Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1949, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1949, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 35 Skipshöfnin á togaranum Júní Júlíus Sigurðsson skipstjóri. koma stjórnborðsbáti á flot, en hinum ekki, vegna halla skipsins. Rjett eftir að báturinn var kom- inn á flot, slitnaði hann frá skip- inu, rak upp í urð og fór þar í spón. Björgunarflekinn var einn- ig settur á flot, en eins fór um það; hann slitnaði frá skipinu og rak í land. Á sökltvandi skipi í náttmyrkri og stormi. Nú var skotið flugeldum og kynt neyðarbál, fyrst í brauðakistu á bátaþiljum, en síðan fram við reyk háf. Var brent rúmdýnum og lest- arborðum, vættum í steinolíu og bálinu haldið við þangað til kl. 3 um nóttina. Þá reið sjór yfir skip- ið og slökti bálið. 1. Kristján I*órðarson loftskeytamaður. 2. Jónas Tómasson háseti. 3. Ásgeir Kristjánsson háseti. 4. Ásgrínuir Cnðjóns- son matsveinn. 5. Þorsteinn Einarsson háseti. 6. Guðbergur Þorsteinsson háseti. 7. Kristinn Helgason háseti. 8. Ingvar Ingimundarson bátsmaður. 9. Björn Jónsson netamaður. Sitjandi frá vinstri: Ólafur Guðlaugsson háseti, Jón Helgason, bræðslum., Á- gúst O. Jónsson, 2. stýrimaður Guðmundur Þorleifsson, 1. stýrim., Sigurður Eiríksson, 1. vjelstj., Aðalsteinn Tryggvason, 2. vjelstj., Ólafur Jónsson, aðst. matsv. — Standandi: Sveinn Ingvarsson, háseti, Hallmundur Eyjólfsson, kynd- ari, Þórhallur Halldórsson, netam., Vilhjálmur Haraldsson, háseti, Sigurgeir Ilalldórsson, háseti, Magnús Haraldsson, netam., Lúðvík I. Valdemarsson, há- seti, Sólberg Vigfússon, háseti, Gústaf Sigurðsson, kyndari. (Ljósm. Ó. K. M.) Bylurinn helst altaf jafn dimm- ur, með ofsastormi. Gerði stund- um svo harðar rokur, að með öllu var óstætt nema menn heldi sjer. Einstaka sinnum grilti í land, grýtta brimströnd og vissu -■ llir að það var opinn dauði að reyna að yfirgefa skipið á báti, því að hann mundi óumflýjanlega reka upp í urðina og fara þar í spón, því að vindur stóð á land. Skipið fyltist brátt af sió að - —r* - --*• ' ~*v aftan. Þeir skipverjar, sem þar bjuggu, höfðu sumir náð einhverju af fötum sínum og látið í poka, og pokana síðan í bátana, og þar fóru þeir. Hinir, sem bjuggu fram í, ljetu föt sín í poka og stungu þeim undir hvalbakinn. Ofurlítið af mjólk var í brúsa í ískistu. Var hún drukkin um nóttina ,og var það eina næringin, sem skipverjar fengu. % Þegar eftir að skipið strandaði

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.