Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1945, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1945, Blaðsíða 16
542 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Nýja Sjáland varð bresk nýlenda árið 1840. I Grikklandi voru lampar nokk- uð alment teknir í notkun á fjórðu öld fyrir Krist. Alfa-alfa er að öllum líkindum spönsk orðmynd af ai'abíska orð- inu alfaefaeah, sem þýðir besta fæðutegundin. íbúar Brasilíu ent nú 41 millj- 256 þús. 605. Mikill meiri hluti þeirra talar portugölsku. Kristófer Columbus gerðist sjó- maður 14 ára gamall. Ilann var elsti sonur Domeeo Coloml>o og Suzanna Fontanarossa. Viltir hundar hafast við í frum- skógum Indlands. Þeir halda sig í smáhópum, oft 30 saman. Sjötíu milljón Ameríkanar hafa líftrygt sig fyrir alls 16,000.000.000 dollara síðan árásin var gerð á Bearl Ilarbor. — — % t Bandaríkjunum er álitið að sjeu um 600 þús. ólæknandi alko- hólis^pr. Fyrsti síminn í „ITvíta húsið“ var settur þar árið 1880. |>egnr Rutherford B. Ilayes var forseti. Josephine keisarinna í Frakk- landi hjet, áður en hún giftist Nap óleon. Marie Rose Josephine de la Pagerie. Alominíumframleiðsla Bandaríkj anna sexfaldaðist á stríðsárunum, jokst úr 327,000,000 pundum árið 1937 í 2.000,000,000 pund. Leyaaivopn HJER SJÁIÐ þig leynivopn, sem bandamenn notuðu við innrásina í Normandí og talið er að hafi sparað að minsta kosti 10 þús. mannslíf bandamannahermanna. Eins og á myndinni sjest er þetta skriðdreki^ sem <)r jafnfær á sjó og landi. Á efri myndinni sjest hann á sjónum nálgast ströndina, en á þeirri neðri er hann á landi. Hermenn Montgomerys notuðu einnig þessa skriðdreka til þess að komast yfir Neðri-Rín.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.