Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 14
106 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS ÚR SÖGU LYFJABUÐANNA í bókinni „Þjóöhœtlir“, cftir Finn Jónsson á Kjörseyri er smásaga, scm segir frá þvi aö rnenn voru einu sinni aö taka qröf í Trölla- tungu í Steingrimsfiröi. Fundu þeir þá mannsistru, skiftu henni á milli sin og fór hver meö sinn mola hcim. „En mannsístra hefur verið talin meöal viö ýmsum kvillum“, segir Finnur. Saga þessi er eJ:ki mjög gömul, þvi að sogumaóur- inn, sem var unglingur er hun geröist, drukknaöi 4. apríl 1894. Trúin á lœkningakrajt mar.nsístru er hingaö komin frá útiöndum, eins og sjá má á eftirfarandi grein. TALIÐ ER að saga lyfjabúðanna sje nú 1200 ára. Kalííinn Al-Mansur í Bagdad stoínaði fyrstu lyfjabúðina skommu fyrir árið 750 e. Kr. Áður höíðu læknar haít alia verslun með iækningalyl'. Smám saman fóru lyfjabúðir að rísa upp í öðrum löndum og í iok miö- alda voru margar lyfjabúðir til í Frakklandi og Ítalíu. Venjuiega voru þær eitthvað á vegum konunga eða auðkýfinga. Árið 1552 fekk Gustav Vasa Svíakonungur þýskan „meistara Lukas“ til þess að standa fyrir kon- sull í fótatakinu. Þegar hann sjest er það talinn forboði þess að einhver heidri maður sje skammlíiur. ★ Ýmsir menn hafa rannsikað drauga ganginn í Englandi, en enginn betur en Ilarry Pricc. Hann hefur haldið uppi stöðugum rannsóknum i 40 ár. Og þær rannsóknir hafa leitt til þess, að hann hefur rnist alla tru á drauga. Hann heíur kostað mikiu fje til þessara rannsókna, um 5000 sterlings- pundum á ári, að því er hann segir. En rannsóknirnar hafa líka verið víð- unglegri lyfjabúð. — Árið 1575 var fyrsta lyfjabúð fyrir almenning stofn- uð í Stokkhólmi, en undir vernd Jó- hanns III. Um þessar mundir versluðu lyfja- búðirnar með margt annað en iyf. — Nainið „apotek“ þýðir í rauninni b ð eða vörunus. Þá var verslað þar með krydd, sykurkökih , áíengi, sykur og atls konar aðrar vörur. Það %'ar hreint og 'oeint ætlast til þess að lyijabúð- nnar hefðu sem fjölbreyttastar vörur. i gamalli tilskipan er í.d. svo fyrir mælt, að hver lyíjabúð skuli hafa á boðstólum þessar vörur úr dýrarík- inu: spanskflugur, ánamaðka, eðlur, maura, orma, skorpionir, blóösugur og margs konar smáfugla. Enn frem- ur áttu þær að hafa mannshauskúp- úr, sem aldrei hefðu legið í jörð, lær- legg, goliurshús úr hirti, heila úr spör og hjera, tennur úr villusvirum og íílum, refslunga, haíurslifur, úlfa- garnir, svinablöðrur og höggorms- skinn. 1 Englandi íundu lyfsalarnir upp á því að gera mannshöfuðkúpurnar dýr mætari og eftirsóknarverðari, með því að láta þær mygla. Voru þær þá taid- ar óviðjaínanlegur læknisdómur. En ekki hefur þetta staðið lengi, því að í tækar. Hann hefur haft um 100 að- stoðarmenn víðsvegar um land, og lát- ið þá athuga þá staði, þar sem drauga- gangur er. Ef skyrsia þeirra virðist bera vott um að þar sje eitthvað dui- aríult á seiði, fer hann þangað sjálf- ur. En það er ekki mjög o.ft, líklega ekki nema í einu tilfelli af hverjum tuttugu. I ílestum tilfellum hefur hann kómist að þyí, hvað draugaganginum veldur, en i svo sem einu tilfcili af hundrað hefur hann ekki getað fundið fullnægjandi skýringu. NOEL F. BUSCH í „LIFE“ lyfjaskrá frá 1690 stendur þetta: „Hauskúpa af nýhengdum glæpa- manni, auðvitað hreinsuð og vel þveg- in og þurkuð, er langbest, enda selja lyfjabúðirnar nú ekki annað“. Besta ráðið við gigt — sem var jaln algeng þá eins og hún er nú — var mannsístra. En það var auðvitað miklum erfiðleikum bundið fyrir lyf- salana að geta alltaf haft hana á boð- stolum, og sjerstaklega áttu þeir í harðri samkeppni við böðlana. Þetta má sjá á auglýsingu, sem franskur lyfsali gaf út árið 1600: „Vjer seljum mannsístru, sem vjer útvegum á ýms- an hátt. En þar sem það er öllum kunnugt að böðullinn í París selur þessa vöru hverjum sem hafa vill, þá ieiðir af þessu að það er tiltölulega lítið sem vjer getum selt. Og þó er ístra sú, sem vjer seljum, og geymd hefur verið í ilmjurtum, miklu betri vara en hin, er böðuiiinn selur“. Mikil eftirspurn var eítir svonefndri „prestsistru" En það var tiljölulega auðvejdara að útvega hana heldur en nafnið bendir til. Það þuríti svo sem ekki að drepa prest til þess að ná i hana. Þetta var sem sje ekki annað en svinsflesk og dreypt á það fáeinum dropum af ilmvatni. Erfiðast var að ná í það dýr, sem aldrei heíur verið til, sem sje ein- hyi’ninginn. En hornið af honum átti að vera óbrigðult ráð við ótai sjúk- dómum, svo sem niðurfallssýki, eitr- un og svarta dauða. — Hve dýrmætt einhyrningshornið hefur verið talið má geta þess, að þegar Friðrik II Danakonungur tók stórt lán árið 1565 upp í herkostnað sjöárastríðsins, þá neyddist hann til að láta að veði einhyrninghorn, sem hann átti. En þetta horn var annað hvort rostungs- tönn cða hvallönn. Mikil trú var einnig á lækninga- mátt ýmissa gimsteina. Talið var að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.