Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 8
100 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Hjeðinn: ÉBBAL ENCU I iiHSSSiSS •tm JEG VElTítJm eitt Himnaríki fyrir ut an það^ prestarnir tala um, að vísu er g^ki ieinn um þann vísdóm, en fleiri ir.íettu þó vita um sælustað- inn, sem lfj&ur Suð-austur frá Reykja vík, í 600'níe'tra hæð. Það er það eina Himnaifí^,’fbm menn vita með vissu hve hátt Hf§úr frá yfirborði sjávar. Áður eji^jengra er farið, vil jeg taka þí(B ftKtn, til að fyrirbyggja all- an misský&ríng, að þessar línur eru ekki pára&fr' með það fyrir augum að mæla með mínu Himnaríki á kostnað hins, og ef ejnhver hefur hugsað sjer að sækia nm vist þarna. sem ekki er óhugsajidi, þar eð staðurinn er vel í sveit séttur, þá at best að geta þess straxs, að kbjiítmr eru að eins sex, tvíbrei$ar ^jö^.-og Hhglar fyrir í hverju rúmi, l— erv^pið getið stofnað nýtt ríki eins og Húsavíkur-Jón, sem væri lögulegt eins »g skálinn á Fimm- vörðuhþlsi, æða éitthvað, sem væri guði þóknánÍSgra en það musteri sem Fjallarcenn iifila, þyggt sjer inn við TindafjölV ^höW^Mít að segja að Guð- munduþ tek'.im pal hefði þroskaðri smekk. Tek þáð fram, að jeg hefi ekki sjéð skálinn nema á mynd). Þrátt fytir yandkvæði þau, sem eru því samfara a$ hljóta vist í þessu nýja Himnarjhi, mæli jeg með því að þið skreppi'í 'þ’angað einhvern góð- viðrisdaginn í vetur, ykkur til ánægju og kannske, sájuhjálpar, jeg veit um engan stað bétri til að hafa bætandi áhrif á ykkur, — það væri þá helst Vatnajökull,’ sá æfintýraheimur. En áður en þið takið mal ykkar og skíði, finnst mjer rjett að þið fáið vitneskju um lög þau, sem ríkjandi eru í Himna ríki, og læt þau því fylgja í lauslegri þýðingu minni; er ekki að vita t.ema þeir sem hafa með önnur Hiinr iríki að gera, hafi gott af því að vita hvernig þarna hagar til. LÖG Skíðaskálans „Himnaríki“ í Bláf jöllum: 1. gr. Tala fjelagsmanna skal bundin við sex. 2. gr. Nú segir einhver sig úr fjelags- skapnum eða fellur frá, skal þá nýr engill valinn í hans stað, en þó að eins að fullt samkomulag náist um hann. 3. gr. Vilji einhver fjelagsmanna losna úr fjelagsskapnum og þar með selja sinn hlut og hætta að vera heilagur, hefur fjelagið forkaupsrjett. 4. gr. Aðalfundur fjelagsins skal hald inn í janúar ár hvert upp í Blá- fjöllum. 5. gr. Á aðalfundi er stjórn kosin. Hana skipa þrír flekklausir. Stjórnin situr í eitt ár í senn (fyrsta stjórnin, sem kosin var fyrir níu árum, situr enn). 6. gr. Brottrekstur úr fjelaginu getur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.