Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 9
LESBÓK MOKGUNBLAÐSINS 129 Um sjera Björn í Sauðlauksdal — Eftir S. K. Steindórs — Líða nú nokkttr ár þar tii næstu rit sjcra bjorns, keuiur ut, cu þao var luð iræga búiiaðarrit hans „Atli" prentaOttr í llrappscy 1(80. Og þótti svo ágætur, að konungur Jjet prenta hann á sinn kostnað, og úthluta 800 cintökuni ókcypis, bú- andi niönuuui til nytsemdar. Kvcðst sjera Björn hai'a scnt danska land- búnaðarijclaginu lítinn hluta rits- ins, til athugunar. Ilvatti Abiid- gaard i'orseti fjelagsins, mjög til að ritið yrði prentað. Fjekk sjera Björu, likicga Iiluti'allslega einhvcr hæstn ritlaun, scin goldin hai'a ver- ið á Islandi. t'ram á þennan dag, cða 2 ríkisdali á örk, var það mikið fjc í þá daga. Varð „Atli" svo vin- sælL að llrappseyjarprentsmiðjan gat' hann út á sinn kostnað 1783, cða aðeins 3 árum ei'tir að i'yrsta útgái'a kom. Var hann nú seldur og kostaði innbundinn 15 fiska. í þriðja sinu var „Atli" geíinn Út í Kaupmannahöfn 1834 voru „Búa- Jög" þá cinnig prcnfuð mcð. Sáu þcir um þcssa útgát'u: Sjera Þor- gcir Gttðmundsson í Glólundi (Glostrup) vinitr Jónasar ilallgríms sonar og Kristján síðar amtmaðuv Kristjánsson. Enginn vafi er á því, að „Atli" hafði geysi víðtæk áhrif, langt fram á 19. öld, til aukins framtaks og bætts siðgæðis landsmanna. Enda er þetta ágætisrit, þrungið ai' snjallri speki. í innganginum að „Atla"' segir meðal annai:s svo: .Allir sem þekkja landið, vita, að kvikfjárrækt og fiskiveiðar cru nytsömustu bja''g ræðisvegir íslendinga.....Fiskur aflast og eyðist fljótt, gerir marga Síðasta grein auðuga, færir peninga inn í landið og i'æðir margan sjóbóndann betur cn Iandbú hans; hann er ómissandi kaupeyrir meðan jörðin er ekki ræktuð". Sæm. Eyjóli'sson, telur „Atla" besta búnaðarrit, sem ritað hefir verið á íslenska tungu. (Rítgerð hans, birtist J895, svo vcl getur ver- ið að sii ályktun fái ckki lengur staðist? J'ii' hjcr var koinið sögu, verður allmikil broyting á högum sjera Bj'örns. „Kallið ci' að sönnu örðugt" eins og Eggert Ólai'sson orðar það. Svo er aldur tók að frcrast yfir sjera Björn, vildi hann i'á hægara brauð. Meðfram, cða líklcga öllu heldur, einkttm, til þess að i'á betra næði til ritstarfa. líann hai'ði sjálfur unnið ósleytilega og hvergi hlíi't sjer, fram á f'imtugs-aldui'inn, cn tók nú mjög að lýjast, og hætti líkamlegri vinnu, en gaf sig meira að ritstörf- Tinuni. Eða eins og hann kemst sjáll'ur að orði: „f»Ví á moðan mjcr vanst handaiii til nokkurrar stari'- semi, ncytta jeg hans með ¦ niínum tíu l'ingrum, cn síðau þeirri atorku er lokið, neyti jeg þriggja i'ingra aðeins til pennans". En t'yrstu árin í Sauðlauksdal, mcðan svo mörgu var að sinna við búsýslan urðu ritsörl'in að sitja á hakanurn. — Svo árið 1779 sótti sjera Björn til konungs, um vonar- brjef i'yrir Setbergi við Grundar- i'jörð, er sjera Vigfús Erlendsson, sem þá var háaldraður maður, ljeti ai' cmbætti. Fjekk sjcra Björn, hin, bcstu meðmæii i'rá Finni biskupi Jónssyni. Sem telur sjcra Björu, cinhvern virðulegasta klerk í Skál- hollsbiskupsdæmi. Lærðan og vand- aðan í allri hegðun, elskaðan og virtan. Arið 1781 andaðist sjera Vigi'ús já Setbergi, og er sjera Björn Jiai'ði fejigið vcitingu fyrir staðnum, flutt ist hann sjóleiðis yi'ir Breiðafjörð- inn, til Grundarfjarðar um fardaga- icytið 1783. Var hauu þá 58 ára, cit Jfannveig kona hans 48 ára gömul. Má nærri gcta, að margs hciir verið að sakna og margs að minnast, frá Sauðlauksdal, cr þau hjónin fluttu þaðan ci'tir nær 30 ára veru. pdt sem þau höfðu eytt bestu árum sínum, í góðvinahóp, við blcssunar-' rík störi'. Fluttust þá að Sctbergi . með þeim hjónum, auk 4 fóstur- barna þeirra og annars skylduliðs, tveir vinntimenn og tvær vinnukon- ttr. Vitnar það óneitanlcga móti Daða Níelssyni, og bendir ekki til að vinnufólkið hat'i verið sjerlega át'jáð, að losna úr vistinni hjá þeim hjóntim. Sjera Vigfús á Setbergi, sem hafði verið ágætur kennimaður, var ekki að sama skapi mikill búmaður. \av því alt í mestu niðurniðslu á Setbergi, er sjera BjÖrn kom þang- að, svo sem verið hafði í Sauðlauks- dal. Voru hús öll mjög úr sjer geng- in, en i'yrst var þó hafist handa að; koma upp matjurtagörðum, og á næstu 3 árum ljet sjera Björn reisa að nýju flest hús á Setbergi, setja

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.