Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 97 „Cak viJ húsin gat að iíta háa hjalia“. þiljur, og ,,Svorðfiskurinn“ steíndi fyrir Nugssuak-skage. Stinningskaidi var á norðan, þcgar út fyrir skagan kom og gekk hvorki nje rak þá nótt alla. Um miðja nótt vöknuðum við íjelagar við óp mikil úr klefa ná- granna okkar. Brugðum við skjótt við til hjálpar. Þegar inn kom stóð læknir inn á miðju kiefagólfi og riðu kassar og töskur á hann úr öllum áttum. — Hafði hann vaknað vio hað, að blóma- skálum rigr.di niður yfir hann og var hann nær grafinn í moidu áður en hann náði að álta sig. Hugði hann að vcrið væri að kviksctja sig. og þaut upp mcð skræk miklum. Sló felmtri á konurnar er þær sáu mann á nær- brókum einum kominn inn í kleíann, og vissu þær ei gerla hvað hann ætl- aðist fyrir. Var eftir á hent mikið gaman að öllu þessu. ★ NÆSTI viðkomustaður okkar var Úpernivík, en það er nyrsti verslunar- staður á vesturströndinni fymir sunnan hinn mikla Melvilleflóa. Úpernivík liggur á mjög hrjóstrugri eyju yst í skerjagarðinum og er lcftslag mjög næðingasamt og þokur og hríðar tíð- ar. Hjer við bætist svo að íbúarnir eru taldir mjög lævísir, þrjóskufullir og þjóígefnir, cnda segir sagan, að Danir liafi í byrjun notað Upernivík sem sakamannanýlendu og sakamenn- irnir hafi haft svo slæm áhrif á íbú- ana. Nær sanni mun þó, að neyðin O i II BÍO«rt > * fV' Jakobshavn. Sverðfiskurinn í miðju. iækniririn mjer, frá þýí, áð hún væri r.efnd „verndari hins óhirta graf- reits“, en „hinn óhirti grafreitur" væri verslur.armaour sá, ér hún sæti yfir. Kvað hann hana sitja bæoi a sál hans og pyngju, og ef háriri værí ekki eins leiðitamur eins og þún óskaði, þá rifi hún af honum gíeraúgun og slægi hann með huiídasvipur.ni — en „grafreiturinn“ var svo r.ærsýnn, að har.n var alveg ósjálfbjarga ef hann misti gleraugun. Tvcimúr árum síðar giftist „vernaarinn“ „grafréit'1. sín- um, og skai jeg láta ósagt, hvo.rt hún hefur tekið af honum, gleraugun við það tækifæri, svo haiífi hafi ekki átt annars úrkostar, til þess að fá þau aftur. Þegar leið á nóttina bþ'ti 'upp og kom sólskin. Varo mjer þá rcikað upp á eyna með einni af meyjunum. — Fylgdi okkur heil licrsveít af skitug- um smákrökkum í gauðrifnum, skít- ugum lörfum og viídu fá sælgæti og vindlinga. Á Grænlandi ’hátta börnin ekki fyr cn þau eru syfjuð. Þegar við komum aftur, mættum við lækninum, sem var á leið heim. Éauð harin okkur strax inn og þýddu crigar mótbárur. Kom hann með stór giös, af brenni- vini og skvldi nú drekkai En skyndi- lega rann honum i hug að við værum svöng. — Gekk liann þá í eldhus og steil-.ti æðarfuglaegg og bar okkur. Reyndust sum þeirra vera orðin all- kjötkend en önnur voru uldin svo döm geri íbú.tna svo óviðráðanlega. Ennþá heíur víst varla komið sá vetur, að ckki haíi einhverjir farist úr hungri og harðrjetti í Úpernivík. Vetrarnóít- in grúfir í 11 vikur samflej’tt yfir láð og lög, engin skíma sjest. tsinn er ætíð ótryggur, þar eð straumar eru mikiir í sur.dunum, og h\rerfa mer.n og hundai- á ári hverju á voveiflegan hátt. Það er því ekki að undra, þótt menn vilji ekki vera embættismenn á jjessari „djöflaeyju", encla haft að orðtæki, ef einhvcr embætíismaður ybbir sig og gagnrýnir stjórnina, að „hann langi til Úpernivíkui ". Þoka var á er við liðum inn í sund- ið við eyjuna. Komu strax boð út að við værum boðin í veislu til verslunar- stjórans um kveldið. Þegar inn kom reyndist verslunarstjórinn vera sjúkur og lá hann í rúmi sínu, en þó var þar saman komið alt stórmenni þorpsins og var bæði borðað og drukkið og síð- an dans stiginn lar.gt fram á nótt. Tvær persónur vöktu sjcrstaklega athygli mína þetta kvöld. Önnur var læknirinn, Bjarnow að nafni, sem drakk og drakk án þess að verða í minsta máta ölóði, hin var kona ein í grænlenskum þjóðbúningi, há voxii og hálslöng með aíbrigðum. — Hún sat alt k'öldið, án jiess, að jcg sæi hana eða lieyrði mæla eitt aukatekið orð og leituðu augu hennar stöðugt þangað, sem einn af verslun- armönnum nýlendunnar var. Skýrði

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.