsins verða til þess að veikja trú vora á gæðum lands- ins sjálfs. Stríðsárin hefir vindurinn blasict nxeð sjavarutvegiQum, exx bess mun ekki langt aó bíðajið- afturyvaktji

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.