Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1945, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1945, Blaðsíða 14
540 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - B R I D G E - VJÐ skulum fyrst athuga bridge }>raut í sðustu Lesbók. Suður spil- aði 6 hjörtu. Við spilum fyrstu 7 slagi þannig: Slagir: Vest.: Norð.: Aust. : Suð. 1. s-5 s-2 s-3 h-2 2 1-3 1-Á 1-2 1-9 3. s-7 s-4 s-6 h-6 4. 1-6 h-3 1-4 1-10 5. s-10 s-G s-8 h-7 6. 1-K h-5 1-5 1-D 7. t-5 t-2 t-9 t-Á Nú spilum við út tígulþrist. Gefi Vestur, tekur Austur á blanka drottninguna, og verður að spila út aftur spaða eða laufi, en þar er- um við nú orðnir alslausir á báðar hendur. Við gefum því í tíguláttu, en trompum í blind, trompum út og eigurn alla slagi sem eftir eru. Taki Vestur hinsvegar á tígulkong fáum við okkar slag á ítígulgosa- Hvort heldur? Gjörið svo vel og veljið. Hvort viljið þjer heldur vera sagnhafi eða verjandi í þessu sj)ili: Norður gaf. Norður-Suður á hættu. Spaði: 10 7 6 3 Hjarta: 8 5 Tígull: K G 7 Lauf: G 6 2 Spaði: D G 9 8 Hjarta: 6 4 2 Tígull: 4 3 Lauf: 10 7 4 3 Spaði: 5 4 2 Hjarta: 7 3 Tígull: D 10 9 8 Lauf: Á 9 8 5 ' Spaði: Á K Hjarta: ÁKD6109 Tígull: Á 6 5 4 Lauf: D • (Sagnir: trompin og spila laufdrottningu. Norður: Austur : Suður: Vestur Þegar Austur hefir tekið hana með pass pass 2 hjörtu pass ásnum, þá að losrta við báða tígl- 2 grönd pass 3 hjörtu pass ana í lauf kong og gosa blinds. En 3 grönd pass 4 hjörtu pass bíðum við, hver segir að Austur 4 grönd pass 6 hjörtu pass taki drottninguna með ásnum? pass pass Tæplega gengur okkur maður í Vestur spilar út spaðadrottn- jaki augljósa gildru og það er. ingu. Hvernig líst yður á? Hvort yirjið þjer heldur táka sæti Suð- urs eða Austurs? Fljótt á litið virðist spilið full- komlega örugt. Vinna spaðan, taka Þjer hafið er til vil valið sæti Aust urs, og búist nú fastlega við, að sagnhafi muni tapa til yðar tígul- svínum og jafnvel öðrum tígli í vjð bót. Verið samt ekki of viss. Þjer sitjið þá Áustur og neitið að taka laufdottningu. Þegar Suð- ur tapar til yðar tígulsvínun, spil- ið þjer aftur spaða. Suður tekur hann og trompar út þrem hjörtum. Blindur heldur eftir tígulkong og sjöi og laufkong, en hverju haldið þjer, Austur? Ekki má láta laufás og því verða aðeins eftir tveir tígl- ar, en þar með vinnur Suður þrátt fyrir alt. Athugum þetta þó nánar. Afsak- ið„ þar sem þjer eruð Austur, spil- ið þjer auðvitað tígultíu eftir að þjer tókuð á tíguldrottninguna. Það er nú alveg sama hvorumegin Suður tekur þennan slag, kast- þvingun er ekki lengur fyrir hendi, og spilið er tapað. Jú, við völdum sæti Austurs. Þetta getur nú alt verið gott og blessað, en hefir yður ekki eitt- hvað yfirsjest?’Sagnhafi þarf alls ekki að „svína“ tígli. Þegar hann fær laufdrottningu, spilar hann tveim trompum. Blindur heldur eft ir þrem tíglum og laufkong. Aust- ur þarf að halda eftir laufás og 4 tíglum (reyni hann að halda ein- um spaða, þrem tíglum og laufás, þá þarf aðeiife að gefa honum einn tígulslag, og spilið er unnið). Suð- ur spilar nú tígli og tekur á kong- in. Blindur spilar laufkong, en Suð ur gefur í tígul. Austur verður nú að spila út tígli og Suður vinnur spilið. Nú höfum við loks spilað rjett fyrir Suður. En verið gæti, að Vestur spili út tígli í stað spaða í upphafi .... Nei. alt hefir sín takmörk, og nú hættum við. Grein þessi, sem er hjer laus- lega þýdd, er eftir Richard L- Frey, einn af snjöllustu bridge- meistufum Bandaríkjanna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.