Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Page 3
LESBÖK MORGUMBL'AÐSINS 5U Hleðsla á brún Borgarvirkis (Collingwood). inum beggja megin standa nú eigi eftir annað en kamparnir, en hann hefir skilið eftir urð mikla fyrir neðan sig, likt og garðurinn í skarð inu að sunnan, og eru öll líkindi til, að garður þessi hafi staðið nokk urn veginn óhaggaður á dögum Páls Vídalíns, sem heiir minst á Borgarvirki í Skýringum yi'ir forn- yrði lögbókar. t>að má mæla nokkurn x'eginn nákvæmlega hvað langur garður þessi hefir verið og hefir harm sminan við lihðið náð yíir 35 íet, en 14 i'et norðan við liliðið. Kamp- arnir eru nú rúm 7 iet á hæð, svo að óhætt mun vera að bæta við 1—2 i’etmn og svo hár mun allur garðurinn hafa verið. Fyrir norðan skarðið taka við þvergníptir hamrar, en þegar klettabrúnin fer að beygjast til út- norðurs, lækkar bergið smátt og smatt. Kernur þá enn garður, sem er lægstur að sunnan, en haekkar eftir því sem bergio lækkar og h^ttir eigi fyT en vest^n til a norðhpendivirkisius, þar sem kiett arrur verða þvergmptari og taka nýa stefnu til útsuðurs. Garður- inn er hlaðinn ofan á þrep, sem er fyrir neðan hæstu klettabrún- ina, og ber því htlu hærra á hon- um uppi á sjálfu virkinu en kletta- brúnunum, einkum sunnan tik En ef gengið er niður fyrir garðinn sjest að þetta er afar stór hleðsla Að sunnanverðu er garðurinn 3 íet á hæð, liækkar síðan upp í (j fet og síðan nokkru norðar en um miðbikið verður hann 10 feta hár. Þá hefir hrunið úr honurn eða grjót verið tekið úr honum þar fyrir norðan og vestan og á örstuttum kafla slitnar hann alveg, þannig að stuttur veggspotti stendur sjer nyrst og vestast. Líklegast þykir mjer að þetta skarð sje komið af því að grjótið úr honum hafi ver- ið haft til þess að hlaða úr þær 3 vörður sem standá þarna þar sem hæst ber á. Þegar garðinum sleppir taka við þvergníptir hamr- ar. — Tóftabrot í dældinni. Tóftir þessar standa í sunnan- verðri dældinni og eru 2. Hafa þær verið hlaönar út frá stuðla- berginu, sem lykur um dældina, þannig að bergið myndar annan gaílinn, og þar hefir verið inn- gangurinn uppi við bergið. Út frá berginu hafa verið hlaðnir 3 grjót- veggir jafnhliða, og koma við það íram 2 tóftir, þannig að miðvegg- urinn er sameiginlegur fyrir báðar. Vestari tóftin nær nokkru lengra út í dældina en hin og er þar lok- að fyrir liana með grjótvegg á þeim gailinum sein frá berginu snýr. Uppdrátiux ai Borgarvkki (L$.i. Rrutat) a kústættui*. t ivim-ur. c og f vörður. d skarðið að sunnan. g grjótgarður fyrir framan kvosina.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.