Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 6
98 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Þ.JÓFHELLIR Þj'i&'.nga þessi og lýsing á hellinum er skráS af Mágnúsi Jómryni á Snorra- stSSurn. llann er nú siötugur aS aldri og hefur átt heima á SnorrastöSum s/San hann var 4 ára garnall. llann segir svo í brjefi: „Mjer virSist aS mannvirki þau, er sjást í hellinurn, sjeu mjög görnul. — VeriS gati aS einhver sakarnaSur hefSi haft þarna fylgsni urn tírna. meS vitund einhvers nágranna. 1 Aronssögu er getiS um Aronshelli i SySra-RauSamelshrauni, gegnt UöfSa. Þar er taliS aS Aron hafi hafst viS í skjóli móSur sinnar, SigriSar húsfreyiu á SySra-RauSamel. Nú veit jeg ekki um neinn, sem veit hvar Aronshellir er. Hef heyrt aS Ketill heitinn i Hausthúsum muni hafa fundiS hann, likiega um 1S60. Jeg hefi talaS um þctta viS GuSmund bónda á HöfSa, en hann segist ekki vita hvar Aronshellir sje, og hafi hann þó reynt aS grenslast um þaS“. VESTANVERT við Eldborg í Eldborg arhrauni í Hnappadalssýslu, er lægð í brunann, er liggur frá landnorðri til útsuðurs. Neðan til í peirri Jægð er hellir, sem nefndur er Þjófhellir, en lægðin öll er kölluð Þjófhellisrjóður. Sú munnmælasaga hefur gengið, að í hellinum hafi tveir menn átt að hafa aðsetur í, um það hálft annað eða tvö missiri. Mjög er sögn þessi óljós, en hún er í aðalatriðum þannig: Einhvemtíma í fyrndinni voru vinnumenn (smalar) sinn á hvorum bæ, Snorrastöðum og Görðum, sem ætlað var að fara til sjóróðra, lík- lega vestur undir Jökul; annað hvort að haustinu eða eftir áramót. Höfðu unni klíjaði við, en Bjarnow át með bestu lyst og kvað egg miklu auð- meltari, þegar farið væri að slá í þau. Þegar hann hafði etið nægju sína og drukkið úr skál sinni, spratt hann upp og kvaðst endilega verða að fara í bað, en við yrðum að lofa honum því að Ijúka eggjunum og drekka úr flösk- unni á meðan. — Kvað hann okkur myndi 'íæðast miklu betur við, er har.n hefði skolað af sjer vj'muna. — Rur.num ' :'x út hið skjótasta þegar við heyrðum að hann var kominn í baðherbergið. Meira. þeir einn hest saman undir farangur sinn (útgerð og sldnnklæði). I stað þess að fara til sjóar fóru þeir út í Þjófhelli og settust þar að. Siátruðu hestinum og höfðu kjötið sjer til matar, en skinnið sjer til skjóls og skæða. Einhver áhöld er talið að þeir hafi verið búnir að komast yfir og koma þangað áður. Leið svo og beið, að ekkert frjettist af mönrium þessum og enginn vissi hvað af þeim hafði orðið. Svo bar það við seint á engjaslætti sumarið eftir hvarf mannanna, að stúlka frá Göiðum var að smala kvía- ám, sem komnar voru út í hraun, út- undir Eldborg (2x/s km. frá bænum). Sá hún þá mann koma neðanvert við Borgina með fötur í höndum og stefna suður að Borgarlæk, en svo nefnist lækur, sem rennur ofan með hraun- inu og rennur í Kaldá, skammt fyrir ofan Snorrastaði. Þegar maður þessi sjer stúlkuna, sleppir hann fötunum og tekur á rás í áttina til hennar. — Stúlkan varð hrædd og tók til fót- anna og flýði heim á leið, en maðurinn elti hana heim undir tún og var þá rjett búinn að ná henni, en í því kom einhver út úr bænum og er maðurinn sá það, sneri hann sem skjótast aftur. Fáum dögum síðar var stúlka frá Snorrastöðum að leita að kúm út í hiauni. Hún fann kýrnar, en tók þá eftir að kvíguvetrung vantaði. Farið var að skyggja, en samt reyndi stúlk- an að svipast um í kring eftir kvíg- unni. Þóttist hún þá sjá tvo menn, er leiddu kvíguna á milli sín út hraunið. Stúlkan fór í áttina á eftir þeim og sá til þeirra öðru hvoru. Loks missti hún alveg sjónar á þeim og virtist helst þeir hverfa í brunann, en hann er þar allsstaðar mikið hærri en flata hraunið neðan hann og ófær yfir- ferðar. Hún svipast þá um þar í kring, en fór þó varlega. Kom hún þá auga á ljóstýru ekki langt í burtu og stefndi á hana. Þótti henni þar betri vegur en hún bjóst við. Er kom nær, sá hún að tveir menn voru þar við sláturstörf. Þóttist hún þekkja að það væri kvígan, sem vant- aði frá kúnum, sem þeir voru þar að gera til. Annað hvort hefur hún eitt- hvað látið til sín heyra, eða farið of nærri, því mennirnir urðu hennar varir og ætluðu að grípa hana, en hún flýði út í myrkrið. Þeir eltu og svo nærri lá að þeir næðu henni, að hún gat aðeins smeygt sjer ofan í hraunglufu, sem þeir svo stukku yfir. Eftir að þeir höfðu árangurslaust leit að þar á kring, er þeir töpuðu af henni, sneru þeir frá til síns fyrri starfa. Þegar stúlkan varð þess vör, að þeir mundu hættir leitinni, skreið hún úr fylgsni sínu og flýtti sjer heim. Sagði hún þá frá hvers hún hafði orðið vör. Morguninn eftir var svo farið að leita mannanna, að tilvísun stúlkunn- ar. Fannst þá hellirinn og sá þess merki, að þar höfðu menn verið, en farið þaðan. Einhvern grun hafa þó leitarmenn haft um það í hverja átt þeir höfðu farið, því að þcir heldu áfram út hraunið og náðu öðrum manninum, þegar hann var aðeins kominn út úr hrauninu, við Haffjarð- ará, en hinn náðist ekki fyr en út í Iíafursfelli. Ivom þá í ljós, það sem menn hefur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.