Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1945, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1945, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS fe 607 150 ÁRA MINNING SKULA FOGETA: SJOTTA GREIN. Barátta Skiíla við „Almenna Verslunarfjelagið" Eítir SK Steindórs Brátt hói'st öanur höfðuðorusta Skúla, vogna verslunarniálefna ís- lands. Enda skorti eigi, að ,,A1- inenna verslunarfjelagið" gæfi næg an höggstað á sjer, bæði með vöru- svikuin og niðurníðslu „Innrjetting- anna", seni í'jelagið hat'ði }>ó skuld bundið sig til að skila af sjer, í pkki lakara standi, en það tók við j)eim í, að 20 árum liðnum, er einka Jeyfistími þess var útrunninn. Þá var einnig hin ósæmilega framkoma ssumra kaupmanna, við landsfólkið. — Er Ara Ouðmundssyni kaup- "nianni í „llólminum", þýðingar- mesta verslunarstað landsins; lýst t þá leið, að hann hafi verið, hroka íullui', uppstökkur og ófyrirleitinn, og hafi litið á íslendinga með stök- 'ustu fyrirlitningu. Oþjáll ])ótti hanu í viðskiftum, og ljek menn ein att hart og beitti hinu nær ótak- uiarkaða valdi sínu, á níðingsleg- asta hátt. Varð versluuin landsmönnum. ]>ví hrátt hin örðugasta. Ýrði of langt, mál og einhliða, að rekja ]>anu raunaferil, uokkuð að ráði, en sam lietigisins vegna, er þó ekki unt að ganga alveg fram hjá þeim málum. Sem sýnishorn af verslunar-á- Ktandinu, uui greina t'rá því. að ár- ið 17(>8, hafði verslunarfjelagið, keypt kornbyrgðir, sem senda átti til íslands. Skoðunarnienn stjórnar jnnar, komust að þt'irri niðurstöðu, nð um 2 þús. tunnur af mjölvöru þessari, væri ónýt vara, og 200 tunnur að auki svo illa malaðar, oð þeii* lögðu blátt bann við }>ví að varan væri flutt til íslands. Skeytti í.jelagið því þó ekki, og sendi mjöl- ið samt. Er kaupskipin koinu hing- að til landsins, skoðuðu sýslumenn. Varninginn, og leist að vonum ekki á blikuna; hai'ði mjölið versnað á leiðinni, og var úldið, myglað og ínaðkað, og töldu þeir með rjettu, þeunan óþverra hættulegan heilsu og lífi nianna. Enda játuðu kau[>- nieiin sjálfir, að ])eir vildu ekki einu sinni gefa skepnum sínum Jiennan óþverra, en samt reyndu Jieir að neyða þessu app á fólk, við i'ullu verði. Enginn vafi leikur á því, að hjer Var um „ásetningssynd" að ræða, hjá kauimiönnum, því að í all-mörg um mjöltunnunum var ]>annig geng ið i'rá, að óskeint mjöl var til neggja enda, en mestur hluti iimi- Juildsins, var maðkahrúga og niyglu skán. — Stóð Skíili fyrir ]>ví stór- mæli. að mestum hluta af þessum óþverra var fleygt í sjóinn. Ekki geðjaðist st.jórnarherrunum vel að þessu framferði verslunar- f.jelagsins, og var höfðað sakanuil >>egn ])\í. lllaut f.jelagið ])ó eftir atvikum. ni.jög vægan dóm. var ]>ví igert að greiða 4400' ríkisdali, í skaðaba'tur, i'yrir sviksemina. en með þessari sinára'ðis sektaröpp- hæð var stofnaður sv*> kallaður „.iarðabótas.jóður". ()g skyldu verðlaun veitt úr sjóðnum, fyrir óven.ju-mikinn dugn að í búnaðarframkva'nidum. Kom f.jelagið s.jer nieð athæfi ]iessu. út úr húsi h.já konungi og st.jórn. Var þoss heldur ekki langt nð bíða, að ]>að yrði svift. verslun- arr.jettindum sínum h.jor á landi. Um annan þaoB varninji'. sem íf.jelagið ljet flytja hingað til lands, þótti mjög iíkt ástatt um. .lafnvel brennivínið var svo svikið, að menn gátu vart notið þeirrar „ó- gæfu gleði" eins og Eggert Ólafs- fcon orðaði það, að verða ölvaðir. Járnið var óhæft til að smíða úr jiví og trjáviðurinn var svo gallað- \\v, að algengt var að sjávarbænd- ur, urðu að leggja upp bátum sín- um, ef árar brotnuðu, því að ekki fjekst nothæfur viður í aðrar í staðinn. Sania niáli gengdi um ani- boð til heyskaparvinnu. Er til skýsla um það efni, f'rá (íuðmundi Jiunólfssyni á Setbergi, sýslumanni í fíullbringu- og K.jósarsýslu, og sýnir viðskii>ti l)ónda nokkurs við lllafnarfjarðarkau])mann. Ekki kyn okaði (iuðmundur sjer saint við, að gerafll málaflulningsmaður verslun arfjelagsins síðar. — En ef menn i'engu keypta nothæfa ipítu, urðu ])eir þá einnig um leið a§ kaupa svo og svo mikið af fúarröftum. Vefnaðarvaran sem f.jokkst, var að1 jnestu loyti framloidd í vefsmiðj- \\m ..Innrjettinganna", og lagði Ari •forst.jóri hina niestu áherslu á, að framloiðslan ]>ar va>ri seni óvönd- uðust og óhentugust. En ef við- Hkii)tamenu kvörtuðu undan vör- unni. stóð ekki á svari hjá Ara : — ,.1'otta or íslenskur iðnaður! Þarna s.jáið ]>ið". — Var þannig flest á fsömu bókina lært. Ef oinhver misbrostur varð á uui iirforði. var æfiulega ineiri og minni niannfellir al' hungurorsökum. Voru ]>oir þö að s.jálfsögðu miklu floiri. soni dóu af margskonar af- 3oiðingum skortsins. Kom það eink- 'uni fram í óeðlileguni miklum barna dauða, enda fór landsfólkinu sífffikk- andi á þessu tímabili. Virtist ekki Jmrfa mikillar si)ádómsgáfu við, til

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.