Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1948, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1948, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLAÐSIN3 447 uíRjttbl Páls Beyers meðgekk húii að lok- um alt, og bar saman framburði þeirra Sigurðar. Voru þau síðan flutl út á Seltjarnarnes og liöfð þar í járnum, cn málirtu vísað til lög- mannsdóms. Páli Beyer mun hafa þótt nokk- urt vaudhæfi á að kveða upp dóm yfir Steinunni, því að enda þótt hún iiefði livatt Sigurð til ódæðis- verksins, hafði hún ekki tekið bein- an þátt í því. Hitaði Páll Beyer því Jóni biskupi Vídalín og Árna pró- íessor Magnússyni, scm þá var i Skálholti, og baö þá að segja sj'er sitt álit uin það til hverrar refs- ingar Steinunn hefði unnið. Sendi hann nú emi mann auslur að Skál- liolti með þessi brjef. Svör þeirra biskups og' Árna eru dagsett 12. nóvember og eru enn til í eigin handriti. Er sýnilegt að þeir hafa borið sig saman um það hvcrju svara skyldi. þvi að svo eru brjefiu lak. Erikue segit : þrjef: $ír.u, sc fcv’ el-dc +5 :rokkrurr. dorr.rrr kom: t:l hrfgsr aS 44 skka gl^p§:r.4r.r.eíkji; Ufs. se:r. Eteir.- mm sje. Hjer sjeekk. uun venjulegt 0 t stað í vígðri mold, því að það stríði á móti Kristinrjetti, sem harðiega hanni að þjófar og morð'ingjar og j>ess háttar fólk fói lárkjuleg Að lokum segir haiin að líkamir þeirra ætti að urðast við alfaraveg, þar sem allir gæti sjeð dysjarnar Árni Magnússon segir í sfnU svari: „Jeg fæ ekki annað sjeð en að sú siðspilta kona, sem hefur fengið annan til að myrða mann sinn, eigi að dæmast tii dauða, og ekki mundi ieg liika \ ið það ef jeg væri dóm- a£Vl L’ldil! \iVjjr luini rað, ^5 h: ar r&rr. l&gg: s r$ð eís maðul til h&£$ gvift* rr.&r.r. iif: fk+h mannsbsetúr. Cg eitn. s&g_r haftn. manndráp að ræða, heldur við- bjóðslegt rnorð, sem mundi vera talið níðingsverk og óbótamál sam- kvæmt lagakaflanum um Mann- helgi. Það spilli og málstað kon- unnar, að hún hafi lengi drýgt ljót- an og viðurstyggilegan lifnað með morðingjanum. Hann telur ósæmi- lcgt að slíkar manneskjur fái leg- „Svo kalla og íslensk lög það níðingsverk að drepa maka sinn, en það hefur þessi kona sannarlega gert, þótt hún notaði annars hönd til þess. Það spillir og málstað henn ar að hún fyr og síðar (að því er mjer er tjáð) hefur haldið við bana- manninn. Jeg fæ ekki skilið hvað getur fríað hana við að missa höf- ns Cn yjo uðiö". I>á kveðst hann telja að sakborn- ijigar geti ckld fengið kirkjuleg, heldur skuii líkamir þcirra dysjað- ir við alfaraveg „og gæti dómarinn forsvorað í dómi sínum að dæma höfuð þeirra sett á stöng, öðruin td viðvörunar, eins og iðuiega er gert i Danmörku. Því að þetta er ekki venjulegt manndráp. Konan hefur svo að segja með blíðu sinni keypt mann til að fyrirfara eiginmanni sínum alsaklausum." Þarna liöfðtj nú tveir aí inerk- ustg moinvj’n tjcóaruuiar latið i Ijci »ht sitt u:r. b$5 h :&ís- ir.g^ bte:r.nr.r. skyli. ís. V*r þv; ekkert ur4srlegt-tstt 4r.-r.er4- ur k^~.u$t &? s'-:cs?>i nii;rstsSi; i-gurður lcgmaður Bjornsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.