Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1946, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1946, Síða 14
30 ' S~p£!4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - B R I D G E - 1»EGAR Culbertson kom í fyrsta sinn til Englands, þá var í liði hans Valdemar von Zedtwitz. Þeir spiluðu við sveit Bullers ofursta og sigruðu, en þetta voru þá bestu sveitir hvors lands. Von Zedtwitz var þá orðinn mjög þekktur spilari, og ennþá held- ur hann þeirri frægð. Hann var til dæmis einn af sigurvegurunum á sum armóti Bandaríkjanna, nú í ár. Hann þykir með seinlátustu og bestu spil- urum heimsins. Spil það, sem hjer fylgir, var spil- að fyrir fimmtán árum, og varð strax mjög frægt, og ennþá hefir það engu glatað af frægð sinni, meðal góðra Bpilamanna. Von Zedtwitz var með þessi spil: Spaði: G 9 8 7 Hjarta: G 4 3 Tígull: 10 5 3 Lauf: D G 2 Með þeim tókst honum, að útiloka sig þrisvar írá spilinu, og á mjög glæsi- legan hátt. Fyrst verður að sýna úti- lokunarspil í allra einföldustu mynd: S.: Á 4 H.: K 2 S.: D 3 H.: 10 5 H.: 7 3 S.: G 6 Suður spilar láspaða og tekur með ás, en Austur útilokar sig með því að gefa spaðakon í; en þannig kemst hann hjá, að láta koma sjer næst inn á spaða og verða svo að spila út frá hjartanu. Hjer kemur spilið, þar sem von Zedtwitz hagaði spili sínu þríveg- is eftir þessari reglu. Þeir notuðu Culbertson 4—5 granda spurningar. Fjögur grönd Suðurs sýndu því, að hann hefði tvo ása og S.: K 5 H.: Á D spaðakong, því Norður sýndi tvo ása með sínum fimm gröndum, og varð blindur spilsins. S. : D 10 6 5 3 H.: Á 7 6 T. : Á L.: 8 5 4 3. S. : — H.: D 10 9 8 5 T. : D 9 8 6 4 L.: 10 9 7. í S.: Á K 4 2 H.: K 2 Náist þessi staða, og sje nú spilað laufi, þá hverfur tapslagurinn rjett eins og fyrir töfrasprota, og fær Aust- ur aðeins einn slag. Suður hóf nú spil sitt eftir þessari leið. Þriðji slagur var því tígulás, en síðan lauf úr frá blind. Von Zedtwitz (Austur) gaf gosann í, því hann sá þegar hættuna. Suður tók laufið, trompaði tígul, spilaði hjartaás og trompaði hjarta, og tók á tígulkong. Staðan var nú þessi: S.: D 10 6 N V A S o.. ej v o i H.: G 4 3 T.: 10 5 3 L.: D G 2 T.: K G 7 2 L.: Á K 6. Sagnir hjá Norður og Suður: Suður: Norður: 1 spaði 3 spaðar 4 grönd 5 grönd 6 spaðar. Vestur spilaði út hjartatíu, en Suð- ur tók með kong. Hann spilaði nú spaðaás, en komst þá að því, að Austur átti vísan slag í trompi. Það leit ekki út fyrir annað, en að einnig væri tapslagur í laufi, en sagnhafinn, sem var mjög sterkur spilamaður, sá samt leið til að ná tólf slögum. Hugmynd hans var sú, að taka á öll háspilin utan trompsins, trompa tígu í blindum og hjarta á egin hendi, og síðan að trompa tígul með drottningunni. Þá næst þetta endaspil með 3 spilum á hvorri hendi: S.: 10 6 H.: — T.: S.: — L.: 8 S.: N H.: D H.: V A T.: T.: D S L.: 10 L.: S. : K 4 H.: — T. : — L.: 6. H.: — T.: L.: 8 5 G 9 8 N H.: D H. V A T. T.: D 9 — L.: 9 7 O L. D 2 S.: K 4 H.: — T.: G L.: K 6 Súður spilaði nú tígulgosa og tromp aði með drottningunni, því trompi hann lægra fær austur slaginn. En hvað skeði? Von Zedtwitz gaf tromp- áttuna í. Þetta var í annað sinn, sem von Zedtwitz útilokaði sig frá spilinu. Suður spilaði út laufi frá blind, og var, rátt fyrir þetta, ekki alveg von- laus, en Austur útilokaði sig í þriðja sinn með því að láta laufdrottning- una! Súður tók, og spilaði út seinasta laufinu, en Vestur tók með laufníu, og það var ekki hægt, að hindra Aust- ur í að fá trompslag — og hnekkja spilinu. Lausn bridge-þrautarinnar í Jóla-Lesbókinni verður birt í næsta blaði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.