Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 10
102 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS skíðabuxur, prossaðar, og sólinn und- an öðrum skónum. En þaö var gaman af túrnum, svona eftir á. Já, nú eru Bláfjöllin mín hvít og Himnaríki grafið í fönn? Á kaf fór þaö nú aldrei, venjulega stóð þakið upp úr, það var gaman að koma að því í þannig ásigkomulagi Merkilegt hvað það gctur snjóaö í Bláfjöllunum, þar er snjó að finna ailan vcturinn, langt fram á vor. Aldrei var cins blessunarríkt að koma í litla rausterið og þegar maður íekk hann dálítið strembinn uppeftir, þegar veðrið hamaðist og lamdi mann að utan, eins og maður hefði gert eitthvað af sjer, en þá brosti maður bara og hvarflaði huganum öruggur þangað, sem maður vissi af skjólinu. Auðvitað gat verið erfitt að finna Himnaríki og það þó það stæði vel upp úr fönninni, þá var það þoka eða hríð, sem gerði manni lífið brogað. Það var einn laugardag fyrir nokkr ur árum. — Það var dumbungsveð- ur um daginn og tók að hvessa og snjóa um kvöldið. Nokkrir höfðu fariö sem er cinna skárst í íjarlægo; i austrinu Flóann, — heíur maður þörf fyrir að sjá flciri dásemdir svona snemma á sunnudagsmorgni, auk Bláfjallanna í sínu fínasta pússi? Þvílík fjöll, þvílíkur glæsibragur á öllu hjer. Ósköp heíur nú blessaðúr skaparinn vandað sig þegar hann gerði þessar ójöfnur á jarðskorpuna, þá var kvöld og þá var dagur, stend- ur þar. Þrátt íyrir mjúklcika og sak- leysislegan svip brekknanna, hefi jeg æði oft íengið óvæga útreið, menn segja, að enginn hafi fengið hroða- legri byltur. Jeg þræti ekki, slikt væri á- móti guðs og manna lögum, en molar eru líka brauð, byltur eru líka sport, en þá þarf hraðinn á manni að vera eitthvað meira cn þessir löglegu 45 km. Einhverju sinni var jeg stadd- ur uppi á einum hnúknum, sem um- lykja Jósepsdal, það var ailt svellað þarna uppi cg jeg var að reyna að íinna færa lc-ið niður í dalinn, og auð- vitað fann jeg hana, en fór ýmist á bakinu eða maganum, sem þykir ekki sjerlega hetjulegt, það var eins og bífunum væri kippt undan mjer í þann mund, sem jeg var að verða sjóklár. Fallhæðin var 250 metrar og brekkan snarbrött. Jeg brunaði niður hjarnið, yfir svellaða mela og klakabungu, fram af klettum og öðrum ójöínum, sem urðu á vegi mínum, en niður komst jeg, að vísu dálítið lerkaður og með að eins annað skíðið hálft á löppunum, hitt fann jeg næstum því heilt. í þessari ferð ruku iíka 200 kr.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.