Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Blaðsíða 2
478
LUSBOK MUliLiUNBl.A£JSiNS
reisa íbúðarhús handa sjer í Landa-
koti. Sjera Ásmundur tók við dóm-
kirkjuprestsembættinu í fardögum
og keypti þá Landakot fyrir 5000
rd. og bjó þar síðan. Áður en Helgi
Thordarsen kom hingað, höfðu Vík-
urprestar búið í Laugarnesi, Nesi
við Seltjörn, á Lambastöðum, Seli
og í Breiðholti.
1‘jóöólfur stofnaður
Nú er þar til máls að taka að
haustið 1848, eða fyrir rjettum 100
árum, hóf nýtt blað göngu sína hjec
í Reykjavík og nefndist „Þjóðólf-
ur“. Var það látið heita í höfuðið
á Þjóðólfi þeim, er Baldvin Ein-
arsson ljet koma fram í tímariti
sinu „Ármann á Alþingi". Má segja
að með þessu hefjist fyrst blaða-
útgáfa á íslandi, því að þau blöð,
er á undan fóru máttu fremur kall-
ast tímarit. Fyrsta blað „Þjóðólfs ‘
kom út 5. nóvember og má því
segja að aldarafmæli íslenskrar
blaðamensku hafi vferið á föstudag-
inn var.
Fáll Melsted var upphafsmaður
að stofnun blaðsins og ætlaði að
verða ritstjóri þess\ En þá bauð
Kosenörn stiptamtmaður homxm
sýslumannsstöðuna í Arnessýslu,
og tok hann þvi boði. Tók þa Bvein-
björn Hallgrímsson, aðstoðarprest-
ur a Kálfatjörn við blaðinu, ljct af
préstskap og fluttist ti! Reykjavik-
ur.
Þá var ekki önnur prentsmiðja
hjer en Landsprentsmiðjan og var
hún undir stjórn stiftsyfirvaldanna
Risu brátt úfar milli pre.ntsmiðju-
stjórnarinnar og Þjóðúlís. þvi að
þeim bóttr blaðið uekkvfo íriaL-
lyíit Atti fitstjcriss i vák $5 térj-
ast, t ví $8 eklu var í hýi. $*■
er4i w. Cg iS+i eu ir:?
■/$■£'. I-íið stof-v-aí^ yfirycldlr. fjar-
stfjA þl^ð, „La^jstíðindi-
og,v^ þM syorjegi sto^ð % ^öf-
uðs ÞjóðólL. Var ‘rítstjónnn ekk.
valinn af verri endanum, dr. Pjet-
ur Pjetursson.
Svo er að sjá að Sveinbjörn haf:
haft samning við prentsmiðjuna til
eins árs um prentun Þjóðólfs. En
þegar hann ætlaði að fá samning-
inn framlengdan, voru stiftsyfir-
völdin treg til. Segir sjera Svein-
björn svo frá því:
„Jeg fór þess á leit við stiftsyfir-
völdin að mega halda Þjóðólfi á-
fram eftirleiðis. En af því að þau
höfðu aðeins „ráðbruggað endur-
leysu“ um líf og dauða Þjóðólfs,
þá þæfðu þau í móinn, eins og þau
ekki vissu hvernig þau ætti að snú-
ast við þessu. Sögðu þau t. a. m.
að prentsmiðjan hefði svo mikið að
gera, að hún mætti ekki tefja sig
frá Alþingistíðindunum á prentun
þessara blaða, en jeg helt að lands-
mönnum mundi gera minst til
hvort þeir fengi tíðindin mánuði
fyr eða mánuði seinna. úr því að
þeir, hvort sem væri, gætu ekki
fengið þau fyr en eftir næstum
heilt ár. Þá fóru stiptsyfirvöldin
þess á flot við mig, að jeg skyldi
borga prentunarkostnað blaðsins
fyrirfram með peningum, en jeg
sagði þeim að slík heimting af mjer
væri liið sama og firein hrinding á
mjer, þar eð blöð væru elcki vön
að borgast fyrirfram og jeg væri
ekki svo efnuin búiun að jeg gætx
slikil orltað.“
Þa gáfu stiftsyfirvöldin honum
kost á því að fá blaðið prentað, e£
hann selti veð fyrir prentunar-
kostnaðinum. Segist hann þá hafa
gengið mann frá manni, en enginn
þorað að ganga í ábyrgð fyrir sig
af ólta við að styggja yfirvöldin
uieð þ' i þ4 snintist kiim þsss,
i 4ctf ii4íis ý4Jr járð cg „spdjpi
r=k núg þ4 ýfii cg beiðar
og' bv'ær stli*
vofu af jcífi vai veói* feng.ð cg
lífi þ'jcðclfs feorgið um stup.d.“ Var
svo gerðij/ um prer.tun
næsta ár, með því skilyrði ao
greiðsla færi fram fyrir 10. júlí,
annars yrði hætt að prenta blaðið.
Hncykslið í kirkjunni
Nú víkur sögunni aftur að dóm-
kirkjuprestinum sjera: Ásmundi
Jónssyni. Honum er svo lýst að
hann hafi verið valmenni og allir
hafi rómað ljúfmensku hans og hátt
prýði í allri framkomu. Var alt dag-
far hans þannig, að þeir. sem kynt-
ust honum höfðu miklar mætur á
honum sem manni, en nokkur ó-
ánægja var með hann sem prest.
Ekki var það vegna þess að hann
þætti ljelegur kennimaður eða van-
rækti embættisstörf sín, heldur
vegna hins að hann hafði veika
rödd og lá mjög lágt róníur, svo
að illa heyrðist til hans í kirkjunni.
Varð þetta þó enn hvimleiðara eftir
að kirkjan var stækkuð, því að þá
heyrðist ekki til hans lengra en
fram í miðja kirkju.
Nú var það sunnudaginn 10. febr
1850 að Helgi biskup Thordarsen
messaði í dómkirkjunni og var þar
fjöldi fólks. Þegar messan var út>
og söfnuðurinn bjóst til 4>ess eftic
vanda að ganga úr kirkju, steig
sjera Sveinbjörn Hallgrírpsson upp
á efsta bekkinn á kirkjuloftinu að
sunnanverðu og helt þessa ræðu:
„Álíir þjer, sem hjer eruð ná-
lægir!
Leyíið mjer að sæta þessa lagt
og mæla íram fáein orð fyrir liönd
þessa safnaðar, eða rjettara að
segja, fyrir hönd þeirra manna í
þessum söfnuði, sem Kristur kallar
sjúka og segir að þurfi læknis við.
Og geri jeg það eldú aí þvi, að jeg
sje hvattur til þess af nokkrum ein-
stöjtma í sofnuðimiei, þ.f siður
k;4d4'4: til þ&ss d cUtaa íjoþTp
W. 3$ því, 4.3 'ög et
til þess il máv4 elgiá brjcsti þar
eS tæíi þ-ekkLig mín % ásigkomtf-
lagi ^ala^ðapií^ leyfip mjar ekki
að þe^ja, og ^annf^rtng míp. 'im
bráða nauðsyn exnhverrar breyUng