Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 1
 Frá Grútargröf til Kjötstaða — I. tölublað. Sunnudagur 22. íebrúar 1948. FYRSTU KYNNI AF GRÆNLANDI £fti, (jjutfmuntl j^orlál. ?óóon niatj. Borgarís hjá Krutdligssat. VETURINN 1939 var ákveðið að senda leiðangur írá Danmörku tii Norðvestur-Grænlands og eyja þeirra, sem liggja þar vestur af, Ellesmeres- lands. Axel Heibergs lands o. fl. — Skyldi leiöailgur þessi athuga jarð- fræði, dýralíf og gróður á þessum slóðum, en þar var margt sem var lítt eða ekki þekt. Jarðfræðingum var sjerstaklega um hugað að athuga, hvort ágiskanir og staðhæfingar danska jarðfræðings- ins, Lauge Kochs, um fjallgarð þann hinn mikla og forna, sem nefndur hef- ur verið Calidónski íjallgarðurinn, væru rjettar. Fjallgarður þessi, eða leifar hans, hafa fundist í Skotlandi, Noregi, Svalbarða og Koch heldur því fram, að hann hafi náð yfir þvert Norður-Grænland og Grantsland, en svo er nyrsti hluti Ellesmereslands nefndur. — Auk þess vissu menn, að á eyjum þessum lifði afbrigði eða sjer- stök tegund hreindýra, Peary-hreinn- inn, sem hvergi finst annarstaðar svo kunnugt sje, og sem dýrafræðingar í Evrópu vissu mjög lítil deili á. — Við vorum 4, sem valdir vorum frá háskólanum í þetta ferðalag, auk far- arstjórans, en hann var' bakari að iðn, þó hafði hann lagt stund á margt annað, t. d. verið eitt ár kúahirðir í Arizona í U. S. A. og tvo vetur refa- og bjarndýraskytta á Norðaustur- Grænlandi. Hafði hann að miklu leyti sjálfur aflað f jár til fararinnar og sjeð um útbúnað allan, nema hvað söfnin sáu um gögn öll, sem nota skyldi til vísindastarfsemi. Nú stóð svo á, að jeg og antiar leið- angursmanna, Vibe, mag. í dýrafr., þurítum að Ijúka embættisprófi við háskólann og gátum því ekki komist með skipi því, sem tók farangur leið- angursins. Ákvað leiðangursstjóri þá, að bíða okkar, en senda hina 2, sem tilbúnir voru, með íarangrinum, Við 3 lögðum svo af stað fr,á „Grútar- gröfinni", en svo nefnist þafnarbakki Grænlandsverslunaní IIöfn, þann 27/6 ’39. Var farkostur ókkar klí fornfáleg seglskúta, um 200 ‘ámál. að stærð, og var bannað að flýtja farþega með henni yfir Atlantshaf, þrátt fyrir það ■v" '■* .4** ‘ að nafn skútunnar væri allyfirlcetis- legt, en hún hjet „Sverðfiskurinn“. Fararstjóri var því skráðúr- aöstoðar- matsveinn og við tyeir fjelagar undir- hásetar. Farþegarúm voru auðvitað engin, og hafði verið klarabrað sam- an tveimur fletuiy undit* stiganum miðskipa, og skyldu undirhásetar haf- astþarvið!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.