Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1948, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1948, Blaðsíða 12
456 LEbBOK MORGU N BLAÐSINS KJARNORKUVER RÚSSA ER í MONGOL'IU ÞAÐ ER enginn eii a því að russneskir vísindamenn vinna af kappi að því að komast í'yrir „leyndardóm kjarnorkunnar“. En til þess að þær rannsóknir geti farið fram, þarf fjölda af verk- smiðjum og efnarannsóknarstofuin. Með öðrum orðurn: Það þarf lieiia borg til þess að kjarnorkurann- sóknir geti iarið fram. livar hafa þá Russar þessa kjarn- orkustöð? Um það verjast Rússar auðvitað allra irjetta og iullkomin leynd hvílir yfir því. Það er sama þótt leit að sje í öllum rússneskum blöð- um og tímaritum. Hvergi er að íinna neinar upplýsingar um það. Jafnvel hvilir svo mikil leynd yf- ir þessu, að siðan kjarnas'prengj- unni var kastað á Hiroshima, þá hefír. ;,úraní5m“ ekki verið nefnt á nafn í skýrsium um námur og jarðfræði. Alt bendir þó til þess, að kjarn- orkustöðin sje í Tannu-Tuva, víð- lendu hjeraði i Norður-Mongolíu. Þarna bjuggu áður um 70 þúsund- ir hirðingja á víð og dreií. Landslagi er svo háttað þarna, að beggja megin eru himingnæf- andi fjöll, svo liá, að ekki er öðr- um flugvjelum þar fært yfir en þeim, sem ætlaðar eru til flugs í háloftunum. Um örfá fjallaskörð liggja leiðir til næstu hjeraða, en þau eru svo þröng og djúp, að nokkrir.menn gæti varist þar heit- um her. Segir einn blaðamaðar, sem er kunnugur á þessum slóð- um, að hann efist um að hægt sje að ryðja árasarher braut í gegn um bessi skörð, jafnvel bótt kjarn- orkusprengjur væn notaðar. Það sje ekki hægt'að komast inn í Tannu-Tuva fyr en all varnarlið sje að velli lagt. Fedor S. Mansvetov segir i „The Russian Review“, að erlenda blaða- menn hafi farið að gruna það, að Rússar hefði valið þennan stað fyr- ir kjarnorkustöð sína, vegna ým- issa ráðstafana, scm gerðar voru i október 1945. Þá auglýsti rúss- neska stjórnin að fimm lýðveldi, sem höfðu haft sjálfstjórn innan Sovjet, hefði verið innhmuð i Stó» Rússland. Útskýringin á þessu var sú, að þessi lýðveldi liefði reynst Rússum ótrygg í stríðinu við Þjóð- verja, og nú ætti að láta alla, sem hefði hjálpað Þjóðverjum, fa mak- leg málagjöld. Meðal þessara lýðvelda var Tannu-Tuva talið. Það þótti mönn- um undarlegt. Hin lýðveldin voru öll innan þess landsvæðis, sem Þjóðverjar höfðu vaðið yfir, en Tannu-Tuva var þúsundir mílna frá vígvöllunum. íbúarnir þar höfðu því ekki getað hjálpað Þjóðverjum, en þvert á móti höfðu Rússar feng- ið þaðau mikið aí kjöti meðan á stríðinu stóð. Hvernig sLóð þa a þvi að Tannu-Tuva var svift sjalfs- f orræði ? Þvi er borið við að Russar hafi viljað taka af öll tvímæli um að þeir ætti þetta land. En síðan á 17. öld hafði Kína talið sjer það og • sagt að það lægi innan takmarka Út-Mongohu. Árið 1921 lýsti Út- Mongolía og Tuva yfir sjalfstæði sínu. Russar voru þá fijótir til að viðurkenna þessi nýu ríki, og náðu svo yfirráöum : Tannu-Tuva. íór það hljótt fyrst í stað, til þess að vekja ekki andúð í Kína. Tannu-Tuva er mjög einangrað og^ þvi er einkar auðvelt að reka þar kjarnorkustöð svo að lítið beii á. En landið hefir einnig fleiri kosti. Veðurfar er þar milt og frjó- semi svo mikil, að ekkert þarf að sækja til annara. í landinu sjálfu er hægt að íramleiða alt, sem ibú- arnir þarfnast. Þar eru einnig víð- lendar sljettur, þar sem hafa p>á stórkostlegar hjarðir af úlföldum, hestum, nautpeningi, sauðfje og hreindýrum. Þarna eru og miklir frumskóg- ar og margir dahrnir eru svo djúp- ir og þröngir að þar geta verið lieilar borgir íaldar svo vel að flug- menn geti ekki sjeð þær í íjöll- unum eru líka geysistórir hellar, sumir nokkrar mílur á lengd. Nóg er af vatni þarna. Þar eru stór og djúp stöðuvötn og eru þau svo íull af íiski að liægt er að taka liann með höndunum. Þar eru skip- gengar ár Og i fjöllunum eru foss- ar, sem nota má sem orkugjafa. Má þar íeisa margar rafmagns- stöðvar og íela þær svo vandlega í gljúfrum og giljum, að ekki sie hægt að gera loftárásir.á þær. Fjölhn eru mjög auðug að alls- konar málmum. Þar er járn, kop- ar, gull, siifur, blý, platína, irridi- um, radíum, mangan. asbest, gral- ít og demantar. Miklar kolanámur eru þar lika og ná sunis staðar upp a yfirborð jarðar. Þar eru og dem- antar og aðrir gimsteinar, postu- linslpir, krystallar og ýmislegt ann að. Og aður en kjarnasprengju- árásirnar voru gerðar á Hiro- shima og Nagasaki, höfðu Rússar taUð að þar væri miklar úraníum- námur, og rnikið af öðrum geisla- virkum efnum. En eins og áður er sagt heíir ekki verið minst á úraní- um siðan. En þótt Rússar halch fullkominni leynd yíir því hvað er að gerast a

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.