Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 99 sjálfsagt verið farið að gruna, að þarna voru mennirnir, er fara áttu til sjóar um veturmn. Ekkert er talað um hvað við þessa menn haíi verið gert, er þeir náðust, nje af hvaöa ástmöu þeir hafi lagst þarna út. Ekki heldur er þess getið á hvaða tíma þetta hafi gerst. En hellirinn er tjl og ber þetta naín. Hánn er eins og aðrir hellar í hraun inu, með leirmoldargólí'i og hraun- helluhvelfingu yfir Lengd hans er um 30 m. en brcidd ekki nema 5—10 m. Allur manngengur og um miðjuna allhár. Ilraunhvelfingin yfir miðjum hellinum er fremur þunn og hafa verið göt á henni, sem steinar hafa verið felldir í. Um miðjan hellirinn er talsvert stórt gat á hellisþakinu, sem sýnilega heíur hrunið inn, löngu síð- ar cn hellirinn var notaður. Kampar eru hlaðnir að dyrum heliisins og eru þeir svo mosavaxnir að illt er að greina hleðsluna. Líka hefur verið rutt grjóti upp úr hellis- gólfinu við dyrnar. Þjófhellisrjóðui', eða hraunlægöin, sem hellirinn er í, er eins og áður er sagt, frá vestanverðri Eldborg og liggur frá landnorðri til útsuðurs, eft ir brunagarðinum, er þekur miðpart hraunsins, niður undan borginni. — Lægðarbotninn er af svipuðu hrauni og hraunið neðan brunans, með dá- litlum mosa- og lynggróðri og dá- litlu birkikjarri, sem varla sjest í brunanum í kring, fyr en helst nú á síðustu árum að vottar fyrir kjarr- gróöri í grámosanum, sem víða þek- ur brunann, þó víða sje bert grjótið. Brunakamparnir í kring um lægðina eru nokkuð reglulegir, einkum þegar kemur oían á móts við hellinn. — Dragast þeir svo saman og mynda hlið niður úr brunanum, sem ekki er breiðara en svo sem 10—15 m. Lágur hraunhryggur liggur þvert yfir hliðið og hefur einhverntíma \erið hlaðinn garður eftir honum yfir fjárstíginn, sem liggur ir.n í lægðina, en hann er nú mikiö hruninn. Sýnilega er sá garður mikið yngri en þau mannvirki, sem greind verða á hellinum. Hefur garðurinn að líkir.d- um verið hlaðinn til þess að varna íje þarna upp eítir, svo hægara væri að smala með brunanum, því að fje hef- ur til þessa varla íarið í brunann annars staðar. Mjög ólíklegt cr að Þjófhellir haíi ncl:kv.r;'. ,rrc vcrið notaður fyrir fjár hchi. r.I , - ■ hann allt of fjarri bæ c o. t. Stytst er að hellinum L.. norrasicöum, enda í lantíi þeirrr.r j; ð.v vegarlengd þangað frá bæn- um um 4 km. Miklu nær bænum cru ltka þrír hellar í röð, sem nefndir eru Fjár- hellar, svo að ekki hefur verið þörf til þess að nota Þjófhelli til fjár- geymslu. Ilafi menn hafst við í Þjófhelli (og til einhvers virðist að það sje gert, að hlaða að honum kampa og fella í götin á þakinu), þá hlýtur að vera langt síðan. Gæti t.d. hafa verið á Sturlungaöld, að einhver sekur mað ur hefði hafist þar við um tíma, picð vitund einhvers nágranna. Ekki sjást nú nein bein í hellinum, eða önnur merki til mannabústaðar, svo sem aska eða þess háttar. í austur landsuður frá hellmum, svo sem í 500 m. fjarlægö er lægð eða skarð í brunakampinn, sem liggur austur í brunann. Þar er dálítill gróð- ur, mest stórvaxinn burknagróður og nokkrar stórvaxnar birki- og reyni- hríslur. Stafar sá gróður sennilega af jarðhita, enda er þar hola undir kletti og er dálítið heitt vatn í henni. Mæld- ist það 45°C heitt 31. des. 1945; mælt með venjulegum hitamæli og varð að seilast ofan í holuna með mælinn. Ekki er neitt í munnmælunum, sem bendir til að menn þeir, sem þar eru tilgreindir, liafi vitað um þetta hitasvæði. Ileíur það þó sjálfsagt lengi verið þarna, þó r.ú sjc það ný- lega íundið. Giska má á að botninn í holunni, sem vatnið er í sje ef til vill 30—40 m. yfir sjávarmál. - Molar - UM aldamóíin 1100 var uppi4 Persíu skáld, sem hjet Firdauzi. Auðugur fursíi bað hann að yrkjaykvæði um s:g. Varð það að camkcjiiulagi að furstinn skyldi borgá einrf^ullpening íyrir hverja Iínu í kv^öinu. Skáldið fór sjer áð engu óðslega. ■óu. KvæCið atti aö vera vandað. Og 30 ár liðu áður en þaö var fullgert, enda var það þá orðið langt —- 40,000 línur. Annað hvort var nú íurstinn orð- imi fátækari heldur en hann var fyrir 30 árum, eða þá að nískáh kom upp í honum. Hann vildi ekki greiða skáld- inu nema 40,000 silfurpeninga fyrir kvæðið. Firdauzi tók við Iaununum, en til að sýna fyrirlitningú sína á nísku furstans, gaf hann hirðfíflinu og hirð- þjóni allt fjeð — skif'ti' ‘Jívf á' rnilli þéirra að furstanum cL^jáándn’'1' ’ ■ggi-i ,imsni Tvö sjónarmið nsÖV/; u? Þœr vinkonurnar 'fru lioífister og frú Dunn höföu ekki fnszi marga ríián uði og höföu því um'inárgt' ‘áÉ slirafa. „Jeg lief frjett þaÖ aS^JœÓi'dottir þín og sonur hafi gifstj‘ sagði frú Dúnn. „Hvernig líður 'aödur þmni,?“ „Ágœtlcga,“ saqdi'r"fru TÍöÍÚsier. . e , suifJrmvrimfi „IIun hefur fengið aföragos mann. ri , Biiiii) nanmum, llcnni cr fœrour morgunverour i rum iö á hverjum dcgi og ílimjjdrf'ékkert aö gcra. Eftir hádegí fcr'hun í íjuöir : iw T.UJ2V (;■ . nage a liverju jí&) unij;-.usn og svö svilar liún kvöidi viö fínar frúrr „En hvaö scgiröur-mjer-umr-son þinn?“ Frú Hollister andverpabi':1 j.Honum líöur ekki vcl aumingjaiXum.yiann er illa giftur. Konan hgns nennir engu. Hún liggur í rúminu ffam'liÍ kluÚkan tvu a hvcrjum morgni og gcrir aldrci handarvik. Og svo cr1 Quu jaö 's^jilg á hverju kvöldi. Já, þdf) cr jjöia tconan.“ UnUt ^ íW ^ Ojs muoiyaii

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.